Bjöggi klár í leikinn bæði sem leikmaður og áhorfandi: Hvað segir EHF? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2022 08:23 Björgvin Páll Gústavsson faðmar Viktor Gísla Hallgrímsson sem hefur staðið sig frábærlega í fjarveru hans. EPA-EFE/Tamas Kovacs Björgvin Páll Gústavsson vonast eftir því að fá að spila um fimmta sætið á EM með íslenska landsliðinu en það ræðst ekki fyrr en eftir kórónuveirupróf í dag. Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hefur verið inn og út úr íslenska handboltalandsliðinu á síðustu dögum þökk sé gildum úr kórónuveiruprófum. Hann fékk að spila leikinn á móti Króatíu eftir að hafa verið burtu í sex daga en var síðan aftur settur í einangrun eftir að Covid-19 gildi hans breyttust aftur. Björgvin missti því af leiknum á móti Svartfjallalandi. Færsla Björgvins á Instagram.Instagram/@bjoggi Björgvin Páll hefur að sjálfsögðu verið mjög ósáttur með þá meðferð sem hann hefur fengið hjá EHF en það er nú liðin meira en vika síðan hann greindist með veiruna. Björgvin Páll á því að vera útskrifaður samkvæmt reglum út um allan heim en er samt enn læstur inn á herbergi á meðan beðið er eftir niðurstöðu úr nýjasta prófinu. Björgvin hefur tjáð sig um stöðuna á samfélagsmiðlum og nýjasta færsla hans er táknræn eins og sést hér við hliðar. Hann ætlar að mæta á síðasta leik íslenska liðsins sem annað hvort leikmaður eða áhorfandi. Það er EHF sem mun ráða því. Ef þeir banna honum að taka þátt í leiknum þá mun HSÍ skrá hann út úr mótinu og þá má hann mæta á leikinn sem áhorfandi. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Risaleikur í bikarnum Enski boltinn Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Fleiri fréttir Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Sjá meira
Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hefur verið inn og út úr íslenska handboltalandsliðinu á síðustu dögum þökk sé gildum úr kórónuveiruprófum. Hann fékk að spila leikinn á móti Króatíu eftir að hafa verið burtu í sex daga en var síðan aftur settur í einangrun eftir að Covid-19 gildi hans breyttust aftur. Björgvin missti því af leiknum á móti Svartfjallalandi. Færsla Björgvins á Instagram.Instagram/@bjoggi Björgvin Páll hefur að sjálfsögðu verið mjög ósáttur með þá meðferð sem hann hefur fengið hjá EHF en það er nú liðin meira en vika síðan hann greindist með veiruna. Björgvin Páll á því að vera útskrifaður samkvæmt reglum út um allan heim en er samt enn læstur inn á herbergi á meðan beðið er eftir niðurstöðu úr nýjasta prófinu. Björgvin hefur tjáð sig um stöðuna á samfélagsmiðlum og nýjasta færsla hans er táknræn eins og sést hér við hliðar. Hann ætlar að mæta á síðasta leik íslenska liðsins sem annað hvort leikmaður eða áhorfandi. Það er EHF sem mun ráða því. Ef þeir banna honum að taka þátt í leiknum þá mun HSÍ skrá hann út úr mótinu og þá má hann mæta á leikinn sem áhorfandi.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Risaleikur í bikarnum Enski boltinn Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Fleiri fréttir Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Sjá meira