Twitter fylgist með sprengingunum: „Aldrei haldið jafn mikið með neinu og þessari vindmyllu“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. janúar 2022 18:16 Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur ekki tekist að ná vindmyllunni niður. Vísir/Arnar Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar hefur í dag gert nokkrar tilraunir til þess að sprengja niður vindmylluna í Þykkvabæ sem eyðilagðist í bruna í miklu roki á nýársdag. Aðgerðir á vettvangi standa nú yfir og eru í beinni útsendingu hér á Vísi. Ef skoðaðar eru lestrartölur Vísis fyrir beinu útsendinguna er ljóst að áhugi lesenda á vindmyllunni er mikill, og eykst raunar með hverri tilraun sem gerð er til þess að ná henni niður. Þegar þetta er skrifað hafa verið gerðar fimm tilraunir til þess að sprengja vindmylluna niður, og sú sjötta er í bígerð. Netverjar hafa ekki látið sitt eftir liggja, og hafa íslenskir Twitter-notendur margir hverjir lýst ánægju sinni með festu myllunnar, sem lætur tilræði sprengjusveitarinnar ekkert á sig fá. Á sama tíma tala aðrir um mest spennandi sjónvarpsefni í heimi. Bíókvöld framundan #vindmyllan pic.twitter.com/rCo1HVVkas— 𝚁 𝙰 𝙶 𝙶 𝙰 🦋 (@raggaj89) January 4, 2022 Vindmyllan í Þykkvabæ er táknmyndin sem ég þurfti í dag.Allir lúserar landsins mættir til að fella hana og hún er bara: "EKKI Í DAG, SATAN, ÉG STEND ÞETTA AF MÉR." 😤— Ólöf Hugrún (@olofhugrun) January 4, 2022 Látum ekki eins og þetta sé ekki skemmtilegasta verkefni sem þessir gæjar frá Landhelgisgæslunni hafa nokkru sinni fengið í vinnunni. Ég er bara fjölmiðlakona og myndi samt elska að eyða 6 tímum í að sprengja risastórt mastur #vindmyllan— Snærós Sindradóttir (@SnaerosSindra) January 4, 2022 Fimmta sprengingin coming up. Aldrei haldið jafn mikið með neinu og þessari vindmyllu #vindmyllan— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) January 4, 2022 Vindmyllan sem stendur enn eftir tvö sprengjutilræði í dag er táknmynd íslensku þjóðarsálarinnar. Höldum áfram á hnefanum löngu eftir að við ættum að vera fallin. pic.twitter.com/5S3WjwtjXS— Sindri Geir (@sindrigeir) January 4, 2022 Ef við höfum lært eitthvað af cóvid þá er það að það munu sennilega rísa 2-3 nýjar vindmyllur þarna áður en þessum sérfræðingum tekst að ná niður þessari #vindmyllan— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) January 4, 2022 Þessi úrvinda, tvísprengda, uppbrunna vindmylla þarf skyndifriðun. Minnismerkið um íslensku þrjóskuna.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) January 4, 2022 „Pabbi, við erum svangir!“„Svekkjandi. Ég elda ekki örðu af mat fyrr en þessi gamla vindmylla í Þykkvabæ fellur.“— Haukur Viðar (@hvalfredsson) January 4, 2022 Ég vil láta smíða hús fyrir mig úr sama efni og þessi vindmylla! #Vindmyllan— Ásmundur Sveinsson (@asi_disko) January 4, 2022 Þetta heppnast klárlega í fyrstu tilraun eftir tilraun 12 #vindmyllan— Ulfar Thordarson (@U_goatskin) January 4, 2022 Þetta vindmyllustream er eitt mest spennandi sjónvarpsefni sem ég hef horft á lengi.— Jón Bjarni (@jonbjarni14) January 4, 2022 kannski er orðið tímabært að við lærum að lifa með vindmyllunni— Atli Fannar (@atlifannar) January 4, 2022 Það gerist jafn mikið í þessari vindmylluútsendingu og Ófærð 3— Katrín Atladóttir (@katrinat) January 4, 2022 Þýskar vörur eru einfaldlega yfirburðar. Siemens, AEG, Adidas, Bosch, BMW, Carl Zeiss AG, Vindmyllan...— Björn Teitsson (@bjornteits) January 4, 2022 Það er 4. jan og við erum strax komin með efni fyrir næsta skaup með þessari vindmyllu— Jóhannes Birkir (@JohannesBirkir) January 4, 2022 Erum við búin að prófa að syngja vindmylluna burt?— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 4, 2022 #vindmyllan fellur í— Halldór Jörgensson (@halldorj) January 4, 2022 Hér að neðan má finna fréttavakt og beina útsendingu frá aðgerðum á vettvangi. Vindmyllur í Þykkvabæ Rangárþing ytra Grín og gaman Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Ef skoðaðar eru lestrartölur Vísis fyrir beinu útsendinguna er ljóst að áhugi lesenda á vindmyllunni er mikill, og eykst raunar með hverri tilraun sem gerð er til þess að ná henni niður. Þegar þetta er skrifað hafa verið gerðar fimm tilraunir til þess að sprengja vindmylluna niður, og sú sjötta er í bígerð. Netverjar hafa ekki látið sitt eftir liggja, og hafa íslenskir Twitter-notendur margir hverjir lýst ánægju sinni með festu myllunnar, sem lætur tilræði sprengjusveitarinnar ekkert á sig fá. Á sama tíma tala aðrir um mest spennandi sjónvarpsefni í heimi. Bíókvöld framundan #vindmyllan pic.twitter.com/rCo1HVVkas— 𝚁 𝙰 𝙶 𝙶 𝙰 🦋 (@raggaj89) January 4, 2022 Vindmyllan í Þykkvabæ er táknmyndin sem ég þurfti í dag.Allir lúserar landsins mættir til að fella hana og hún er bara: "EKKI Í DAG, SATAN, ÉG STEND ÞETTA AF MÉR." 😤— Ólöf Hugrún (@olofhugrun) January 4, 2022 Látum ekki eins og þetta sé ekki skemmtilegasta verkefni sem þessir gæjar frá Landhelgisgæslunni hafa nokkru sinni fengið í vinnunni. Ég er bara fjölmiðlakona og myndi samt elska að eyða 6 tímum í að sprengja risastórt mastur #vindmyllan— Snærós Sindradóttir (@SnaerosSindra) January 4, 2022 Fimmta sprengingin coming up. Aldrei haldið jafn mikið með neinu og þessari vindmyllu #vindmyllan— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) January 4, 2022 Vindmyllan sem stendur enn eftir tvö sprengjutilræði í dag er táknmynd íslensku þjóðarsálarinnar. Höldum áfram á hnefanum löngu eftir að við ættum að vera fallin. pic.twitter.com/5S3WjwtjXS— Sindri Geir (@sindrigeir) January 4, 2022 Ef við höfum lært eitthvað af cóvid þá er það að það munu sennilega rísa 2-3 nýjar vindmyllur þarna áður en þessum sérfræðingum tekst að ná niður þessari #vindmyllan— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) January 4, 2022 Þessi úrvinda, tvísprengda, uppbrunna vindmylla þarf skyndifriðun. Minnismerkið um íslensku þrjóskuna.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) January 4, 2022 „Pabbi, við erum svangir!“„Svekkjandi. Ég elda ekki örðu af mat fyrr en þessi gamla vindmylla í Þykkvabæ fellur.“— Haukur Viðar (@hvalfredsson) January 4, 2022 Ég vil láta smíða hús fyrir mig úr sama efni og þessi vindmylla! #Vindmyllan— Ásmundur Sveinsson (@asi_disko) January 4, 2022 Þetta heppnast klárlega í fyrstu tilraun eftir tilraun 12 #vindmyllan— Ulfar Thordarson (@U_goatskin) January 4, 2022 Þetta vindmyllustream er eitt mest spennandi sjónvarpsefni sem ég hef horft á lengi.— Jón Bjarni (@jonbjarni14) January 4, 2022 kannski er orðið tímabært að við lærum að lifa með vindmyllunni— Atli Fannar (@atlifannar) January 4, 2022 Það gerist jafn mikið í þessari vindmylluútsendingu og Ófærð 3— Katrín Atladóttir (@katrinat) January 4, 2022 Þýskar vörur eru einfaldlega yfirburðar. Siemens, AEG, Adidas, Bosch, BMW, Carl Zeiss AG, Vindmyllan...— Björn Teitsson (@bjornteits) January 4, 2022 Það er 4. jan og við erum strax komin með efni fyrir næsta skaup með þessari vindmyllu— Jóhannes Birkir (@JohannesBirkir) January 4, 2022 Erum við búin að prófa að syngja vindmylluna burt?— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 4, 2022 #vindmyllan fellur í— Halldór Jörgensson (@halldorj) January 4, 2022 Hér að neðan má finna fréttavakt og beina útsendingu frá aðgerðum á vettvangi.
Vindmyllur í Þykkvabæ Rangárþing ytra Grín og gaman Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira