„Það að þjást og líða mjög illa er ekkert að fara drepa þig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 13. janúar 2022 10:30 Sigurjón er einn besti langhlaupari landsins. Sigurjón Ernir Sturluson yfirþjálfari og eigandi Ultraform byrjaði ungur að stunda hlaup heima í sveitinni og fékk fljótt bakteríu fyrir utanvegahlaupum. Hlaupferill Sigurjóns byrjaði að alvöru eftir fyrsta Ultrahlaupið hans þegar hann hljóp Laugaveginn, hann ætlaði þó aldrei að hlaupa aftur en hugur hans breyttist fljótt og í dag er einn besti fjallahlaupari landsins. Eva Laufey hitti Sigurjón í vikunni og fór hann yfir það með áhorfendum Íslands í dag á Stöð 2 í gær hvað ber að hafa í huga fyrir þá sem hafa áhuga á utanvegahlaupi og hlaupi almennt. „Stærsta hlaupið mitt var núna í Frakklandi á síðasta ári og það var í hlaupaseríu sem heitir UTMB. Þar eru mismunandi hlaupavegalengdir í boði og ég fór í hlaup sem heitir TDS og það er 152 kílómetrar með 9200 metra hækkun. Það var það erfitt hlaup að því miður var einn hlaupari sem lést í hlaupinu,“ segir Sigurjón og heldur áfram. „Það gerði það að verkum að klukkan þrjú um nóttina þurftum við að stoppa upp á miðju fjalli og bíða í áttatíu mínútur,“ segir Sigurjón sem fékk að klára hlaupið þar sem hann kominn fram yfir þann stað sem slysið átti sér stað. Um þúsund manns fengu ekki að klára. „Þetta er alls ekki hættulaust og þess vegna er undirbúningurinn þeim mun mikilvægari. Þetta tekur langan tíma að byggja upp. Við lifum í þeim heimi í dag að allt er ótrúlega þægilegt og mér þykir þetta, að þurfa reglulega að hafa fyrir hlutunum rosalega gott. Það að þjást og líða mjög illa er ekkert að fara drepa þig.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni og þar sem Sigurjón fer ítarlega yfir það hvernig er best að byrja í hlaupum. Ísland í dag Hlaup Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Hlaupferill Sigurjóns byrjaði að alvöru eftir fyrsta Ultrahlaupið hans þegar hann hljóp Laugaveginn, hann ætlaði þó aldrei að hlaupa aftur en hugur hans breyttist fljótt og í dag er einn besti fjallahlaupari landsins. Eva Laufey hitti Sigurjón í vikunni og fór hann yfir það með áhorfendum Íslands í dag á Stöð 2 í gær hvað ber að hafa í huga fyrir þá sem hafa áhuga á utanvegahlaupi og hlaupi almennt. „Stærsta hlaupið mitt var núna í Frakklandi á síðasta ári og það var í hlaupaseríu sem heitir UTMB. Þar eru mismunandi hlaupavegalengdir í boði og ég fór í hlaup sem heitir TDS og það er 152 kílómetrar með 9200 metra hækkun. Það var það erfitt hlaup að því miður var einn hlaupari sem lést í hlaupinu,“ segir Sigurjón og heldur áfram. „Það gerði það að verkum að klukkan þrjú um nóttina þurftum við að stoppa upp á miðju fjalli og bíða í áttatíu mínútur,“ segir Sigurjón sem fékk að klára hlaupið þar sem hann kominn fram yfir þann stað sem slysið átti sér stað. Um þúsund manns fengu ekki að klára. „Þetta er alls ekki hættulaust og þess vegna er undirbúningurinn þeim mun mikilvægari. Þetta tekur langan tíma að byggja upp. Við lifum í þeim heimi í dag að allt er ótrúlega þægilegt og mér þykir þetta, að þurfa reglulega að hafa fyrir hlutunum rosalega gott. Það að þjást og líða mjög illa er ekkert að fara drepa þig.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni og þar sem Sigurjón fer ítarlega yfir það hvernig er best að byrja í hlaupum.
Ísland í dag Hlaup Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög