Hefur áhyggjur af vetrinum og vill varnarvegg til að sporna við frekari skemmdum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. janúar 2022 20:01 Eins og sjá má er húsið stórskemmt. „Þetta er eiginlega meira tilfinningalegt tjón heldur en eitthvað annað,” segir Sigrún Harpa Harðardóttir, sem varð fyrir gríðarlegu eignartjóni í óveðrinu á fimmtudag. Fjárhús hennar við Grindavík stórskemmdist og hún þakkar fyrir að hafa farið með allar 25 kindur sínar í skjól áður en óveðrið skall á. Hún hefur áhyggjur af veðrinu og vill að varnarveggur verði settur upp á svæðinu. „Langafi minn byggði fjárhúsið fyrir mörgum árum síðan og elsti parturinn er að verða 100 ára gamalt. Þetta er búið að vera í fjölskyldunni í mörg ár.” Sigrún Harpa birti færslu á Facebook þar sem hún óskaði eftir afgangs bárujárni. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og hún er komin með nóg til þess að endurreisa húsið. Framkvæmdir hefjast um leið og lægir og hún vonast til að það verði komið upp að nýju áður en sauðburður hefst. „Fyrir um tveimur árum kom svona flóð en þá skemmdist húsið ekki eins mikið. Það var varnarveggur þarna áður en hann var tekinn niður,” segir hún og bætir við að húsið hafi staðið af sér allt veður þegar veggurinn var til staðar. Hún hefur áhyggjur af vetrinum og mun fara fram á að varnarveggurinn verði endurreistur. Hins vegar skoði hún að standsetja húsið annars staðar síðar meir. „Þetta var rosalegt sjokk þegar við sáum þetta þarna um daginn en við erum svona öll að koma til, þannig að við keyrum þetta bara áfram á jákvæðninni og reynum að vinna þetta saman. Það er farið að hvessa núna en við vonum það besta.” Grindavík Veður Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Sjá meira
„Langafi minn byggði fjárhúsið fyrir mörgum árum síðan og elsti parturinn er að verða 100 ára gamalt. Þetta er búið að vera í fjölskyldunni í mörg ár.” Sigrún Harpa birti færslu á Facebook þar sem hún óskaði eftir afgangs bárujárni. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og hún er komin með nóg til þess að endurreisa húsið. Framkvæmdir hefjast um leið og lægir og hún vonast til að það verði komið upp að nýju áður en sauðburður hefst. „Fyrir um tveimur árum kom svona flóð en þá skemmdist húsið ekki eins mikið. Það var varnarveggur þarna áður en hann var tekinn niður,” segir hún og bætir við að húsið hafi staðið af sér allt veður þegar veggurinn var til staðar. Hún hefur áhyggjur af vetrinum og mun fara fram á að varnarveggurinn verði endurreistur. Hins vegar skoði hún að standsetja húsið annars staðar síðar meir. „Þetta var rosalegt sjokk þegar við sáum þetta þarna um daginn en við erum svona öll að koma til, þannig að við keyrum þetta bara áfram á jákvæðninni og reynum að vinna þetta saman. Það er farið að hvessa núna en við vonum það besta.”
Grindavík Veður Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Sjá meira