Eldvarnarhurðir lokuðust ekki þegar eldsvoði varð sautján að bana Árni Sæberg skrifar 10. janúar 2022 23:00 Viðbragðsaðilar að störfum í gær. AP Photo/Yuki Iwamura Sautján létust, þar af átta börn, þegar eldur kviknaði í íbúðablokk í New York. Rannsakendur telja að eldvarnarhurðir hafi ekki virkað sem skyldi með þeim afleiðingum að reykur barst á allar nítján hæðir hússins. Svo virðist sem eldur hafi kviknað út frá hitablásara í einni íbúð blokkarinnar. Í frétt AP fréttaveitunnar segir að eldurinn sjálfur hafi aðeins skemmt lítinn hluta byggingarinnar en að reyk hafi borið frá íbúðinni um alla blokkina með skelfilegum afleiðingum. Upphaflega var talið að nítján hafi látist í eldsvoðanum en staðfest tala látinna er sautján, þar af átta börn. Þá liggja tugir íbúa á sjúkrahúsi, sumir í lífshættu. Slökkviliðsstjóri New York borgar segir dyr íbúðarinnar þar sem eldurinn kviknaði og dyr á fimmtándu hæð hefðu átt að lokast sjálfkrafa til að hemja útbreiðslu elds og reyks. Hann segir enn óljóst hvort eldvarnarhurðir hafi bilað eða eitthvað hafi verið sett fyrir þær. Ein biluð eldvarnarhurð geti valdið dauða margra Glenn Corbett, sérfræðingur í eldvörnum, segir lokaðar dyr nauðsynlegar til að temja eld og reyk, sérstaklega í byggingum sem eru án sjálfvirks slökkvibúnaðar. „Það er frekar ótrúlegt að bilun einnar hurðar geti leitt til svo margra dauðsfalla, en þannig er það. Þessar einu dyr spiluðu stórt hlutverk í því að eldurinn dreifðist og að reykur og hiti bárust lóðrétt í gegn um bygginguna,“ segir hann. Slökkviliðsmenn segja þykkan reykjarmökkinn hafa hindrað útgöngu íbúanna. Fórnarlömb hans hafi fundist örend á öllum hæðum hússins. Stefan Beauvogui, fyrrum íbúi hússins, segir að hitakerfi íbúðablokkarinnar hafi um langa hríð verið bilað. Hann hafi því notað þrjá hitablásara yfir vetrartímann. Hann kveðst hafa kvartað yfir ástandinu en að ekkert hafi verið í því gert. Bandaríkin Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira
Svo virðist sem eldur hafi kviknað út frá hitablásara í einni íbúð blokkarinnar. Í frétt AP fréttaveitunnar segir að eldurinn sjálfur hafi aðeins skemmt lítinn hluta byggingarinnar en að reyk hafi borið frá íbúðinni um alla blokkina með skelfilegum afleiðingum. Upphaflega var talið að nítján hafi látist í eldsvoðanum en staðfest tala látinna er sautján, þar af átta börn. Þá liggja tugir íbúa á sjúkrahúsi, sumir í lífshættu. Slökkviliðsstjóri New York borgar segir dyr íbúðarinnar þar sem eldurinn kviknaði og dyr á fimmtándu hæð hefðu átt að lokast sjálfkrafa til að hemja útbreiðslu elds og reyks. Hann segir enn óljóst hvort eldvarnarhurðir hafi bilað eða eitthvað hafi verið sett fyrir þær. Ein biluð eldvarnarhurð geti valdið dauða margra Glenn Corbett, sérfræðingur í eldvörnum, segir lokaðar dyr nauðsynlegar til að temja eld og reyk, sérstaklega í byggingum sem eru án sjálfvirks slökkvibúnaðar. „Það er frekar ótrúlegt að bilun einnar hurðar geti leitt til svo margra dauðsfalla, en þannig er það. Þessar einu dyr spiluðu stórt hlutverk í því að eldurinn dreifðist og að reykur og hiti bárust lóðrétt í gegn um bygginguna,“ segir hann. Slökkviliðsmenn segja þykkan reykjarmökkinn hafa hindrað útgöngu íbúanna. Fórnarlömb hans hafi fundist örend á öllum hæðum hússins. Stefan Beauvogui, fyrrum íbúi hússins, segir að hitakerfi íbúðablokkarinnar hafi um langa hríð verið bilað. Hann hafi því notað þrjá hitablásara yfir vetrartímann. Hann kveðst hafa kvartað yfir ástandinu en að ekkert hafi verið í því gert.
Bandaríkin Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira