Viktor: Elliði sagði mér að vera reiður Sindri Sverrisson skrifar 22. janúar 2022 19:36 „Reiðin“ breyttist í mikla gleði hjá Viktori Gísla eftir sigurinn, enda Íslendingar allir í skýjunum eftir leikinn. Getty/Sanjin Strukic „Það er alla vega langur tími þar til ég gleymi þessari stund. Þetta var sturlað,“ sagði hinn 21 árs gamli Viktor Gísli Hallgrímsson eftir heimsklassaframmistöðu í ótrúlegum sigri Íslands á Ólympíumeisturum Frakklands á EM. Viktor varði tæplega helming þeirra skota sem Ólympíumeistararnir komu á markið, framhjá frábærri vörn Íslands, og fór á kostum allan leikinn. Fann hann það fyrir leik að hann yrði góður í kvöld? „Ég fann það eftir svona þrjá bolta af tíu. Þá kemur sjálfstraustið. Ef maður fær 2-3 létta bolta í byrjun þá kemur þetta fljótt í gang,“ sagði Viktor sem var greinilega mjög vel stemmdur en viðtalið við hann má sjá hér að neðan: Klippa: Viktor Gísli eftir magnaða frammistöðu gegn Frökkum „Elliði [Snær Viðarsson] sagði mér að vera reiður, fyrir leikinn. Ég var svolítið reiður. Ég vildi sanna sjálfan mig. Sýna öllum hvað ég get,“ sagði Viktor en íslensku markverðirnir höfðu átt slæman dag gegn Dönum á fimmtudaginn og Viktor vildi bæta upp fyrir það. „Þetta var erfiður leikur á móti Danmörku og reyndi mikið á. En svo er það bara næsti leikur. Það er það fallega við þetta sport. Maður getur ekki dvalið of lengi við lélega eða góða leiki. Það þarf bara að fókusa á næsta leik,“ sagði Viktor sem naut sín vel í stemningunni í Búdapest: „Við vorum kannski ekki mörg í stúkunni en það heyrðist mjög vel í okkur. Á endanum fengum við líka alla höllina með. Ungverjarnir og Danirnir sérstaklega voru farnir að fagna með okkur. Þetta var geggjað.“ EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Ómar Ingi: Vorum alvöru lið í kvöld Ómar Ingi Magnússon var stórkostlegur í leiknum í kvöld og skoraði tíu mörk. Hann var alger lykilmaður í að smíða forystuna í fyrri hálfleik. Hann mæti í viðtal eftir leikinn en varaði við því að fljúga of hátt. 22. janúar 2022 19:12 Guðmundur: Búinn að trúa á þessa uppbyggingu alla tíð Guðmundur Guðmundsson var sigurreifur og leit um öxl í viðtali eftir sigurinn stórkostlega á Ólympíumeisturum Frakklands á EM í handbolta í kvöld. 22. janúar 2022 19:05 Elliði: Hef látið hann heyra það áður í gegnum sjónvarpið „Ég er bara orðlaus. Þetta var magnaður leikur. Við áttum alla höllina, líka frönsku stuðningsmennina held ég,“ sagði Elliði Snær Viðarsson í skýjunum eftir stórkostlega frammistöðu Íslands í sigrinum gegn Frakklandi á EM. 22. janúar 2022 18:48 Einkunnir eftir sigurinn frækna á Frökkum: Frammistaða sem sagði sex og margir léku sinn besta landsleik Margir áttu stórleik þegar íslenska karlalandsliðið í handbolta vann einn sinn merkasta sigur í sögunni í kvöld. Þrátt fyrir að vera án átta lykilmanna vann Ísland Ólympíumeistara Frakklands með átta marka mun, 21-29, í milliriðli I á EM. 22. janúar 2022 19:24 Leik lokið: Ísland - Frakkland 29-21 | Verðlaun í boði eftir einn merkasta sigur í sögu þjóðar Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann einn sinn fræknasta sigur í sögunni, þrátt fyrir mikil forföll, þegar liðið vann Ólympíumeistara Frakklands í kvöld, 21-29. 22. janúar 2022 18:25 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sport Fleiri fréttir „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ Sjá meira
Viktor varði tæplega helming þeirra skota sem Ólympíumeistararnir komu á markið, framhjá frábærri vörn Íslands, og fór á kostum allan leikinn. Fann hann það fyrir leik að hann yrði góður í kvöld? „Ég fann það eftir svona þrjá bolta af tíu. Þá kemur sjálfstraustið. Ef maður fær 2-3 létta bolta í byrjun þá kemur þetta fljótt í gang,“ sagði Viktor sem var greinilega mjög vel stemmdur en viðtalið við hann má sjá hér að neðan: Klippa: Viktor Gísli eftir magnaða frammistöðu gegn Frökkum „Elliði [Snær Viðarsson] sagði mér að vera reiður, fyrir leikinn. Ég var svolítið reiður. Ég vildi sanna sjálfan mig. Sýna öllum hvað ég get,“ sagði Viktor en íslensku markverðirnir höfðu átt slæman dag gegn Dönum á fimmtudaginn og Viktor vildi bæta upp fyrir það. „Þetta var erfiður leikur á móti Danmörku og reyndi mikið á. En svo er það bara næsti leikur. Það er það fallega við þetta sport. Maður getur ekki dvalið of lengi við lélega eða góða leiki. Það þarf bara að fókusa á næsta leik,“ sagði Viktor sem naut sín vel í stemningunni í Búdapest: „Við vorum kannski ekki mörg í stúkunni en það heyrðist mjög vel í okkur. Á endanum fengum við líka alla höllina með. Ungverjarnir og Danirnir sérstaklega voru farnir að fagna með okkur. Þetta var geggjað.“
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Ómar Ingi: Vorum alvöru lið í kvöld Ómar Ingi Magnússon var stórkostlegur í leiknum í kvöld og skoraði tíu mörk. Hann var alger lykilmaður í að smíða forystuna í fyrri hálfleik. Hann mæti í viðtal eftir leikinn en varaði við því að fljúga of hátt. 22. janúar 2022 19:12 Guðmundur: Búinn að trúa á þessa uppbyggingu alla tíð Guðmundur Guðmundsson var sigurreifur og leit um öxl í viðtali eftir sigurinn stórkostlega á Ólympíumeisturum Frakklands á EM í handbolta í kvöld. 22. janúar 2022 19:05 Elliði: Hef látið hann heyra það áður í gegnum sjónvarpið „Ég er bara orðlaus. Þetta var magnaður leikur. Við áttum alla höllina, líka frönsku stuðningsmennina held ég,“ sagði Elliði Snær Viðarsson í skýjunum eftir stórkostlega frammistöðu Íslands í sigrinum gegn Frakklandi á EM. 22. janúar 2022 18:48 Einkunnir eftir sigurinn frækna á Frökkum: Frammistaða sem sagði sex og margir léku sinn besta landsleik Margir áttu stórleik þegar íslenska karlalandsliðið í handbolta vann einn sinn merkasta sigur í sögunni í kvöld. Þrátt fyrir að vera án átta lykilmanna vann Ísland Ólympíumeistara Frakklands með átta marka mun, 21-29, í milliriðli I á EM. 22. janúar 2022 19:24 Leik lokið: Ísland - Frakkland 29-21 | Verðlaun í boði eftir einn merkasta sigur í sögu þjóðar Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann einn sinn fræknasta sigur í sögunni, þrátt fyrir mikil forföll, þegar liðið vann Ólympíumeistara Frakklands í kvöld, 21-29. 22. janúar 2022 18:25 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sport Fleiri fréttir „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ Sjá meira
Ómar Ingi: Vorum alvöru lið í kvöld Ómar Ingi Magnússon var stórkostlegur í leiknum í kvöld og skoraði tíu mörk. Hann var alger lykilmaður í að smíða forystuna í fyrri hálfleik. Hann mæti í viðtal eftir leikinn en varaði við því að fljúga of hátt. 22. janúar 2022 19:12
Guðmundur: Búinn að trúa á þessa uppbyggingu alla tíð Guðmundur Guðmundsson var sigurreifur og leit um öxl í viðtali eftir sigurinn stórkostlega á Ólympíumeisturum Frakklands á EM í handbolta í kvöld. 22. janúar 2022 19:05
Elliði: Hef látið hann heyra það áður í gegnum sjónvarpið „Ég er bara orðlaus. Þetta var magnaður leikur. Við áttum alla höllina, líka frönsku stuðningsmennina held ég,“ sagði Elliði Snær Viðarsson í skýjunum eftir stórkostlega frammistöðu Íslands í sigrinum gegn Frakklandi á EM. 22. janúar 2022 18:48
Einkunnir eftir sigurinn frækna á Frökkum: Frammistaða sem sagði sex og margir léku sinn besta landsleik Margir áttu stórleik þegar íslenska karlalandsliðið í handbolta vann einn sinn merkasta sigur í sögunni í kvöld. Þrátt fyrir að vera án átta lykilmanna vann Ísland Ólympíumeistara Frakklands með átta marka mun, 21-29, í milliriðli I á EM. 22. janúar 2022 19:24
Leik lokið: Ísland - Frakkland 29-21 | Verðlaun í boði eftir einn merkasta sigur í sögu þjóðar Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann einn sinn fræknasta sigur í sögunni, þrátt fyrir mikil forföll, þegar liðið vann Ólympíumeistara Frakklands í kvöld, 21-29. 22. janúar 2022 18:25