Eldað af ást: Kálfakjöt með heimagerðu pestói Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. janúar 2022 09:31 Ástríðukokkurinn Kristín Björk er þáttastjórnandi Eldað af ást. Eldað af ást Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk. Þriðja máltíðin sem hún sýnir er kálfakjöt með heimagerðu pestói og meðlæti. Kristín Björk heldur úti skemmtilegri Instagram síðu en þættirnir hennar munu birtast vikulega hér á Vísi. Hægt er að horfa á fyrstu þættina HÉR. „Bóndadagurinn nálgast og fátt betra en að dekra við strákana í lífi okkar. Í dag ætlum við að elda kálfaribeye með heimagerðu pestói, bökuðum hvítlauk, aspasi og kartöflum,“ segir Kristín Björk. Þáttinn má sjá í spilaranum en uppskriftina má svo finna neðar í fréttinni. Klippa: Eldað af ást - Kálfakjöt Uppskriftir: Pestó: Heil baskiliku planta Hnefafylli af kasjuhnetum Hnefafylli parmesan ostur Ólífuolía Salt Pipar. Setja allt í blandara, grófmylja, salta og pipra eftir smekk Bakaður hvítlaukur: Skera "toppinn" af hvítlauknum Olía Salt pipar setja inn í ofn með kjötinu Hasselback kartöflur: Forsjóða kartöflur í saltvatni Skera í þær rendur Ólífuolía Salt Pipar Setja inn í ofn með kjöti Kjötið: Loka kjötinu á sjóðandi heitri pönnu, u.þ.b tvær mínútur á hvorri hlið Elda á 180 í 8-10 mínútur, fer eftir þykkt kjötsins. Kjarnhiti fyrir medium rare á að vera 56 gráður Aspas: Á meðan kjötið er að malla í ofninum þá steikjum við aspas upp úr smjöri á heitri pönnu. Gott að kreista svolitila sítrónu eða limesafa yfir aspasinn þegar hann er tilbúinn. Vassegú, voilá og góðar stundir. Nautakjöt Uppskriftir Eldað af ást Matur Tengdar fréttir Ástríðukokkur sem á margt eftir ólært „Eldað af ást eru örþættir sem eru ætlaðir öllum matgæðingum,“ segir Kristín Björk Þorvaldsdóttir þáttastjórnandi Eldað af ást sem fóru af stað hér á Lífinu á Vísi fyrir jólin. Kristín Björk er matgæðingur, matarbloggari og flugfreyja. 9. janúar 2022 10:00 Eldað af ást: Matmikið andasalat sem er létt í maga Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og önnur uppskriftin sem hún sýnir er andasalat sem er fullkomið eftir þungar hátíðarmáltíðir síðustu daga. 30. desember 2021 08:00 Eldað af ást: „Kalorínurnar eru eftirlætis eftirréttur minnar fjölskyldu“ Í dag fer af stað nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi, Eldað af ást. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og fyrsta uppskriftin sem hún sýnir er girnilegur eftirréttur sem hún kallar Kalorínur. 22. desember 2021 14:29 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Kristín Björk heldur úti skemmtilegri Instagram síðu en þættirnir hennar munu birtast vikulega hér á Vísi. Hægt er að horfa á fyrstu þættina HÉR. „Bóndadagurinn nálgast og fátt betra en að dekra við strákana í lífi okkar. Í dag ætlum við að elda kálfaribeye með heimagerðu pestói, bökuðum hvítlauk, aspasi og kartöflum,“ segir Kristín Björk. Þáttinn má sjá í spilaranum en uppskriftina má svo finna neðar í fréttinni. Klippa: Eldað af ást - Kálfakjöt Uppskriftir: Pestó: Heil baskiliku planta Hnefafylli af kasjuhnetum Hnefafylli parmesan ostur Ólífuolía Salt Pipar. Setja allt í blandara, grófmylja, salta og pipra eftir smekk Bakaður hvítlaukur: Skera "toppinn" af hvítlauknum Olía Salt pipar setja inn í ofn með kjötinu Hasselback kartöflur: Forsjóða kartöflur í saltvatni Skera í þær rendur Ólífuolía Salt Pipar Setja inn í ofn með kjöti Kjötið: Loka kjötinu á sjóðandi heitri pönnu, u.þ.b tvær mínútur á hvorri hlið Elda á 180 í 8-10 mínútur, fer eftir þykkt kjötsins. Kjarnhiti fyrir medium rare á að vera 56 gráður Aspas: Á meðan kjötið er að malla í ofninum þá steikjum við aspas upp úr smjöri á heitri pönnu. Gott að kreista svolitila sítrónu eða limesafa yfir aspasinn þegar hann er tilbúinn. Vassegú, voilá og góðar stundir.
Nautakjöt Uppskriftir Eldað af ást Matur Tengdar fréttir Ástríðukokkur sem á margt eftir ólært „Eldað af ást eru örþættir sem eru ætlaðir öllum matgæðingum,“ segir Kristín Björk Þorvaldsdóttir þáttastjórnandi Eldað af ást sem fóru af stað hér á Lífinu á Vísi fyrir jólin. Kristín Björk er matgæðingur, matarbloggari og flugfreyja. 9. janúar 2022 10:00 Eldað af ást: Matmikið andasalat sem er létt í maga Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og önnur uppskriftin sem hún sýnir er andasalat sem er fullkomið eftir þungar hátíðarmáltíðir síðustu daga. 30. desember 2021 08:00 Eldað af ást: „Kalorínurnar eru eftirlætis eftirréttur minnar fjölskyldu“ Í dag fer af stað nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi, Eldað af ást. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og fyrsta uppskriftin sem hún sýnir er girnilegur eftirréttur sem hún kallar Kalorínur. 22. desember 2021 14:29 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Ástríðukokkur sem á margt eftir ólært „Eldað af ást eru örþættir sem eru ætlaðir öllum matgæðingum,“ segir Kristín Björk Þorvaldsdóttir þáttastjórnandi Eldað af ást sem fóru af stað hér á Lífinu á Vísi fyrir jólin. Kristín Björk er matgæðingur, matarbloggari og flugfreyja. 9. janúar 2022 10:00
Eldað af ást: Matmikið andasalat sem er létt í maga Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og önnur uppskriftin sem hún sýnir er andasalat sem er fullkomið eftir þungar hátíðarmáltíðir síðustu daga. 30. desember 2021 08:00
Eldað af ást: „Kalorínurnar eru eftirlætis eftirréttur minnar fjölskyldu“ Í dag fer af stað nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi, Eldað af ást. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og fyrsta uppskriftin sem hún sýnir er girnilegur eftirréttur sem hún kallar Kalorínur. 22. desember 2021 14:29