Fékk bara hálfa mínútu til að reyna að sannfæra Gerrard um að koma til United Sindri Sverrisson skrifar 25. janúar 2022 09:00 Steven Gerrard var á Old Trafford á dögunum, sem knattspyrnustjóri Aston Villa. Getty/Martin Rickett Gary Neville rifjaði upp þegar hann, sem leikmaður Manchester United, reyndi að sannfæra þrjá enska landsliðsmenn um að ganga til liðs við félagið. Samtalið við Steven Gerrard náði ekki langt. Neville rifjaði þetta upp í samtali við Jamie Carragher í Monday Night Football. Á sínum tíma reyndi Neville að hafa áhrif á Alan Shearer og Wayne Rooney, í von um að þeir kæmu á Old Trafford. Þar endaði Rooney reyndar eftir að hafa alist upp hjá Everton. Neville ræddi einnig við Liverpool-goðsögnina Steven Gerrard en óhætt er að segja að það hafi ekki náð langt, þó að Neville hafi talið óhættara að leggja þunga áherslu á orð sín við Gerrard en ungan Rooney. „Varðandi Steve þá var maður klár í hreina árás. Ég ætlaði mér að fá hann í burtu þaðan [frá Liverpool]. Svarið frá Stevie var það að hann og fjölskylda hans myndu aldrei geta farið aftur til Liverpool-borgar. Þetta var mjög stutt samtal,“ sagði Neville. This story about the time @GNev2 tried to convince Steven Gerrard to sign for Man Utd is absolute gold — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 25, 2022 „Hann sýndi mikla hollustu, Liverpool-stuðningsmenn. Ekki þó sömu hollustu þegar John Terry fór inn í herbergið til hans. Ég held að John Terry hafi fengið alla vega tíu mínútur með honum en ég fékk svona 30 sekúndur,“ sagði Neville léttur en Terry reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til Chelsea sumarið 2004, þegar Chelsea var undir stjórn Jose Mourinho. Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Neville rifjaði þetta upp í samtali við Jamie Carragher í Monday Night Football. Á sínum tíma reyndi Neville að hafa áhrif á Alan Shearer og Wayne Rooney, í von um að þeir kæmu á Old Trafford. Þar endaði Rooney reyndar eftir að hafa alist upp hjá Everton. Neville ræddi einnig við Liverpool-goðsögnina Steven Gerrard en óhætt er að segja að það hafi ekki náð langt, þó að Neville hafi talið óhættara að leggja þunga áherslu á orð sín við Gerrard en ungan Rooney. „Varðandi Steve þá var maður klár í hreina árás. Ég ætlaði mér að fá hann í burtu þaðan [frá Liverpool]. Svarið frá Stevie var það að hann og fjölskylda hans myndu aldrei geta farið aftur til Liverpool-borgar. Þetta var mjög stutt samtal,“ sagði Neville. This story about the time @GNev2 tried to convince Steven Gerrard to sign for Man Utd is absolute gold — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 25, 2022 „Hann sýndi mikla hollustu, Liverpool-stuðningsmenn. Ekki þó sömu hollustu þegar John Terry fór inn í herbergið til hans. Ég held að John Terry hafi fengið alla vega tíu mínútur með honum en ég fékk svona 30 sekúndur,“ sagði Neville léttur en Terry reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til Chelsea sumarið 2004, þegar Chelsea var undir stjórn Jose Mourinho.
Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira