Færa keppnina um viku vegna faraldursins Atli Ísleifsson skrifar 13. janúar 2022 15:32 Daði og Gagnamagnið fóru með sigur úr býtum í Söngvakeppninni fyrir tveimur árum. Engin keppni var í fyrra vegna faraldursins. Mummi Lú Ákveðið hefur verið að fresta öllum viðburðum Söngvakeppninnar 2022 á RÚV um eina viku eftir samráð við sóttvarnayfirvöld. Vonir standa enn til að hægt verði að selja inn á keppnina. Keppnin hefur verið vinsæll dagskrárliður í sjónvarpi undanfarin ár en sigurvegarinn í keppninni verður fulltrúi Íslands á Eurovision í Tórínó á Ítalíu í maí. Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar segir í tilkynningu að unnið sé hörðum höndum að því að tryggja öryggi bæði áhorfenda og keppenda. „Örvunarbólusetningar fullorðinna og bólusetningar barna eru í fullum gangi og hver dagur skiptir máli. Við fylgjum ströngustu kröfum um sóttvarnir á æfingum og upptökum þessa dagana til að minnka áhættuna á smitum og dreifingu þeirra. Fyrra undanúrslitakvöldið verður samkvæmt nýja planinu laugardagskvöldið 26. febrúar og það síðara viku síðar. Fjölskyldusýning og dómararennsli verður að degi til 11. mars og úrslitakvöldið 12. mars. Rúnar Freyr segir í tilkynningunni að best hefði verið að fresta keppninni enn frekar, en það sé ekki hægt. Skilafrestur á lögum í Eurovision er til 13. mars og sá frestur verði ekki framlengdur. Tíu lög keppa um að verða fulltrúi Íslands í Eurovision í ár. Höfundar hafa skilað inn upptökum af lögunum og æfingar á atriðunum eru hafnar. Lögin, höfundar og flytjendur verða opinberuð í þættinum Lögin í Söngvakeppninni laugardaginn 5. febrúar. Eurovision Ríkisútvarpið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Keppnin hefur verið vinsæll dagskrárliður í sjónvarpi undanfarin ár en sigurvegarinn í keppninni verður fulltrúi Íslands á Eurovision í Tórínó á Ítalíu í maí. Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar segir í tilkynningu að unnið sé hörðum höndum að því að tryggja öryggi bæði áhorfenda og keppenda. „Örvunarbólusetningar fullorðinna og bólusetningar barna eru í fullum gangi og hver dagur skiptir máli. Við fylgjum ströngustu kröfum um sóttvarnir á æfingum og upptökum þessa dagana til að minnka áhættuna á smitum og dreifingu þeirra. Fyrra undanúrslitakvöldið verður samkvæmt nýja planinu laugardagskvöldið 26. febrúar og það síðara viku síðar. Fjölskyldusýning og dómararennsli verður að degi til 11. mars og úrslitakvöldið 12. mars. Rúnar Freyr segir í tilkynningunni að best hefði verið að fresta keppninni enn frekar, en það sé ekki hægt. Skilafrestur á lögum í Eurovision er til 13. mars og sá frestur verði ekki framlengdur. Tíu lög keppa um að verða fulltrúi Íslands í Eurovision í ár. Höfundar hafa skilað inn upptökum af lögunum og æfingar á atriðunum eru hafnar. Lögin, höfundar og flytjendur verða opinberuð í þættinum Lögin í Söngvakeppninni laugardaginn 5. febrúar.
Eurovision Ríkisútvarpið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira