Guðmundur gerir eina breytingu Sindri Sverrisson skrifar 18. janúar 2022 14:52 Teitur Örn Einarsson hefur stimplað sig inn hjá stórliði Flensburg í Þýskalandi í vetur. vísir/vilhelm Teitur Örn Einarsson verður í íslenska landsliðshópnum sem mætir Ungverjalandi á EM í handbolta klukkan 17, í leik sem nánast er upp á líf og dauða. Teitur, sem hefur stimplað sig vel inn hjá Flensburg í Þýskalandi í vetur, kemur inn í hópinn í stað annarar örvhentrar skyttu, Kristjáns Arnar Kristjánssonar. Annars er 16 manna hópur Íslands sá sami og í sigrunum gegn Portúgal og Hollandi. Teitur Örn Einarsson verður í íslenska landsliðshópnum gegn Ungverjalandi á EM í dag. Vonandi nær að hann að hjálpa okkur. Teitur verið heitur í Þýskalandi og er grjótkastari af bestu gerð. Hver veit nema að spjótkastarinn frá Selfossi verði maðurinn. Maður logar af spennu.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 18, 2022 Ísland þarf á jafntefli eða sigri að halda til að tryggja sér sæti í milliriðlakeppninni. Ef Ísland tapar með tveggja marka mun eða meira þarf liðið að treysta á aðstoð Portúgals sem mætir Hollandi klukkan 19:30. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (238/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (27/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (65/76) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (154/603) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (84/235) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (15/16) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (48/123) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (34/59) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (51/69) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (3/1) Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (135/268) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (58/157) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (41/99) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (23/59) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (54/26) Utan hóps í dag eru eftirtaldir leikmenn: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (34/9) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (14/18) EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Aðeins svekktir Portúgalar gætu bjargað strákunum okkar ef þeir tapa Eru strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu ekki í toppmálum eftir að hafa unnið fyrstu tvo leiki sína á EM og nánast komnir áfram? Stutta svarið er nei, alls ekki, og liðið gæti hæglega fallið úr leik í kvöld. 18. janúar 2022 08:31 Utan vallar: Standast strákarnir okkar stóra prófið? Þrátt fyrir gott gengi á EM getur enn allt gerst í dag. Strákarnir okkar geta farið á flugi inn í milliriðil með stig í töskunni eða flogið heim til sín. Það er stutt á milli í þessu. 18. janúar 2022 09:00 Ómar Ingi: Held við séum tilbúnir Ómar Ingi Magnússon verður væntanlega í lykilhlutverki hjá íslenska landsliðinu í kvöld gegn Ungverjum og hann ætlar sér stóra hluti. 18. janúar 2022 14:30 Janus Daði: Verður gaman að fara í stríð með strákunum Janus Daði Smárason kom af bekknum á lokamínútum leiksins gegn Hollandi og blómstraði. Hans framlag vóg ansi þungt í þeim mikilvæga sigri. 18. janúar 2022 13:01 Guðmundur: Ég hræðist ekki neitt Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur slæma reynslu af leikjum gegn Ungverjum í gegnum tíðina en vonast eðlilega eftir því að breyting verði á að þessu sinni. 18. janúar 2022 12:01 Þorgerður Katrín: Gísli allt öðruvísi handboltamaður en við foreldrarnir Alþingiskonan Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er stödd í Ungverjalandi þar sem hún er að fylgjast með syni sínum fara á kostum með íslenska handboltalandsliðinu. 18. janúar 2022 11:37 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sport Fleiri fréttir „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ Sjá meira
Teitur, sem hefur stimplað sig vel inn hjá Flensburg í Þýskalandi í vetur, kemur inn í hópinn í stað annarar örvhentrar skyttu, Kristjáns Arnar Kristjánssonar. Annars er 16 manna hópur Íslands sá sami og í sigrunum gegn Portúgal og Hollandi. Teitur Örn Einarsson verður í íslenska landsliðshópnum gegn Ungverjalandi á EM í dag. Vonandi nær að hann að hjálpa okkur. Teitur verið heitur í Þýskalandi og er grjótkastari af bestu gerð. Hver veit nema að spjótkastarinn frá Selfossi verði maðurinn. Maður logar af spennu.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 18, 2022 Ísland þarf á jafntefli eða sigri að halda til að tryggja sér sæti í milliriðlakeppninni. Ef Ísland tapar með tveggja marka mun eða meira þarf liðið að treysta á aðstoð Portúgals sem mætir Hollandi klukkan 19:30. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (238/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (27/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (65/76) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (154/603) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (84/235) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (15/16) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (48/123) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (34/59) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (51/69) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (3/1) Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (135/268) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (58/157) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (41/99) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (23/59) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (54/26) Utan hóps í dag eru eftirtaldir leikmenn: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (34/9) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (14/18)
Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (238/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (27/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (65/76) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (154/603) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (84/235) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (15/16) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (48/123) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (34/59) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (51/69) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (3/1) Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (135/268) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (58/157) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (41/99) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (23/59) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (54/26) Utan hóps í dag eru eftirtaldir leikmenn: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (34/9) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (14/18)
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Aðeins svekktir Portúgalar gætu bjargað strákunum okkar ef þeir tapa Eru strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu ekki í toppmálum eftir að hafa unnið fyrstu tvo leiki sína á EM og nánast komnir áfram? Stutta svarið er nei, alls ekki, og liðið gæti hæglega fallið úr leik í kvöld. 18. janúar 2022 08:31 Utan vallar: Standast strákarnir okkar stóra prófið? Þrátt fyrir gott gengi á EM getur enn allt gerst í dag. Strákarnir okkar geta farið á flugi inn í milliriðil með stig í töskunni eða flogið heim til sín. Það er stutt á milli í þessu. 18. janúar 2022 09:00 Ómar Ingi: Held við séum tilbúnir Ómar Ingi Magnússon verður væntanlega í lykilhlutverki hjá íslenska landsliðinu í kvöld gegn Ungverjum og hann ætlar sér stóra hluti. 18. janúar 2022 14:30 Janus Daði: Verður gaman að fara í stríð með strákunum Janus Daði Smárason kom af bekknum á lokamínútum leiksins gegn Hollandi og blómstraði. Hans framlag vóg ansi þungt í þeim mikilvæga sigri. 18. janúar 2022 13:01 Guðmundur: Ég hræðist ekki neitt Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur slæma reynslu af leikjum gegn Ungverjum í gegnum tíðina en vonast eðlilega eftir því að breyting verði á að þessu sinni. 18. janúar 2022 12:01 Þorgerður Katrín: Gísli allt öðruvísi handboltamaður en við foreldrarnir Alþingiskonan Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er stödd í Ungverjalandi þar sem hún er að fylgjast með syni sínum fara á kostum með íslenska handboltalandsliðinu. 18. janúar 2022 11:37 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sport Fleiri fréttir „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ Sjá meira
Aðeins svekktir Portúgalar gætu bjargað strákunum okkar ef þeir tapa Eru strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu ekki í toppmálum eftir að hafa unnið fyrstu tvo leiki sína á EM og nánast komnir áfram? Stutta svarið er nei, alls ekki, og liðið gæti hæglega fallið úr leik í kvöld. 18. janúar 2022 08:31
Utan vallar: Standast strákarnir okkar stóra prófið? Þrátt fyrir gott gengi á EM getur enn allt gerst í dag. Strákarnir okkar geta farið á flugi inn í milliriðil með stig í töskunni eða flogið heim til sín. Það er stutt á milli í þessu. 18. janúar 2022 09:00
Ómar Ingi: Held við séum tilbúnir Ómar Ingi Magnússon verður væntanlega í lykilhlutverki hjá íslenska landsliðinu í kvöld gegn Ungverjum og hann ætlar sér stóra hluti. 18. janúar 2022 14:30
Janus Daði: Verður gaman að fara í stríð með strákunum Janus Daði Smárason kom af bekknum á lokamínútum leiksins gegn Hollandi og blómstraði. Hans framlag vóg ansi þungt í þeim mikilvæga sigri. 18. janúar 2022 13:01
Guðmundur: Ég hræðist ekki neitt Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur slæma reynslu af leikjum gegn Ungverjum í gegnum tíðina en vonast eðlilega eftir því að breyting verði á að þessu sinni. 18. janúar 2022 12:01
Þorgerður Katrín: Gísli allt öðruvísi handboltamaður en við foreldrarnir Alþingiskonan Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er stödd í Ungverjalandi þar sem hún er að fylgjast með syni sínum fara á kostum með íslenska handboltalandsliðinu. 18. janúar 2022 11:37