Keyptu þjálfara frá dönsku liði til að leysa af Milos Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2022 17:45 Martí Cifuentes lætur heyra í sér sem þjálfari AaB Aalborg í dönsku deildinni. Hann hefur nú skipt yfir til Svíþjóðar. Getty/Rene Schutze Leikmenn ganga ekki aðeins kaupum og sölum heldur einnig þjálfarar. Þjálfarakapallinn í sænska boltanum er að ganga upp eftir að fyrrum þjálfari Víkings og Breiðabliks setti allt upp í háaloft. Sænska fótboltafélagið Hammarby þurfti þannig að finna sér nýjan þjálfara eftir Milos-málið á dögunum og hefur fundið hann hjá dönsku félagi. Nýr þjálfarinn er Spánverjinn Marti Cifuentes. Hammarby þurfti að kaupa hann frá danska félaginu AaB. Danirnir segja frá þessu á heimasíðu sinni. Vi säger varmt välkommen till Martí Cifuentes som blir Hammarbys nye huvudtränare. Klicka för att läsa mer.https://t.co/0MRU022OO2#Bajen— Hammarby Fotboll (@Hammarbyfotboll) January 12, 2022 Hammarby stóð upp þjálfaralaust eftir að Íslandsvininum Milos Milojevic var sagt upp störfum hjá Hammarby. Milos hafði farið í viðræður við norska félagið Rosenborg í leyfisleysi. Milojevic fékk ekki starfið hjá Rosenborg en endaði með að fá starf sem þjálfari Malmö. Milos tók þar við starfi Jon Dahl Tomasson, fyrrum landsliðsmanns Dana. Tomasson er af íslenskum ættum en afi hans var Íslendingur, fæddur og uppalinn í Hafnarfirði. Svíarnir nýttu sér uppsagnarákvæði í samning við Cifuentes við AaB og hann mun koma til félagsins 1. mars næstkomandi. Marti Cifuentes hefur verið hjá AaB í meira en ár og hann stýrði liðinu í 40 leikjum. AaB situr í fjórða sæti dönsku deildarinnar í vetrarfríinu. Sænski boltinn Danski boltinn Tengdar fréttir Milos sagður „andlit egóismans“ og byrja í mikilli brekku Ráðning meistaraliðs Malmö á Milos Milojevic virðist koma sænskum fjölmiðlamönnum mjög á óvart. Einn þeirra segir hann „andlit egóismans“. 7. janúar 2022 14:01 Stoltur og glaður Milos með „bestu leikmenn deildarinnar“ Sigursælasta knattspyrnulið Svíþjóðar, ríkjandi meistarar Malmö, hafa ákveðið að veðja á íslenskan þjálfara til að leiða liðið áfram eftir að Jon Dahl Tomasson, sem reyndar á íslenskan afa, kvaddi félagið. 7. janúar 2022 12:36 Milos tekur við Malmö Sænskir fjölmiðlar greina frá því að Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R. og Breiðabliks, verði næsti þjálfari Svíþjóðarmeistara Malmö. 7. janúar 2022 09:43 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Sænska fótboltafélagið Hammarby þurfti þannig að finna sér nýjan þjálfara eftir Milos-málið á dögunum og hefur fundið hann hjá dönsku félagi. Nýr þjálfarinn er Spánverjinn Marti Cifuentes. Hammarby þurfti að kaupa hann frá danska félaginu AaB. Danirnir segja frá þessu á heimasíðu sinni. Vi säger varmt välkommen till Martí Cifuentes som blir Hammarbys nye huvudtränare. Klicka för att läsa mer.https://t.co/0MRU022OO2#Bajen— Hammarby Fotboll (@Hammarbyfotboll) January 12, 2022 Hammarby stóð upp þjálfaralaust eftir að Íslandsvininum Milos Milojevic var sagt upp störfum hjá Hammarby. Milos hafði farið í viðræður við norska félagið Rosenborg í leyfisleysi. Milojevic fékk ekki starfið hjá Rosenborg en endaði með að fá starf sem þjálfari Malmö. Milos tók þar við starfi Jon Dahl Tomasson, fyrrum landsliðsmanns Dana. Tomasson er af íslenskum ættum en afi hans var Íslendingur, fæddur og uppalinn í Hafnarfirði. Svíarnir nýttu sér uppsagnarákvæði í samning við Cifuentes við AaB og hann mun koma til félagsins 1. mars næstkomandi. Marti Cifuentes hefur verið hjá AaB í meira en ár og hann stýrði liðinu í 40 leikjum. AaB situr í fjórða sæti dönsku deildarinnar í vetrarfríinu.
Sænski boltinn Danski boltinn Tengdar fréttir Milos sagður „andlit egóismans“ og byrja í mikilli brekku Ráðning meistaraliðs Malmö á Milos Milojevic virðist koma sænskum fjölmiðlamönnum mjög á óvart. Einn þeirra segir hann „andlit egóismans“. 7. janúar 2022 14:01 Stoltur og glaður Milos með „bestu leikmenn deildarinnar“ Sigursælasta knattspyrnulið Svíþjóðar, ríkjandi meistarar Malmö, hafa ákveðið að veðja á íslenskan þjálfara til að leiða liðið áfram eftir að Jon Dahl Tomasson, sem reyndar á íslenskan afa, kvaddi félagið. 7. janúar 2022 12:36 Milos tekur við Malmö Sænskir fjölmiðlar greina frá því að Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R. og Breiðabliks, verði næsti þjálfari Svíþjóðarmeistara Malmö. 7. janúar 2022 09:43 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Milos sagður „andlit egóismans“ og byrja í mikilli brekku Ráðning meistaraliðs Malmö á Milos Milojevic virðist koma sænskum fjölmiðlamönnum mjög á óvart. Einn þeirra segir hann „andlit egóismans“. 7. janúar 2022 14:01
Stoltur og glaður Milos með „bestu leikmenn deildarinnar“ Sigursælasta knattspyrnulið Svíþjóðar, ríkjandi meistarar Malmö, hafa ákveðið að veðja á íslenskan þjálfara til að leiða liðið áfram eftir að Jon Dahl Tomasson, sem reyndar á íslenskan afa, kvaddi félagið. 7. janúar 2022 12:36
Milos tekur við Malmö Sænskir fjölmiðlar greina frá því að Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R. og Breiðabliks, verði næsti þjálfari Svíþjóðarmeistara Malmö. 7. janúar 2022 09:43