Þá er rætt við talskonu Stígamóta sem segir kerfið algjörlega hafa brugðist stúlku sem kærði tvo menn fyrir nauðgun árið 1987 og fréttastofa fjallaði um í gær.
Einnig fjöllum við um umdeilda auglýsingu Kjarnafæðis sem vekur athygli á bóndadeginum sem er í dag með nokkuð óhefðbundnum hætti.