Rúmlega þriðjungur liða á EM glímir við veiruna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. janúar 2022 07:01 Ef marka má gögn handboltatölfræðisíðunnar datahandball eru 37 virk smit innan herbúða liðanna sem taka þátt á EM í handbolta um þessar mundir. Henk Seppen/BSR Agency/Getty Images Yfir helmingur liðanna sem nú taka þátt á Evrópumótinu í handbolta þurftu að glíma við kórónuveiruna í aðdraganda mótsins og rúmlega þriðjungur liðanna glímir enn við virk smit nú þegar mótið er hafið. Hanboltatölfræðisíðan datahandball tók saman öll þau smit sem komu upp meðal starfsfólks og leikmanna liðanna sem taka nú þátt á EM og samkvæmt þeirra upplýsingum glímdu 14 af þeim 24 liðum sem skráð eru til keppni við veiruna skæðu í aðdraganda mótsins. 🦠Cases of COVID-19 were protagonists in the preview of #EHFEURO2022. The graph shows that 14 of the 24 teams (58%) suffered infections, and even 9 of those 14 teams still have active cases that do not allow them to use their players in the debut of the tournament. pic.twitter.com/j7NMMUFVPS— datahandball (@datahandball_) January 13, 2022 Þá kemur einnig fram að enn séu níu lið sem enn eru mðe virk smit innan sinna herbúða, en það gerir tæplega 38 prósent skráðra liða. Allt í allt greindist 71 einstaklingur í kringum liðin í aðdraganda mótsins, en það gerir rétt rúmlega tíu byrjunalið í handbolta. Þá eru samkvæmt tölum datahandball enn 32 virk smit innan liðanna á mótinu, en pólski blaðamaðurinn Maciej Wojs bendir á að smitin innan pólska liðsins séu 12 en ekki sjö, og því sé heildarfjöldi virkra smita 37 en ekki 32. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Sjá meira
Hanboltatölfræðisíðan datahandball tók saman öll þau smit sem komu upp meðal starfsfólks og leikmanna liðanna sem taka nú þátt á EM og samkvæmt þeirra upplýsingum glímdu 14 af þeim 24 liðum sem skráð eru til keppni við veiruna skæðu í aðdraganda mótsins. 🦠Cases of COVID-19 were protagonists in the preview of #EHFEURO2022. The graph shows that 14 of the 24 teams (58%) suffered infections, and even 9 of those 14 teams still have active cases that do not allow them to use their players in the debut of the tournament. pic.twitter.com/j7NMMUFVPS— datahandball (@datahandball_) January 13, 2022 Þá kemur einnig fram að enn séu níu lið sem enn eru mðe virk smit innan sinna herbúða, en það gerir tæplega 38 prósent skráðra liða. Allt í allt greindist 71 einstaklingur í kringum liðin í aðdraganda mótsins, en það gerir rétt rúmlega tíu byrjunalið í handbolta. Þá eru samkvæmt tölum datahandball enn 32 virk smit innan liðanna á mótinu, en pólski blaðamaðurinn Maciej Wojs bendir á að smitin innan pólska liðsins séu 12 en ekki sjö, og því sé heildarfjöldi virkra smita 37 en ekki 32.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Sjá meira