James Rodríguez átti stóran þátt í að bjarga lífi mótherja Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. janúar 2022 13:30 James Rodríguez var snöggur að hugsa þegar Ousmane Coulibaly hné niður. getty/Paul Ellis-Pool Kólumbíski fótboltamaðurinn James Rodríguez átti stóran þátt í að bjarga lífi mótherja sem fékk hjartaáfall í leik Al-Rayyan og Al-Wakrah í katörsku úrvalsdeildinni um helgina. Í fyrri hálfleik hné Ousmane Coulibaly, leikmaður Al-Wakrah, niður. James var fyrstur á vettvang og var fljótur að bregðast við. Hann færði höfuð Coulibalys til svo hann gæti andað áður en sjúkralið mætti á staðinn. Viðbrögð James skiptu sköpum en ástand Coulibalys var stöðugt þegar hann var fluttur á spítala. JAMES RODRÍGUEZ IS A HERO!The Colombian player was vital in saving the life of Ousmane Coulbaly, who suffered a cardiac arrest during a game! James helped by adjusting his rival s head so that he could breathe properly, according to doctors. pic.twitter.com/qoI0cfwWeC— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) January 12, 2022 Leik var hætt eftir að Coulibaly hné niður. Staðan var þá 1-0, Al-Rayyan í vil. Þráðurinn var tekinn upp á ný á mánudaginn og leikurinn kláraður. Al-Rayyan bætti tveimur mörkum við og vann því 3-0 sigur. James skoraði tvö mörk í leiknum. Kólumbíumaðurinn kom til Al-Rayyan eftir eitt tímabil í herbúðum Everton. Þar áður lék hann með Real Madrid og Bayern München. Katarski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Sjá meira
Í fyrri hálfleik hné Ousmane Coulibaly, leikmaður Al-Wakrah, niður. James var fyrstur á vettvang og var fljótur að bregðast við. Hann færði höfuð Coulibalys til svo hann gæti andað áður en sjúkralið mætti á staðinn. Viðbrögð James skiptu sköpum en ástand Coulibalys var stöðugt þegar hann var fluttur á spítala. JAMES RODRÍGUEZ IS A HERO!The Colombian player was vital in saving the life of Ousmane Coulbaly, who suffered a cardiac arrest during a game! James helped by adjusting his rival s head so that he could breathe properly, according to doctors. pic.twitter.com/qoI0cfwWeC— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) January 12, 2022 Leik var hætt eftir að Coulibaly hné niður. Staðan var þá 1-0, Al-Rayyan í vil. Þráðurinn var tekinn upp á ný á mánudaginn og leikurinn kláraður. Al-Rayyan bætti tveimur mörkum við og vann því 3-0 sigur. James skoraði tvö mörk í leiknum. Kólumbíumaðurinn kom til Al-Rayyan eftir eitt tímabil í herbúðum Everton. Þar áður lék hann með Real Madrid og Bayern München.
Katarski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Sjá meira