Búin að fá svínaflensuna og þrjú afbrigði af Covid19 Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 12. janúar 2022 19:01 Kistín Krantz er fasteignasali í New York. aðsend Kona sem hefur þrisvar sinnum greinst með Covid19 segir ákveðin vonbrigði að greinast með þrjú helstu afbrigði veirunnar. Áður en Covid kom til sögunnar smitaðist hún af svínaflensunni og segir því létt í bragði að henni líði eins og tilraunadýri. Kristín Krantz sem er búsett í New York greindist smituð af Covid-19 í mars árið 2020 þegar fyrstu tilfellin greindust hér á landi. Þá greindist hún með alfa afbrigði veirunnar og varð töluvert veik og glímir enn við langvarandi afleiðingar sjúkdómsins. „Þetta var á þeim tíma það sem ekki var hægt að testa fólk þar sem það voru ekki til test, eða að þeir voru að spara testin fyrir þá sem voru virkilega veikir,“ sagði Kristín Krantz, fasteignasali í New York. Í maí á síðasta ári var hún bólusett. „Í september fæ ég aftur Covid og það er delta. Ég hafði fengið alfa þarna fyrst og svo fæ ég delta seinna skiptið.“ Eftir örvunarskammtinn.aðsend Kristín varð ekki mjög veik af delta afbrigðinu og þakkaði bólusetningunni fyrir það. Í desember fær hún örvunarskammt og í þessum mánuði fær hún sjúkdóm sem hún þekkir kannski of vel, en í þetta skiptið ómikrón afbrigðið. „Og ég var bara: Oh nei þú ert að grínast í mér, ég trúi því ekki að ég sé að fara að fá þetta aftur. Ég vaknaði á þriðjudagsmorgun og var bara rosalega veik. Þetta eru núna komin þrjú ár þar sem ég er búin að vera með covid „on og off“ og þetta hefur rosa áhrif á þol og getu.“ Kristín í einangrun.aðsend Svínaflensan og þrjú afbrigði Covid19 Hún segir ákveðinn vonbrigði að hafa fengið öll helstu afbrigði veirunnar: alfa, delta og omíkron. „Þar á undan, ári áður en ég fékk Covid-19 þá fékk ég svínaflensuna þannig að ég er búin að vera í fjögur ár núna með rosalegar flensur alla vegana einu sinni á ári. Mér líður eins og ég sé eitthvað tilraunadýr. Ég segi bara eins og í pókemon: „Got to catch them all.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Íslendingar erlendis Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Sjá meira
Kristín Krantz sem er búsett í New York greindist smituð af Covid-19 í mars árið 2020 þegar fyrstu tilfellin greindust hér á landi. Þá greindist hún með alfa afbrigði veirunnar og varð töluvert veik og glímir enn við langvarandi afleiðingar sjúkdómsins. „Þetta var á þeim tíma það sem ekki var hægt að testa fólk þar sem það voru ekki til test, eða að þeir voru að spara testin fyrir þá sem voru virkilega veikir,“ sagði Kristín Krantz, fasteignasali í New York. Í maí á síðasta ári var hún bólusett. „Í september fæ ég aftur Covid og það er delta. Ég hafði fengið alfa þarna fyrst og svo fæ ég delta seinna skiptið.“ Eftir örvunarskammtinn.aðsend Kristín varð ekki mjög veik af delta afbrigðinu og þakkaði bólusetningunni fyrir það. Í desember fær hún örvunarskammt og í þessum mánuði fær hún sjúkdóm sem hún þekkir kannski of vel, en í þetta skiptið ómikrón afbrigðið. „Og ég var bara: Oh nei þú ert að grínast í mér, ég trúi því ekki að ég sé að fara að fá þetta aftur. Ég vaknaði á þriðjudagsmorgun og var bara rosalega veik. Þetta eru núna komin þrjú ár þar sem ég er búin að vera með covid „on og off“ og þetta hefur rosa áhrif á þol og getu.“ Kristín í einangrun.aðsend Svínaflensan og þrjú afbrigði Covid19 Hún segir ákveðinn vonbrigði að hafa fengið öll helstu afbrigði veirunnar: alfa, delta og omíkron. „Þar á undan, ári áður en ég fékk Covid-19 þá fékk ég svínaflensuna þannig að ég er búin að vera í fjögur ár núna með rosalegar flensur alla vegana einu sinni á ári. Mér líður eins og ég sé eitthvað tilraunadýr. Ég segi bara eins og í pókemon: „Got to catch them all.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Íslendingar erlendis Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Sjá meira