Danmörk og Frakkland áfram í milliriðla með fullt hús stiga | Svíþjóð slefaði áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. janúar 2022 21:30 Svíþjóð tróð sér með í milliriðla. Getty Images Öllum leikjum dagsins á EM í handbolta er nú lokið. Danmörk og Frakkland fóru að fordæmi Spánar og Rússlands. Báðar þjóðir fara í milliriðla með fullt hús stiga. Svíþjóð skreið áfram í milliriðla þökk sé jafntefli gegn Tékklandi. Í A-riðli mættust Danmörk og Norður-Makedónía. Það verður seint hægt að segja að leikurinn hafi verið jafn og spennandi, Danir leiddu með fjórum í hálfleik og unnu leikinn með 10 marka mun, lokatölur 31-21. Niclas Vest Kirkeløkke var markahæstur í danska liðinu með 9 mörk. Danmörk endar á toppi A-riðils með fullt hús stiga á meðan Norður-Makedónía rekur lestina án stiga. Í C-riðli mættust Frakkland og Serbía í leik sem var einkar ójafn framan af. Frakkar leiddu með 9 marka mun í hálfleik, staðan þá 16-7. Á meðan Frakkarnir slökuðu á klónni í síðari hálfleik gengu Serbarnir á lagið og munurinn kominn niður í fjögur mörk er leiktíminn rann út, lokatölur 29-25. Kentin Mahe var markahæstur hjá Frakklandi með 6 mörk. Frakkland vinnur C-riðil með fullt hús stiga á meðan Serbía situr í 3. sæti með 2 stig. Mest spennandi leikur kvöldsins var leikur Tékklands og Svíþjóðar í E-riðli. Svíar þurftu stig til að komast áfram í milliriðla á meðan Tékkland þurfti sigur. Leikurinn var einkar jafn frá upphafi til enda og spennustigið hátt. Svíar tóku snemma forystuna en náðu aldrei að hrista Tékkana af sér. Mest náði sænska liðið þriggja marka forystu en alltaf komu Tékkarnir til baka. Lokamínúturnar spiluðust þannig að Svíþjóð komst yfir og Tékkland jafnaði, þannig fór leikurinn fram og til baka allt þangað til hann var flautaður af og staðan var 27-27. Jafnteflið dugði Svíþjóð til að skríða áfram í milliriðla en bæði lið enduðu með 3 stig. Að lokum komst Noregur í milliriðla eftir sex marka sigur á Litáen, lokatölur 35-29. Norðmenn enda í 2. sæti F-riðils með fjögur stig en Litáen tapaði öllum þremur leikjum sínum. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Spánn og Rússland með fullt hús stiga í milliriðla Fjórum af átta leikjum dagsins á EM karla í handbolta er nú lokið. Spánverjar og Rússar fara með fullt hús stiga í milliriðil. 17. janúar 2022 19:31 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Sjá meira
Í A-riðli mættust Danmörk og Norður-Makedónía. Það verður seint hægt að segja að leikurinn hafi verið jafn og spennandi, Danir leiddu með fjórum í hálfleik og unnu leikinn með 10 marka mun, lokatölur 31-21. Niclas Vest Kirkeløkke var markahæstur í danska liðinu með 9 mörk. Danmörk endar á toppi A-riðils með fullt hús stiga á meðan Norður-Makedónía rekur lestina án stiga. Í C-riðli mættust Frakkland og Serbía í leik sem var einkar ójafn framan af. Frakkar leiddu með 9 marka mun í hálfleik, staðan þá 16-7. Á meðan Frakkarnir slökuðu á klónni í síðari hálfleik gengu Serbarnir á lagið og munurinn kominn niður í fjögur mörk er leiktíminn rann út, lokatölur 29-25. Kentin Mahe var markahæstur hjá Frakklandi með 6 mörk. Frakkland vinnur C-riðil með fullt hús stiga á meðan Serbía situr í 3. sæti með 2 stig. Mest spennandi leikur kvöldsins var leikur Tékklands og Svíþjóðar í E-riðli. Svíar þurftu stig til að komast áfram í milliriðla á meðan Tékkland þurfti sigur. Leikurinn var einkar jafn frá upphafi til enda og spennustigið hátt. Svíar tóku snemma forystuna en náðu aldrei að hrista Tékkana af sér. Mest náði sænska liðið þriggja marka forystu en alltaf komu Tékkarnir til baka. Lokamínúturnar spiluðust þannig að Svíþjóð komst yfir og Tékkland jafnaði, þannig fór leikurinn fram og til baka allt þangað til hann var flautaður af og staðan var 27-27. Jafnteflið dugði Svíþjóð til að skríða áfram í milliriðla en bæði lið enduðu með 3 stig. Að lokum komst Noregur í milliriðla eftir sex marka sigur á Litáen, lokatölur 35-29. Norðmenn enda í 2. sæti F-riðils með fjögur stig en Litáen tapaði öllum þremur leikjum sínum.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Spánn og Rússland með fullt hús stiga í milliriðla Fjórum af átta leikjum dagsins á EM karla í handbolta er nú lokið. Spánverjar og Rússar fara með fullt hús stiga í milliriðil. 17. janúar 2022 19:31 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Sjá meira
Spánn og Rússland með fullt hús stiga í milliriðla Fjórum af átta leikjum dagsins á EM karla í handbolta er nú lokið. Spánverjar og Rússar fara með fullt hús stiga í milliriðil. 17. janúar 2022 19:31