Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á faraldri kórónuveirunnar og ræðum við Ragnar Freyr Aðalsteinsson lækni á Landspítala og Þórólf Guðnason sóttvarnalækni.

Einnig kíkjum við í Laugardalshöllina þar sem í dag hófust bólusetningar hjá yngstu börnunum. 

Að auki ræðum við stöðuna í skólum landsins með tilliti til faraldursins og sóttvarnatakmarkana og heyrum í sveitarstjóranum í Súðavík sem hefur áhyggjur af viðvarandi snjóflóðahættu og segir það tímaspursmál hvenær illa fer.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×