Þjálfari Dana: „Mjög svekktur að hafa tapað“ Sindri Sverrisson skrifar 27. janúar 2022 07:58 Nikolaj Jacobsen nýtti tækifærið til að gefa nokkrum af bestu leikmönnum sínum hvíld í gær. Getty/Uros Hocevar „Við vildum allir saman vinna leikinn, á því leikur ekki nokkur vafi,“ sagði Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins, svekktur eftir 30-29 tapið gegn Frakklandi á EM í handbolta í gær. Tapið hafði í för með sér að Ísland komst ekki með Danmörku í undanúrslitin heldur þarf að spila við Noreg á morgun um 5. sæti. Tapið hafði einnig í för með sér að Danmörk þarf að spila við ríkjandi Evrópumeistara Spánar í undanúrslitunum en Frakkland mætir Svíþjóð. Danir voru fimm mörkum yfir gegn Frökkum þegar tólf mínútur voru eftir en glutruðu forskotinu niður hratt á lokakaflanum. „Við klikkuðum á tveimur færum og þannig komust þeir á ferðina. Síðan gerðum við tvö heimskuleg mistök, þegar við vorum 27-22 yfir, og þannig gátu þeir skorað mörkin sín hratt. Þetta skapaði svolítinn óróleika, þeir færðust í aukana og við féllum aðeins til baka. En ég er mjög svekktur að hafa tapað í dag því mér fannst við spila mjög flottan leik,“ sagði Jacobsen sem nýtti tækifærið, þar sem Danir máttu við því að tapa, til að hvíla Mikkel Hansen, Mathias Gidsel og Magnus Saugstrup. Dregur okkur ekki óþarflega mikið niður Jacobsen segir þó að tapið muni ekki sitja í Dönum. „Þetta er ekki eitthvað sem dregur okkur óþarflega mikið niður. Við vildum allir saman vinna leikinn, á því leikur ekki nokkur vafi. Það er svekkjandi að við skyldum ekki vinna. Við erum auðvitað vonsviknir yfir því en við vitum líka alveg hvað bíður okkar á föstudaginn,“ sagði Jacobsen. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Risaleikur í bikarnum Enski boltinn Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Fleiri fréttir Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Sjá meira
Tapið hafði í för með sér að Ísland komst ekki með Danmörku í undanúrslitin heldur þarf að spila við Noreg á morgun um 5. sæti. Tapið hafði einnig í för með sér að Danmörk þarf að spila við ríkjandi Evrópumeistara Spánar í undanúrslitunum en Frakkland mætir Svíþjóð. Danir voru fimm mörkum yfir gegn Frökkum þegar tólf mínútur voru eftir en glutruðu forskotinu niður hratt á lokakaflanum. „Við klikkuðum á tveimur færum og þannig komust þeir á ferðina. Síðan gerðum við tvö heimskuleg mistök, þegar við vorum 27-22 yfir, og þannig gátu þeir skorað mörkin sín hratt. Þetta skapaði svolítinn óróleika, þeir færðust í aukana og við féllum aðeins til baka. En ég er mjög svekktur að hafa tapað í dag því mér fannst við spila mjög flottan leik,“ sagði Jacobsen sem nýtti tækifærið, þar sem Danir máttu við því að tapa, til að hvíla Mikkel Hansen, Mathias Gidsel og Magnus Saugstrup. Dregur okkur ekki óþarflega mikið niður Jacobsen segir þó að tapið muni ekki sitja í Dönum. „Þetta er ekki eitthvað sem dregur okkur óþarflega mikið niður. Við vildum allir saman vinna leikinn, á því leikur ekki nokkur vafi. Það er svekkjandi að við skyldum ekki vinna. Við erum auðvitað vonsviknir yfir því en við vitum líka alveg hvað bíður okkar á föstudaginn,“ sagði Jacobsen.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Risaleikur í bikarnum Enski boltinn Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Fleiri fréttir Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Sjá meira