Farþegar sátu fastir í vélinni í einn og hálfan tíma Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 10. janúar 2022 00:53 Farþegar voru orðnir heldur órólegir í vélinni, samkvæmt heimildum fréttastofu, enda klukkan að verða eitt þegar þeir komust frá borði. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Farþegar frá Kaupmannahöfn sátu fastir í flugvél Play þar sem ekki var hægt að nota landganga. Farþegar fá ekki töskur sínar fyrr en á morgun. Icelandair aflýsti tveimur flugferðum í kvöld vegna veðurs. Vegna hvassviðris tók Isavia landganga niður og sátu farþegar Play fastir í vélinni frá því hún lenti klukkan hálf tólf og þar til óhætt var að nota landganga aftur, eða um einum og hálfum tíma síðar. Viðmiðunarreglur eru þannig að ekki er heimilt að nota landgöngubrýr eða stigabíla þegar vindhraði fer yfir fimmtíu hnúta og því þurfti að bíða eftir að veður lægi. Farþegar gátu þó ekki fengið töskur sínar afhentar þar sem of hvasst var til að koma þeim inn í flugstöð. Í samtali við fréttastofu sagði einn farþegi vélarinnar að þeir þurfi að koma aftur á morgun á flugstöðina til að sækja farangur sinn. Tvær vélar Icelandair, frá Kaupmannahöfn og London, voru á áætlun seinni part kvölds en ferðunum var aflýst vegna veðurs. Samkvæmt upplýsingum frá Play var staðan metin sem svo að hægt væri að koma öllum farþegum örugglega heim þó það gæti orðið einhver bið á Keflavíkurflugvelli með að komast frá borði. Play Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Veður Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Erlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira
Vegna hvassviðris tók Isavia landganga niður og sátu farþegar Play fastir í vélinni frá því hún lenti klukkan hálf tólf og þar til óhætt var að nota landganga aftur, eða um einum og hálfum tíma síðar. Viðmiðunarreglur eru þannig að ekki er heimilt að nota landgöngubrýr eða stigabíla þegar vindhraði fer yfir fimmtíu hnúta og því þurfti að bíða eftir að veður lægi. Farþegar gátu þó ekki fengið töskur sínar afhentar þar sem of hvasst var til að koma þeim inn í flugstöð. Í samtali við fréttastofu sagði einn farþegi vélarinnar að þeir þurfi að koma aftur á morgun á flugstöðina til að sækja farangur sinn. Tvær vélar Icelandair, frá Kaupmannahöfn og London, voru á áætlun seinni part kvölds en ferðunum var aflýst vegna veðurs. Samkvæmt upplýsingum frá Play var staðan metin sem svo að hægt væri að koma öllum farþegum örugglega heim þó það gæti orðið einhver bið á Keflavíkurflugvelli með að komast frá borði.
Play Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Veður Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Erlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira