Guðmundur gerir eina breytingu Sindri Sverrisson skrifar 18. janúar 2022 14:52 Teitur Örn Einarsson hefur stimplað sig inn hjá stórliði Flensburg í Þýskalandi í vetur. vísir/vilhelm Teitur Örn Einarsson verður í íslenska landsliðshópnum sem mætir Ungverjalandi á EM í handbolta klukkan 17, í leik sem nánast er upp á líf og dauða. Teitur, sem hefur stimplað sig vel inn hjá Flensburg í Þýskalandi í vetur, kemur inn í hópinn í stað annarar örvhentrar skyttu, Kristjáns Arnar Kristjánssonar. Annars er 16 manna hópur Íslands sá sami og í sigrunum gegn Portúgal og Hollandi. Teitur Örn Einarsson verður í íslenska landsliðshópnum gegn Ungverjalandi á EM í dag. Vonandi nær að hann að hjálpa okkur. Teitur verið heitur í Þýskalandi og er grjótkastari af bestu gerð. Hver veit nema að spjótkastarinn frá Selfossi verði maðurinn. Maður logar af spennu.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 18, 2022 Ísland þarf á jafntefli eða sigri að halda til að tryggja sér sæti í milliriðlakeppninni. Ef Ísland tapar með tveggja marka mun eða meira þarf liðið að treysta á aðstoð Portúgals sem mætir Hollandi klukkan 19:30. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (238/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (27/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (65/76) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (154/603) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (84/235) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (15/16) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (48/123) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (34/59) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (51/69) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (3/1) Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (135/268) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (58/157) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (41/99) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (23/59) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (54/26) Utan hóps í dag eru eftirtaldir leikmenn: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (34/9) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (14/18) EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Aðeins svekktir Portúgalar gætu bjargað strákunum okkar ef þeir tapa Eru strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu ekki í toppmálum eftir að hafa unnið fyrstu tvo leiki sína á EM og nánast komnir áfram? Stutta svarið er nei, alls ekki, og liðið gæti hæglega fallið úr leik í kvöld. 18. janúar 2022 08:31 Utan vallar: Standast strákarnir okkar stóra prófið? Þrátt fyrir gott gengi á EM getur enn allt gerst í dag. Strákarnir okkar geta farið á flugi inn í milliriðil með stig í töskunni eða flogið heim til sín. Það er stutt á milli í þessu. 18. janúar 2022 09:00 Ómar Ingi: Held við séum tilbúnir Ómar Ingi Magnússon verður væntanlega í lykilhlutverki hjá íslenska landsliðinu í kvöld gegn Ungverjum og hann ætlar sér stóra hluti. 18. janúar 2022 14:30 Janus Daði: Verður gaman að fara í stríð með strákunum Janus Daði Smárason kom af bekknum á lokamínútum leiksins gegn Hollandi og blómstraði. Hans framlag vóg ansi þungt í þeim mikilvæga sigri. 18. janúar 2022 13:01 Guðmundur: Ég hræðist ekki neitt Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur slæma reynslu af leikjum gegn Ungverjum í gegnum tíðina en vonast eðlilega eftir því að breyting verði á að þessu sinni. 18. janúar 2022 12:01 Þorgerður Katrín: Gísli allt öðruvísi handboltamaður en við foreldrarnir Alþingiskonan Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er stödd í Ungverjalandi þar sem hún er að fylgjast með syni sínum fara á kostum með íslenska handboltalandsliðinu. 18. janúar 2022 11:37 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Teitur, sem hefur stimplað sig vel inn hjá Flensburg í Þýskalandi í vetur, kemur inn í hópinn í stað annarar örvhentrar skyttu, Kristjáns Arnar Kristjánssonar. Annars er 16 manna hópur Íslands sá sami og í sigrunum gegn Portúgal og Hollandi. Teitur Örn Einarsson verður í íslenska landsliðshópnum gegn Ungverjalandi á EM í dag. Vonandi nær að hann að hjálpa okkur. Teitur verið heitur í Þýskalandi og er grjótkastari af bestu gerð. Hver veit nema að spjótkastarinn frá Selfossi verði maðurinn. Maður logar af spennu.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 18, 2022 Ísland þarf á jafntefli eða sigri að halda til að tryggja sér sæti í milliriðlakeppninni. Ef Ísland tapar með tveggja marka mun eða meira þarf liðið að treysta á aðstoð Portúgals sem mætir Hollandi klukkan 19:30. