Hugrún Birta í vali dómnefndar fyrir Miss World Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 26. janúar 2022 12:51 Hugrún Birta Egilsdóttir. Instagram Hugrún Birta Egilsdóttir hefur verið valin af dómnefnd í 25 manna hóp í Miss World keppninni og mun hún því keppa til úrslita. Keppnin átti upphaflega að fara fram í Puerto Rico í desember en var frestað vegna Covid. Nú er ljóst að hún muni fara þar fram þann 16. mars næstkomandi og verður það í sjötugasta skiptið sem keppnin er haldin. View this post on Instagram A post shared by Miss World (@missworld) Í upphafi voru 97 stúlkur að kepptu um titilinn og flugu þær til Puerto Rico í lok síðasta árs áður en keppninni var frestað aðeins örfáum klukkustundum áður en hún átti að fara í loftið. Aðeins 40 þeirra sem mættu upphaflega fá að snúa aftur í mars og keppa til úrslita. Það eru þær stúlkur sem voru í dómaravalinu með Hugrúnu ásamt fimmtán öðrum sem voru valdar í gegnum litlar keppnir sem voru haldnar þegar þær voru úti fyrir áramót. View this post on Instagram A post shared by Hugrún Egilsdóttir (@hugrunegils) Linda Pétursdóttir er eigandi keppninnar á Íslandi og hlaut hún sjálf titilinn Miss World árið 1988. Það var tilkynnt í nóvember á síðasta ári að förðunarfræðingurinn og fyrirsætan Hugrún Egilsdóttir væri Miss World Iceland 2021 og færi út fyrir Íslands hönd. „Hugrún er búin að vera framúrskarandi á allan hátt og þetta er besti árangur sem Ísland hefur náð til fjölda ára. Við hlökkum því til að fylgja með henni til Púertó Ríkó í mars“ segir Linda stolt af Hugrúnu. View this post on Instagram A post shared by LI D PE TURSDO TTIR (@lindape) Hugrún Birta hefur áður keppt í fegurðarsamkeppnum hérlendis og erlendis og er því með mikla reynslu. Hún var í öðru sæti í Miss Universe Iceland keppninni árið 2019 og þar var hún valin Miss Supranational Iceland og keppti í kjölfarið í fegurðarsamkeppninni Miss Supranational sem haldin var í Póllandi sama ár. Í Póllandi vann hún titilinn Miss Supra Nova Model of Europe. Miss World Iceland Tengdar fréttir Hugrún Birta verður fulltrúi Íslands í Miss World í desember Förðunarfræðingurinn Hugrún Birta Egilsdóttir mun keppa fyrir hönd Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss World 2021 sem fer fram í Puerto Rico í desember. 15. nóvember 2021 11:01 Hugrún Birta valin Miss Supra Model of Europe Hugrún Birta Egilsdóttir keppir nú í Miss Supranational sem fer fram í Póllandi. 2. desember 2019 13:45 Hugrún bjó við mikla fátækt og var lögð í einelti Fegurðardrottningin og fyrirsætan Hugrún Birta Egilsdóttir var lögð í einelti í æsku, lifði í fátækt og man eftir strætóferðum í Mæðrastyrksnefnd til að fá mat. 6. maí 2020 09:25 Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by Miss World (@missworld) Í upphafi voru 97 stúlkur að kepptu um titilinn og flugu þær til Puerto Rico í lok síðasta árs áður en keppninni var frestað aðeins örfáum klukkustundum áður en hún átti að fara í loftið. Aðeins 40 þeirra sem mættu upphaflega fá að snúa aftur í mars og keppa til úrslita. Það eru þær stúlkur sem voru í dómaravalinu með Hugrúnu ásamt fimmtán öðrum sem voru valdar í gegnum litlar keppnir sem voru haldnar þegar þær voru úti fyrir áramót. View this post on Instagram A post shared by Hugrún Egilsdóttir (@hugrunegils) Linda Pétursdóttir er eigandi keppninnar á Íslandi og hlaut hún sjálf titilinn Miss World árið 1988. Það var tilkynnt í nóvember á síðasta ári að förðunarfræðingurinn og fyrirsætan Hugrún Egilsdóttir væri Miss World Iceland 2021 og færi út fyrir Íslands hönd. „Hugrún er búin að vera framúrskarandi á allan hátt og þetta er besti árangur sem Ísland hefur náð til fjölda ára. Við hlökkum því til að fylgja með henni til Púertó Ríkó í mars“ segir Linda stolt af Hugrúnu. View this post on Instagram A post shared by LI D PE TURSDO TTIR (@lindape) Hugrún Birta hefur áður keppt í fegurðarsamkeppnum hérlendis og erlendis og er því með mikla reynslu. Hún var í öðru sæti í Miss Universe Iceland keppninni árið 2019 og þar var hún valin Miss Supranational Iceland og keppti í kjölfarið í fegurðarsamkeppninni Miss Supranational sem haldin var í Póllandi sama ár. Í Póllandi vann hún titilinn Miss Supra Nova Model of Europe.
Miss World Iceland Tengdar fréttir Hugrún Birta verður fulltrúi Íslands í Miss World í desember Förðunarfræðingurinn Hugrún Birta Egilsdóttir mun keppa fyrir hönd Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss World 2021 sem fer fram í Puerto Rico í desember. 15. nóvember 2021 11:01 Hugrún Birta valin Miss Supra Model of Europe Hugrún Birta Egilsdóttir keppir nú í Miss Supranational sem fer fram í Póllandi. 2. desember 2019 13:45 Hugrún bjó við mikla fátækt og var lögð í einelti Fegurðardrottningin og fyrirsætan Hugrún Birta Egilsdóttir var lögð í einelti í æsku, lifði í fátækt og man eftir strætóferðum í Mæðrastyrksnefnd til að fá mat. 6. maí 2020 09:25 Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Sjá meira
Hugrún Birta verður fulltrúi Íslands í Miss World í desember Förðunarfræðingurinn Hugrún Birta Egilsdóttir mun keppa fyrir hönd Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss World 2021 sem fer fram í Puerto Rico í desember. 15. nóvember 2021 11:01
Hugrún Birta valin Miss Supra Model of Europe Hugrún Birta Egilsdóttir keppir nú í Miss Supranational sem fer fram í Póllandi. 2. desember 2019 13:45
Hugrún bjó við mikla fátækt og var lögð í einelti Fegurðardrottningin og fyrirsætan Hugrún Birta Egilsdóttir var lögð í einelti í æsku, lifði í fátækt og man eftir strætóferðum í Mæðrastyrksnefnd til að fá mat. 6. maí 2020 09:25