Neituðu að birta fyrirsögn um þyngdaraukninguna Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 6. janúar 2022 16:24 Diljá Ámundadóttir Zoëga. Facebook Diljá Ámundadóttir Zoëga birti skoðanagrein á Vísi í dag þar sem hún talar um fitufordóma og hvernig þeir viðgangast í samfélaginu og á hinum ýmsu miðlum. Þá nefnir hún sérstaklega einn fjölmiðil sem hún átti í samskiptum við fyrir nokkrum árum. Hún rifjar upp þegar ákveðinn fjölmiðill hafði samband við hana með það í huga að ræða hennar fyrri ferðalög. Henni fannst hún hafa rætt ferðalögin sín í þaula en stakk upp á því að veita viðtal þar sem fyrirsögnin væri „Þyngdist um 15 kg á 10 árum og aldrei liðið tignarlegri og betur í eigin líkama.“ Miðillinn sem um ræðir afþakkaði að sögn Diljár pent þar sem hugmyndin stangaðist alveg á við ritstjórnarstefnu tímaritsins. View this post on Instagram A post shared by Diljá Ámundadóttir (@diljadilja) Þó að það hafi ekki komið henni á óvart fannst henni heldur furðulegt að miðillinn hafi ekki haft áhuga á því að birta slíkt viðtal miðað við fyrr útgefið efni. Sambærileg forsíðuviðtöl með fyrirsagnir á borð við „Léttist um 15 kíló og aldrei liðið betur“ voru sífellt að birtast á miðlinum og öðrum sambærilegum miðlum. Diljá finnst þetta sína svart á hvítu hversu gegnumgangandi fitufordómar eru í samfélaginu, ef þeir eru stefna hjá heilum fjölmiðli. Sjálf segist hún ekki stíga á vigtina þar sem talan á henni geri lítið gagn fyrir andlega heilsu og segi ekkert til um innri útgeislun. Hér má lesa greinina í heild sinni. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Forsíðufyrirsögnin: „Þyngdist um 15 kíló og hefur aldrei litið betur út” Í upphafi hvers árs fara þættir um mataræði og heilsu (þá aðallega heilsu tengda við vigt) að verða fyrirferðamiklir í sjónvarpinu og aðrir miðlar birta viðtöl við fólk (aðallega konur) sem hafa misst einhvern fjölda kílóa og eru í hinu svokallaða formi. 6. janúar 2022 13:31 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Sjá meira
Hún rifjar upp þegar ákveðinn fjölmiðill hafði samband við hana með það í huga að ræða hennar fyrri ferðalög. Henni fannst hún hafa rætt ferðalögin sín í þaula en stakk upp á því að veita viðtal þar sem fyrirsögnin væri „Þyngdist um 15 kg á 10 árum og aldrei liðið tignarlegri og betur í eigin líkama.“ Miðillinn sem um ræðir afþakkaði að sögn Diljár pent þar sem hugmyndin stangaðist alveg á við ritstjórnarstefnu tímaritsins. View this post on Instagram A post shared by Diljá Ámundadóttir (@diljadilja) Þó að það hafi ekki komið henni á óvart fannst henni heldur furðulegt að miðillinn hafi ekki haft áhuga á því að birta slíkt viðtal miðað við fyrr útgefið efni. Sambærileg forsíðuviðtöl með fyrirsagnir á borð við „Léttist um 15 kíló og aldrei liðið betur“ voru sífellt að birtast á miðlinum og öðrum sambærilegum miðlum. Diljá finnst þetta sína svart á hvítu hversu gegnumgangandi fitufordómar eru í samfélaginu, ef þeir eru stefna hjá heilum fjölmiðli. Sjálf segist hún ekki stíga á vigtina þar sem talan á henni geri lítið gagn fyrir andlega heilsu og segi ekkert til um innri útgeislun. Hér má lesa greinina í heild sinni.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Forsíðufyrirsögnin: „Þyngdist um 15 kíló og hefur aldrei litið betur út” Í upphafi hvers árs fara þættir um mataræði og heilsu (þá aðallega heilsu tengda við vigt) að verða fyrirferðamiklir í sjónvarpinu og aðrir miðlar birta viðtöl við fólk (aðallega konur) sem hafa misst einhvern fjölda kílóa og eru í hinu svokallaða formi. 6. janúar 2022 13:31 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Sjá meira
Forsíðufyrirsögnin: „Þyngdist um 15 kíló og hefur aldrei litið betur út” Í upphafi hvers árs fara þættir um mataræði og heilsu (þá aðallega heilsu tengda við vigt) að verða fyrirferðamiklir í sjónvarpinu og aðrir miðlar birta viðtöl við fólk (aðallega konur) sem hafa misst einhvern fjölda kílóa og eru í hinu svokallaða formi. 6. janúar 2022 13:31