Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 21. janúar 2022 10:34 Tónlistarkonan Adele berskjaldaði sig þegar hún kom fram á Instagram-síðu sinni með grátstafinn í kverkunum og tilkynnti aðdáendum að tónleikar hennar væru ekki tilbúnir. Getty/ Allen J. Schaben Tónlistarkonan Adele hefur frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. „Við reyndum allt sem við gátum til þess að setja sýninguna saman í tæka tíð og að hún yrði nógu góð fyrir ykkur. En tafir á sendingum og Covid hafa alveg gert út af við okkur. Helmingurinn að starfsliðinu mínu er með Covid og það er því ómögulegt að gera sýninguna tilbúna,“ segir berskjölduð Adele í myndbandinu. Tónleikarnir áttu að fara fram í kvöld. Um er að ræða fyrstu tónleikana af 24 tónleikum í Las Vegas-sýningunni Weekend with Adele sem fer fram í Caesars Palace's Colosseum. „Við erum búin að vera vakandi núna í meira en 30 klukkutíma að reyna finna út úr þessu en tíminn er á þrotum. Ég er svo leið og skammast mín svo. Ég biðst innilegrar afsökunar til allra sem hafa ferðast hingað til þess að koma á tónleikana. Ég er svo innilega miður mín,“ segir söngkonan grátandi. Um að ræða fyrstu hefðbundnu tónleika Adele í fimm ár og því má ætla að aðdáendur hafi beðið með mikilli eftirvæntingu. Adele tekur þó fram allir tónleikarnir munu fara fram á nýjum dagsetningum. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00 Mest lesið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
„Við reyndum allt sem við gátum til þess að setja sýninguna saman í tæka tíð og að hún yrði nógu góð fyrir ykkur. En tafir á sendingum og Covid hafa alveg gert út af við okkur. Helmingurinn að starfsliðinu mínu er með Covid og það er því ómögulegt að gera sýninguna tilbúna,“ segir berskjölduð Adele í myndbandinu. Tónleikarnir áttu að fara fram í kvöld. Um er að ræða fyrstu tónleikana af 24 tónleikum í Las Vegas-sýningunni Weekend with Adele sem fer fram í Caesars Palace's Colosseum. „Við erum búin að vera vakandi núna í meira en 30 klukkutíma að reyna finna út úr þessu en tíminn er á þrotum. Ég er svo leið og skammast mín svo. Ég biðst innilegrar afsökunar til allra sem hafa ferðast hingað til þess að koma á tónleikana. Ég er svo innilega miður mín,“ segir söngkonan grátandi. Um að ræða fyrstu hefðbundnu tónleika Adele í fimm ár og því má ætla að aðdáendur hafi beðið með mikilli eftirvæntingu. Adele tekur þó fram allir tónleikarnir munu fara fram á nýjum dagsetningum. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele)
Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00 Mest lesið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46
Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00