Ísland mun keppa í fyrri undankeppni Eurovision Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 25. janúar 2022 13:01 Tórínó verður gestgjafi Eurovision keppninnar í ár. Eurovision Það er komið í ljós að Ísland muni taka þátt í fyrri undankeppni Eurovision þann 10. maí í Tórínó. Atriði Íslands mun stíga á svið seinnihluta kvöldsins og alls keppa átján lönd í fyrri undankeppninni. Þeim löndum sem taka þátt í undankeppnum Eurovision var skipt upp í sex hópa sem dregið var úr og fékk hvert land úthlutað stað í keppninni. Það voru þau Carolina Di Domenico og Mario Acampa sem sáu um að draga í beinni útsendingu frá Madama Palace á Ítalíu. Keppnin hefur ekki verið haldin í Ítalíu síðan 1995 og voru margar borgir sem vildu hýsa keppnina en Tórínó varð fyrir valinu. View this post on Instagram A post shared by Eurovision Song Contest (@eurovision) Líkt og áður þurfa „stóru löndin“ Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Spánn og Bretland ekki að taka þátt í undankeppni. Það var þó valið af handahófi í hvorri undankeppninni löndin kjósa. Slagorð Eurovision í ár er The Sound of Beauty. Í fyrra tóku Daði og Gagnamagnið þátt fyrir hönd Íslands með lagið 10 years sem hafnaði í fjórða sæti í keppninni. Það er ekki búið að velja framlag Íslands í ár og frestaðist viðburðurinn vegna takmarkana í samfélaginu. Fyrri undanúrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fara af stað í febrúar og úrslitakvöldið þar sem framlag Íslands verður valið mun fara fram 12. mars. Ragnhildur Steinunn, Jón Jónsson og Björg Magnúsdóttir verða kynnar Söngvakeppninnar í ár. Daði og Gagnamagnið náðu næstbesta árangri Íslands í sögu Eurovision, fjórða sætinu.EBU / THOMAS HANSES Eurovision Tengdar fréttir Færa keppnina um viku vegna faraldursins Ákveðið hefur verið að fresta öllum viðburðum Söngvakeppninnar 2022 á RÚV um eina viku eftir samráð við sóttvarnayfirvöld. Vonir standa enn til að hægt verði að selja inn á keppnina. 13. janúar 2022 15:32 Búið að velja tíu lög Söngvakeppninnar sem haldin verður í kvikmyndaverinu Gufunesi Söngvakeppnin snýr aftur á RÚV í febrúar og mars og þá verður valið framlag Íslands í Eurovision sem haldin verður í Torino á Ítalíu í maí. Alls voru 158 lög send inn í Söngvakeppnina í ár. 15. desember 2021 10:13 Lygileg Eurovision-vegferð Daða og Gagnamagnsins Íslendingar mættu stórhuga til leiks í Eurovision þetta árið eftir að farsóttin martraðarkennda hafði af okkur öruggan sigur á fyrsta ári veirunnar. Við tjölduðum öllu til í Rotterdam í Hollandi í vor: nýju lagi með Daða og Gagnamagninu, nýjum grænum heilgöllum og nýjum sigurdraumi. Nú skyldi það hafast. 8. desember 2021 07:16 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Fleiri fréttir Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Sjá meira
Þeim löndum sem taka þátt í undankeppnum Eurovision var skipt upp í sex hópa sem dregið var úr og fékk hvert land úthlutað stað í keppninni. Það voru þau Carolina Di Domenico og Mario Acampa sem sáu um að draga í beinni útsendingu frá Madama Palace á Ítalíu. Keppnin hefur ekki verið haldin í Ítalíu síðan 1995 og voru margar borgir sem vildu hýsa keppnina en Tórínó varð fyrir valinu. View this post on Instagram A post shared by Eurovision Song Contest (@eurovision) Líkt og áður þurfa „stóru löndin“ Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Spánn og Bretland ekki að taka þátt í undankeppni. Það var þó valið af handahófi í hvorri undankeppninni löndin kjósa. Slagorð Eurovision í ár er The Sound of Beauty. Í fyrra tóku Daði og Gagnamagnið þátt fyrir hönd Íslands með lagið 10 years sem hafnaði í fjórða sæti í keppninni. Það er ekki búið að velja framlag Íslands í ár og frestaðist viðburðurinn vegna takmarkana í samfélaginu. Fyrri undanúrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fara af stað í febrúar og úrslitakvöldið þar sem framlag Íslands verður valið mun fara fram 12. mars. Ragnhildur Steinunn, Jón Jónsson og Björg Magnúsdóttir verða kynnar Söngvakeppninnar í ár. Daði og Gagnamagnið náðu næstbesta árangri Íslands í sögu Eurovision, fjórða sætinu.EBU / THOMAS HANSES
Eurovision Tengdar fréttir Færa keppnina um viku vegna faraldursins Ákveðið hefur verið að fresta öllum viðburðum Söngvakeppninnar 2022 á RÚV um eina viku eftir samráð við sóttvarnayfirvöld. Vonir standa enn til að hægt verði að selja inn á keppnina. 13. janúar 2022 15:32 Búið að velja tíu lög Söngvakeppninnar sem haldin verður í kvikmyndaverinu Gufunesi Söngvakeppnin snýr aftur á RÚV í febrúar og mars og þá verður valið framlag Íslands í Eurovision sem haldin verður í Torino á Ítalíu í maí. Alls voru 158 lög send inn í Söngvakeppnina í ár. 15. desember 2021 10:13 Lygileg Eurovision-vegferð Daða og Gagnamagnsins Íslendingar mættu stórhuga til leiks í Eurovision þetta árið eftir að farsóttin martraðarkennda hafði af okkur öruggan sigur á fyrsta ári veirunnar. Við tjölduðum öllu til í Rotterdam í Hollandi í vor: nýju lagi með Daða og Gagnamagninu, nýjum grænum heilgöllum og nýjum sigurdraumi. Nú skyldi það hafast. 8. desember 2021 07:16 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Fleiri fréttir Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Sjá meira
Færa keppnina um viku vegna faraldursins Ákveðið hefur verið að fresta öllum viðburðum Söngvakeppninnar 2022 á RÚV um eina viku eftir samráð við sóttvarnayfirvöld. Vonir standa enn til að hægt verði að selja inn á keppnina. 13. janúar 2022 15:32
Búið að velja tíu lög Söngvakeppninnar sem haldin verður í kvikmyndaverinu Gufunesi Söngvakeppnin snýr aftur á RÚV í febrúar og mars og þá verður valið framlag Íslands í Eurovision sem haldin verður í Torino á Ítalíu í maí. Alls voru 158 lög send inn í Söngvakeppnina í ár. 15. desember 2021 10:13
Lygileg Eurovision-vegferð Daða og Gagnamagnsins Íslendingar mættu stórhuga til leiks í Eurovision þetta árið eftir að farsóttin martraðarkennda hafði af okkur öruggan sigur á fyrsta ári veirunnar. Við tjölduðum öllu til í Rotterdam í Hollandi í vor: nýju lagi með Daða og Gagnamagninu, nýjum grænum heilgöllum og nýjum sigurdraumi. Nú skyldi það hafast. 8. desember 2021 07:16