Guðmundur: Liðið sýndi stórkostlegan karakter að klára þetta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. janúar 2022 21:53 Guðmundur Guðmundsson var að mestu ánægður með frammistöðuna gegn Hollandi. epa/Tamas Kovacs Guðmundi Guðmundsson, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var létt eftir sigurinn á Hollandi, 29-28, í kvöld. Ísland er komið með fjögur stig í B-riðli Evrópumótsins og ef það vinnur heimalið Ungverjalands á þriðjudaginn fer það með tvö stig inn í milliriðla. „Ef ég tek þetta saman verð ég að hrósa liðinu. Ef við bíðum aðeins með sóknina gegn 5-1 var sóknarleikurinn okkar í þessum leik með því besta sem ég hef upplifað. Hann var algjörlega stórkostlegur,“ sagði Guðmundur við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn. „Mér fannst vörnin halda megnið af leiknum og við spila hana mjög vel. Það er mjög erfitt að verjast þessu liði. Þeir eru gríðarlega hraðir og vel spilandi. Við fengum þrettán mörk á okkur í fyrri hálfleik sem var vel viðunandi. Þeir eru með gríðarlega mikla sóknargetu og ekkert auðvelt að verjast þeim.“ Klippa: Gummi Gumm eftir sigurinn gegn Hollandi Ísland var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13, og hóf seinni hálfleikinn af krafti og komst mest fimm mörkum yfir. En svo hallaði undan fæti. „Við byrjuðum þetta mjög vel í seinni hálfleik og byggðum upp forskot hægt og rólega. Svo breyttu þeir í 5-1 vörn. Við höfum æft sóknina gegn henni eins og kostur er. En eins og gerist stundum var eins og menn færu að verja forskotið að einhverju leyti,“ sagði Guðmundur. „Það vantaði áræðni en á sama tíma klikkuðum við á dauðafærum. Þetta gerðist á sama tíma og svo fóru þeir að keyra hraðaupphlaupin á okkur. Við þurftum að skipta tveimur mönnum milli varnar og sóknar, meðal annars Ómari [Inga Magnússyni] sem var með tvær brottvísanir. Við vildum hafa hann í sókninni. Þetta voru samverkandi þættir en ég er ánægður með sigurinn, hann var frábær, og liðið sýndi stórkostlegan karakter að klára þetta.“ Guðmundur var ansi líflegur á hliðarlínunni og ekki í rónni þegar Hollendingar sóttu á. „Í þessari stöðu þarf þjálfari að leita lausna. Mér fannst það hjálpa mjög mikið þegar Janus [Daði Smárason] kom inn á. Hann kom með nýja vídd í sóknina og það var gríðarlega mikilvæg ákvörðun. Við hefðum getað lokað þessu fyrr en fórum of illa með nokkur dauðafæri,“ sagði Guðmundur. „En við getum ekki kvartað. Við erum með tvo sigra og það er allt mögulegt gegn Ungverjum.“ EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Tölfræðin á móti Hollandi: Ískaldur Janus Daði afþýddi frostið í sókninni Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í öðrum leiknum í röð og ískaldur Janus Daði Smárason skilaði fyrstu mínútum sínum á mótinu frábærlega í lokin. 16. janúar 2022 21:42 „Er ekki hvort sem er hundleiðinlegt að vera á Íslandi núna?“ „Þetta var drullusætt,“ sagði Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sem naut þess í botn að spila fyrir framan háværa áhorfendur í Búdapest í kvöld, á EM í handbolta. 16. janúar 2022 21:40 Gísli Þorgeir: Sigur sem við hefðum ekkert endilega unnið fyrir þremur árum Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, var hæstánægður með sigurinn á Hollandi, 29-28, í B-riðli Evrópumótsins í kvöld. 16. janúar 2022 21:36 „Stemningin var þeirra megin og við áttum mjög erfitt með að komast í þennan gír í lokin“ „Það er ógeðslega gaman að vinna og sérstaklega fyrir íslenska landsliðið,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson sem valinn var maður leiksins annan leikinn í röð, í sigri Íslands gegn Hollandi á EM í kvöld. 16. janúar 2022 21:29 Leik lokið: Ísland - Holland 29-28 | Sluppu með skrekkinn gegn strákunum hans Erlings Ísland vann Holland, 29-28, í öðrum leik sínum í B-riðli Evrópumóts karla í handbolta í kvöld. Íslendingar eru því með fjögur stig, fullt hús stiga, á meðan Hollendingarnir hans Erlings Richardssonar eru með tvö stig. 16. janúar 2022 21:10 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar Sjá meira