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (238/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (27/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (65/76) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (154/603) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (84/235) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (15/16) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (48/123) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (34/59) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (51/69) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (3/1) Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (135/268) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (58/157) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (41/99) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (23/59) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (54/26) Utan hóps í dag eru eftirtaldir leikmenn: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (34/9) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (14/18)
Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (238/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (27/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (65/76) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (154/603) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (84/235) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (15/16) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (48/123) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (34/59) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (51/69) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (3/1) Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (135/268) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (58/157) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (41/99) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (23/59) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (54/26) Utan hóps í dag eru eftirtaldir leikmenn: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (34/9) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (14/18)
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Aðeins svekktir Portúgalar gætu bjargað strákunum okkar ef þeir tapa Eru strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu ekki í toppmálum eftir að hafa unnið fyrstu tvo leiki sína á EM og nánast komnir áfram? Stutta svarið er nei, alls ekki, og liðið gæti hæglega fallið úr leik í kvöld. 18. janúar 2022 08:31 Utan vallar: Standast strákarnir okkar stóra prófið? Þrátt fyrir gott gengi á EM getur enn allt gerst í dag. Strákarnir okkar geta farið á flugi inn í milliriðil með stig í töskunni eða flogið heim til sín. Það er stutt á milli í þessu. 18. janúar 2022 09:00 Ómar Ingi: Held við séum tilbúnir Ómar Ingi Magnússon verður væntanlega í lykilhlutverki hjá íslenska landsliðinu í kvöld gegn Ungverjum og hann ætlar sér stóra hluti. 18. janúar 2022 14:30 Janus Daði: Verður gaman að fara í stríð með strákunum Janus Daði Smárason kom af bekknum á lokamínútum leiksins gegn Hollandi og blómstraði. Hans framlag vóg ansi þungt í þeim mikilvæga sigri. 18. janúar 2022 13:01 Guðmundur: Ég hræðist ekki neitt Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur slæma reynslu af leikjum gegn Ungverjum í gegnum tíðina en vonast eðlilega eftir því að breyting verði á að þessu sinni. 18. janúar 2022 12:01 Þorgerður Katrín: Gísli allt öðruvísi handboltamaður en við foreldrarnir Alþingiskonan Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er stödd í Ungverjalandi þar sem hún er að fylgjast með syni sínum fara á kostum með íslenska handboltalandsliðinu. 18. janúar 2022 11:37 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Aðeins svekktir Portúgalar gætu bjargað strákunum okkar ef þeir tapa Eru strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu ekki í toppmálum eftir að hafa unnið fyrstu tvo leiki sína á EM og nánast komnir áfram? Stutta svarið er nei, alls ekki, og liðið gæti hæglega fallið úr leik í kvöld. 18. janúar 2022 08:31
Utan vallar: Standast strákarnir okkar stóra prófið? Þrátt fyrir gott gengi á EM getur enn allt gerst í dag. Strákarnir okkar geta farið á flugi inn í milliriðil með stig í töskunni eða flogið heim til sín. Það er stutt á milli í þessu. 18. janúar 2022 09:00
Ómar Ingi: Held við séum tilbúnir Ómar Ingi Magnússon verður væntanlega í lykilhlutverki hjá íslenska landsliðinu í kvöld gegn Ungverjum og hann ætlar sér stóra hluti. 18. janúar 2022 14:30
Janus Daði: Verður gaman að fara í stríð með strákunum Janus Daði Smárason kom af bekknum á lokamínútum leiksins gegn Hollandi og blómstraði. Hans framlag vóg ansi þungt í þeim mikilvæga sigri. 18. janúar 2022 13:01
Guðmundur: Ég hræðist ekki neitt Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur slæma reynslu af leikjum gegn Ungverjum í gegnum tíðina en vonast eðlilega eftir því að breyting verði á að þessu sinni. 18. janúar 2022 12:01
Þorgerður Katrín: Gísli allt öðruvísi handboltamaður en við foreldrarnir Alþingiskonan Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er stödd í Ungverjalandi þar sem hún er að fylgjast með syni sínum fara á kostum með íslenska handboltalandsliðinu. 18. janúar 2022 11:37