Dunst er búsett í Hollywood og býr þar ásamt unnusta sínum Jesse Plemons sem er einnig þekktur leikari.
Eignin er nokkuð tímalaus og klassísk í hönnun en Hallworth vann verkefnið með Dunst og fara þær vel yfir allt ferlið í innslaginu hér að neðan.
Kirsten Dunst og innanhúshönnuðurinn Jane Hallworth fara vel yfir heimili Dunst í innslagi á YouTube-síðu Architectual Digest.
Dunst er búsett í Hollywood og býr þar ásamt unnusta sínum Jesse Plemons sem er einnig þekktur leikari.
Eignin er nokkuð tímalaus og klassísk í hönnun en Hallworth vann verkefnið með Dunst og fara þær vel yfir allt ferlið í innslaginu hér að neðan.