„Ef ég tek þetta saman verð ég að hrósa liðinu. Ef við bíðum aðeins með sóknina gegn 5-1 var sóknarleikurinn okkar í þessum leik með því besta sem ég hef upplifað. Hann var algjörlega stórkostlegur,“ sagði Guðmundur við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn. „Mér fannst vörnin halda megnið af leiknum og við spila hana mjög vel. Það er mjög erfitt að verjast þessu liði. Þeir eru gríðarlega hraðir og vel spilandi. Við fengum þrettán mörk á okkur í fyrri hálfleik sem var vel viðunandi. Þeir eru með gríðarlega mikla sóknargetu og ekkert auðvelt að verjast þeim.“ Klippa: Gummi Gumm eftir sigurinn gegn Hollandi Ísland var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13, og hóf seinni hálfleikinn af krafti og komst mest fimm mörkum yfir. En svo hallaði undan fæti. „Við byrjuðum þetta mjög vel í seinni hálfleik og byggðum upp forskot hægt og rólega. Svo breyttu þeir í 5-1 vörn. Við höfum æft sóknina gegn henni eins og kostur er. En eins og gerist stundum var eins og menn færu að verja forskotið að einhverju leyti,“ sagði Guðmundur. „Það vantaði áræðni en á sama tíma klikkuðum við á dauðafærum. Þetta gerðist á sama tíma og svo fóru þeir að keyra hraðaupphlaupin á okkur. Við þurftum að skipta tveimur mönnum milli varnar og sóknar, meðal annars Ómari [Inga Magnússyni] sem var með tvær brottvísanir. Við vildum hafa hann í sókninni. Þetta voru samverkandi þættir en ég er ánægður með sigurinn, hann var frábær, og liðið sýndi stórkostlegan karakter að klára þetta.“ Guðmundur var ansi líflegur á hliðarlínunni og ekki í rónni þegar Hollendingar sóttu á. „Í þessari stöðu þarf þjálfari að leita lausna. Mér fannst það hjálpa mjög mikið þegar Janus [Daði Smárason] kom inn á. Hann kom með nýja vídd í sóknina og það var gríðarlega mikilvæg ákvörðun. Við hefðum getað lokað þessu fyrr en fórum of illa með nokkur dauðafæri,“ sagði Guðmundur. „En við getum ekki kvartað. Við erum með tvo sigra og það er allt mögulegt gegn Ungverjum.“
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Tölfræðin á móti Hollandi: Ískaldur Janus Daði afþýddi frostið í sókninni Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í öðrum leiknum í röð og ískaldur Janus Daði Smárason skilaði fyrstu mínútum sínum á mótinu frábærlega í lokin. 16. janúar 2022 21:42 „Er ekki hvort sem er hundleiðinlegt að vera á Íslandi núna?“ „Þetta var drullusætt,“ sagði Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sem naut þess í botn að spila fyrir framan háværa áhorfendur í Búdapest í kvöld, á EM í handbolta. 16. janúar 2022 21:40 Gísli Þorgeir: Sigur sem við hefðum ekkert endilega unnið fyrir þremur árum Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, var hæstánægður með sigurinn á Hollandi, 29-28, í B-riðli Evrópumótsins í kvöld. 16. janúar 2022 21:36 „Stemningin var þeirra megin og við áttum mjög erfitt með að komast í þennan gír í lokin“ „Það er ógeðslega gaman að vinna og sérstaklega fyrir íslenska landsliðið,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson sem valinn var maður leiksins annan leikinn í röð, í sigri Íslands gegn Hollandi á EM í kvöld. 16. janúar 2022 21:29 Leik lokið: Ísland - Holland 29-28 | Sluppu með skrekkinn gegn strákunum hans Erlings Ísland vann Holland, 29-28, í öðrum leik sínum í B-riðli Evrópumóts karla í handbolta í kvöld. Íslendingar eru því með fjögur stig, fullt hús stiga, á meðan Hollendingarnir hans Erlings Richardssonar eru með tvö stig. 16. janúar 2022 21:10 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar Sjá meira
Tölfræðin á móti Hollandi: Ískaldur Janus Daði afþýddi frostið í sókninni Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í öðrum leiknum í röð og ískaldur Janus Daði Smárason skilaði fyrstu mínútum sínum á mótinu frábærlega í lokin. 16. janúar 2022 21:42
„Er ekki hvort sem er hundleiðinlegt að vera á Íslandi núna?“ „Þetta var drullusætt,“ sagði Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sem naut þess í botn að spila fyrir framan háværa áhorfendur í Búdapest í kvöld, á EM í handbolta. 16. janúar 2022 21:40
Gísli Þorgeir: Sigur sem við hefðum ekkert endilega unnið fyrir þremur árum Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, var hæstánægður með sigurinn á Hollandi, 29-28, í B-riðli Evrópumótsins í kvöld. 16. janúar 2022 21:36
„Stemningin var þeirra megin og við áttum mjög erfitt með að komast í þennan gír í lokin“ „Það er ógeðslega gaman að vinna og sérstaklega fyrir íslenska landsliðið,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson sem valinn var maður leiksins annan leikinn í röð, í sigri Íslands gegn Hollandi á EM í kvöld. 16. janúar 2022 21:29
Leik lokið: Ísland - Holland 29-28 | Sluppu með skrekkinn gegn strákunum hans Erlings Ísland vann Holland, 29-28, í öðrum leik sínum í B-riðli Evrópumóts karla í handbolta í kvöld. Íslendingar eru því með fjögur stig, fullt hús stiga, á meðan Hollendingarnir hans Erlings Richardssonar eru með tvö stig. 16. janúar 2022 21:10