Norðmenn fagna átján ára afmæli Ingiríðar prinsessu Atli Ísleifsson skrifar 21. janúar 2022 10:36 Ingiríður Alexandra er dóttir Hákonar krónprins og Mette-Marit prinsessu. Norska konungsfjölskyldan Ingiríður Alexandra Noregsprinsessa fagnar átján ára afmæli sínu í dag og hefur dagskrá hennar verið þétt skipuð síðustu daga í tilefni af tímamótunum. Prinsessan, sem er önnur í röðinni til að erfa norsku krúnuna á eftir Hákoni krónprins, hefur síðustu daga meðal annars heimsótt þinghúsið og fundað með helstu ráðamönnum Noregs, líkt og venjan er með kóngafólk þegar það verður lögráða. Í dag mun hún svo fá að fylgjast með sínum fyrsta ríkisráðsfundi. Þá hefur hún mætt í sín fyrstu formlegu viðtöl í fjölmiðlum þar sem hún hefur meðal annars verið spurð út í lífið, tilveruna og framtíðina. Segist hún meðal annars hafa hug á að stunda nám erlendis, en áætlanir hennar séu þó ítrekað að breytist. Hún geri sér þó fulla grein fyrir því hvað bíði sín þegar fram í sækir. Ingiríður Alexandra kom í heiminn 21. janúar 2004 og er hún dóttir Hákons krónprins og Mette-Marit prinsessu. Norska konungsfjölskyldan hefur birt fjölda nýrra mynda af Ingiríði í tilefni af afmælinu sem og myndband úr skíðaferð fjölskyldunnar þar sem sjá má Ingiríði með foreldrum sínum og Sverri Magnúsi, sextán ára bróður sínum. Má glöggt sjá að Ingiríður er afskaplega lipur skíðakona. Auk þess að vera góð á skíðum og sparkboxi hefur hún unnið til gullverðlauna í unglingaflokki á Noregsmeistaramótinu í brimbrettaíþróttum. Líklegt þykir að Ingiríður verði fyrsta drottning Noregs í langan tíma, en síðasta drottning til að ríkja í Noregi var Margrét drottning sem stýrði Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 1387 til 1412. Kóngafólk Noregur Tímamót Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Prinsessan, sem er önnur í röðinni til að erfa norsku krúnuna á eftir Hákoni krónprins, hefur síðustu daga meðal annars heimsótt þinghúsið og fundað með helstu ráðamönnum Noregs, líkt og venjan er með kóngafólk þegar það verður lögráða. Í dag mun hún svo fá að fylgjast með sínum fyrsta ríkisráðsfundi. Þá hefur hún mætt í sín fyrstu formlegu viðtöl í fjölmiðlum þar sem hún hefur meðal annars verið spurð út í lífið, tilveruna og framtíðina. Segist hún meðal annars hafa hug á að stunda nám erlendis, en áætlanir hennar séu þó ítrekað að breytist. Hún geri sér þó fulla grein fyrir því hvað bíði sín þegar fram í sækir. Ingiríður Alexandra kom í heiminn 21. janúar 2004 og er hún dóttir Hákons krónprins og Mette-Marit prinsessu. Norska konungsfjölskyldan hefur birt fjölda nýrra mynda af Ingiríði í tilefni af afmælinu sem og myndband úr skíðaferð fjölskyldunnar þar sem sjá má Ingiríði með foreldrum sínum og Sverri Magnúsi, sextán ára bróður sínum. Má glöggt sjá að Ingiríður er afskaplega lipur skíðakona. Auk þess að vera góð á skíðum og sparkboxi hefur hún unnið til gullverðlauna í unglingaflokki á Noregsmeistaramótinu í brimbrettaíþróttum. Líklegt þykir að Ingiríður verði fyrsta drottning Noregs í langan tíma, en síðasta drottning til að ríkja í Noregi var Margrét drottning sem stýrði Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 1387 til 1412.
Kóngafólk Noregur Tímamót Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira