John Mayer og Jeff Ross minnast Bob Saget í bílnum hans Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 13. janúar 2022 14:30 Vinirnir Bob Saget og John Mayer. Getty/ Matt Winkelmeyer John Mayer og Jeff Ross minnast Bob Saget á leiðinni heim af flugvellinum þar sem þeir voru að sækja bílinn hans eftir að hann féll frá um helgina. John og Jeff lýsa Bob sem afar ástríkum manni og segja að hann hafi ekki skilið neinn eftir í vafa um það hversu mikla ást hann bæri til þeirra. Mennirnir tárast reglulega í gegnum myndbandið þegar þeir rifja upp fallegar minningar um vin sinn. „Bob sá virkilega vel um alla. Ef þig vantaði lækni, ef þig vantaði lögfræðing, ef þú þurftir samloku með spægipylsu klukkan þrjú um nóttina því einhver stelpa var að brjóta í þér hjartað, þá var Bob mættur,“ sagði Jeff meðal annars um vin sinn. Það er augljóst að vinirnir bera mikla ást til hans og munu sakna hans um ókomna tíð. Í lok myndbandsins segir Jeff „Hvað annað getum við sagt en við elskum þig Bob, lengi lifi kóngurinn Saget.“ View this post on Instagram A post shared by John Mayer (@johnmayer) Hollywood Tengdar fréttir Stjörnurnar minnast Bob Saget Ástkæri leikarinn og grínistinn Bob Saget kvaddi þennan heim skyndilega í gær og eru vinir hans og samstarfsfólk um allan heim að minnast hans með fallegum orðum og sögum. 10. janúar 2022 15:15 Minntist Bob Saget: „Ég tók þetta upp fjórtán sinnum“ Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel minntist vinar síns Bob Saget í þættinum í gær. Eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi fannst Bandaríski leikarinn og grínistinn látinn á tótelherbergi í Flórída. 11. janúar 2022 15:01 Bob Saget er látinn Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Saget, sem þekktastur er fyrir leik sinn í þáttunum Full House, er látinn, 65 ára að aldri. Hann fannst látinn á hótelherbergi sínu á Ritz-Carlton hótelinu í Orlando í Flórída í gær. 10. janúar 2022 07:21 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Sjá meira
John og Jeff lýsa Bob sem afar ástríkum manni og segja að hann hafi ekki skilið neinn eftir í vafa um það hversu mikla ást hann bæri til þeirra. Mennirnir tárast reglulega í gegnum myndbandið þegar þeir rifja upp fallegar minningar um vin sinn. „Bob sá virkilega vel um alla. Ef þig vantaði lækni, ef þig vantaði lögfræðing, ef þú þurftir samloku með spægipylsu klukkan þrjú um nóttina því einhver stelpa var að brjóta í þér hjartað, þá var Bob mættur,“ sagði Jeff meðal annars um vin sinn. Það er augljóst að vinirnir bera mikla ást til hans og munu sakna hans um ókomna tíð. Í lok myndbandsins segir Jeff „Hvað annað getum við sagt en við elskum þig Bob, lengi lifi kóngurinn Saget.“ View this post on Instagram A post shared by John Mayer (@johnmayer)
Hollywood Tengdar fréttir Stjörnurnar minnast Bob Saget Ástkæri leikarinn og grínistinn Bob Saget kvaddi þennan heim skyndilega í gær og eru vinir hans og samstarfsfólk um allan heim að minnast hans með fallegum orðum og sögum. 10. janúar 2022 15:15 Minntist Bob Saget: „Ég tók þetta upp fjórtán sinnum“ Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel minntist vinar síns Bob Saget í þættinum í gær. Eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi fannst Bandaríski leikarinn og grínistinn látinn á tótelherbergi í Flórída. 11. janúar 2022 15:01 Bob Saget er látinn Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Saget, sem þekktastur er fyrir leik sinn í þáttunum Full House, er látinn, 65 ára að aldri. Hann fannst látinn á hótelherbergi sínu á Ritz-Carlton hótelinu í Orlando í Flórída í gær. 10. janúar 2022 07:21 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Sjá meira
Stjörnurnar minnast Bob Saget Ástkæri leikarinn og grínistinn Bob Saget kvaddi þennan heim skyndilega í gær og eru vinir hans og samstarfsfólk um allan heim að minnast hans með fallegum orðum og sögum. 10. janúar 2022 15:15
Minntist Bob Saget: „Ég tók þetta upp fjórtán sinnum“ Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel minntist vinar síns Bob Saget í þættinum í gær. Eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi fannst Bandaríski leikarinn og grínistinn látinn á tótelherbergi í Flórída. 11. janúar 2022 15:01
Bob Saget er látinn Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Saget, sem þekktastur er fyrir leik sinn í þáttunum Full House, er látinn, 65 ára að aldri. Hann fannst látinn á hótelherbergi sínu á Ritz-Carlton hótelinu í Orlando í Flórída í gær. 10. janúar 2022 07:21