Elísabet vonast til að semja við fimmtán ára íslenska stelpu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2022 10:01 Emelía Óskarsdóttir og Lilja Lív Margrétardóttir eru báðar Gróttustelpur sem hafa verið að spila með yngri landsliðum Íslands. Instagram/@grottaknattspyrna Kvennalið Kristianstad er mikið Íslendingalið og hefur verið það lengi. Þótt að tvær íslenskar landsliðskonur hafi yfirgefið félagið eftir síðasta tímabil þá verða Íslendingar áfram á ferðinni með liðinu. Elísabet Gunnarsdóttir er áfram þjálfari Kristianstad en hún hefur komið liði sínu í Meistaradeildina undanfarin tvö sumur. Elísabet missti Sveindísi Jane Jónsdóttur og Sif Atladóttur frá sér í haust en hefur þegar samið við íslensku landsliðskonuna Amöndu Jacobsen Andradóttur sem kemur til liðsins frá norska félaginu Vålerenga. Amanda hélt upp á átján ára afmælið sitt í desember síðastliðnum en hafði áður spilað fyrstu leiki sína fyrir íslenska A-landsliðið. Nú hefur Elísabet augun á annarri ungri og mjög efnilegri íslenskri unglingalandsliðskonu. Kristianstadsbladet segir frá því að hin fimmtán ára gamla Emelía Óskarsdóttir sé nú að æfa með aðalliði Kristianstad. „Hún er ótrúlega spennandi sóknarmaður sem við vonumst eftir að geta samið við,“ sagði Elísabet Gunnarsdóttir í viðtali við Kristianstadsbladet. Emelía er alinn upp í Gróttu og skoraði sitt fyrsta mark í Lengjudeildinni sumarið 2020. Hún hefur hefur spilað fimm unglingalandsleiki og skorað eitt mark. Hún hafði skipt yfir í danskt félag en nú lítur út fyrir að hún endi í sænsku deildinni. Emelía er fædd í mars 2006 en hún er dóttir Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara Breiðabliks og systir Orra Steins sem er banka á dyrnar hjá meistaraflokki FC Kaupmannahafnar í Danmörku. Emelía hefur verið að láta til sín taka meðal strákanna en á vef KSÍ eru skráð þrjú mörk á hana í fimm leikjum með Grótta/Kríu í 3. flokki karla. Sænski boltinn Grótta Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir er áfram þjálfari Kristianstad en hún hefur komið liði sínu í Meistaradeildina undanfarin tvö sumur. Elísabet missti Sveindísi Jane Jónsdóttur og Sif Atladóttur frá sér í haust en hefur þegar samið við íslensku landsliðskonuna Amöndu Jacobsen Andradóttur sem kemur til liðsins frá norska félaginu Vålerenga. Amanda hélt upp á átján ára afmælið sitt í desember síðastliðnum en hafði áður spilað fyrstu leiki sína fyrir íslenska A-landsliðið. Nú hefur Elísabet augun á annarri ungri og mjög efnilegri íslenskri unglingalandsliðskonu. Kristianstadsbladet segir frá því að hin fimmtán ára gamla Emelía Óskarsdóttir sé nú að æfa með aðalliði Kristianstad. „Hún er ótrúlega spennandi sóknarmaður sem við vonumst eftir að geta samið við,“ sagði Elísabet Gunnarsdóttir í viðtali við Kristianstadsbladet. Emelía er alinn upp í Gróttu og skoraði sitt fyrsta mark í Lengjudeildinni sumarið 2020. Hún hefur hefur spilað fimm unglingalandsleiki og skorað eitt mark. Hún hafði skipt yfir í danskt félag en nú lítur út fyrir að hún endi í sænsku deildinni. Emelía er fædd í mars 2006 en hún er dóttir Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara Breiðabliks og systir Orra Steins sem er banka á dyrnar hjá meistaraflokki FC Kaupmannahafnar í Danmörku. Emelía hefur verið að láta til sín taka meðal strákanna en á vef KSÍ eru skráð þrjú mörk á hana í fimm leikjum með Grótta/Kríu í 3. flokki karla.
Sænski boltinn Grótta Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira