Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum en enn einn daginn greindust fleiri þúsund smitaðir innanlands.

Þrjátíu og sjö liggja nú á Landspítala með Covid-19. Þá heyrum við í yfirlækninum á Vogi en meðferðarstofnunin neyddist til að loka í morgun vegna útrbreiðslu kórónuveirunnar hjá starfsmönnum og sjúklingum.

Einnig fjöllum við um harða gagnrýni sem fram hefur komið á Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur ráðherra eftir að hún lækaði við færslu Loga Bergmanns sem ásamt fjórum öðrum steig til hliðar í gær eftir ásakanir um kynferðisofbeldi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×