Ellý vill annað sætið hjá Framsókn í Árborg Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. janúar 2022 09:52 Ellý Tómasdóttir sækist eftir öðru sæti á lista Framsóknar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Árborg. Aðsend Ellý Tómasdóttir ætlar að gefa kost á sér í annað sætið í prófkjöri Framsóknar í Árborg fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Ellý er með bakkalárgráðu í sálfræði, meistaragráðu í mannauðsstjórnun og starfar sem forstöðumaður í Frístundaklúbbi á Selfossi. Þetta tilkynnir Ellý í dag. Hún segir að sumarið 2014 hafi hún flutt á Selfoss með fjölskyldunni, sem sé stolt af því að tilheyra því samfélagi sem þar þrífist. Undanfarin ár hafi sveitarfélagið vaxið gríðarlega, mikil fjölgun íbúa og uppbygging átt sér þar stað. „Við höfum notið þeirra forréttinda að fá ða fylgjast með þeirri þróun og taka þátt í henni. Þeirri þróun fylgja þó óhjákvæmilega miklar áskoranir svo hægt verði að tryggja öllum íbúum góð búsetuskilyrði, þjónustu og atvinnu í samfélaginu okkar,“ segir Ellý. Hún segir að halda þurfi áfram þeirri framsæknu vegferð sem hafi fylgt uppbyggingunni að undanförnu kjörtímabili, leggja aukna áherslu á uppbyggingu atvinnutækifæra, viðhald innviða og farsæl tækifæri fyrir einstaklinga til að blómstra óháð aldri, stöðu eða menntun og hlúa að barnafjöllskyldum. „Framtíðin í Árborg er björt og spennandi og mig langar að taka þátt í að móta hana ásamt öflugu fólki sem brennur fyrir samfélaginu. Sveitarfélagið hefur að geyma fjölbreytt tækifæri í krefjandi verkefnum næstkomandi ára. Framtíðin felst í því að fjárfesta í fólki og mig langar að leggja mitt að mörkum í þeirri fjárfestingu og byggja hér upp öruggt samfélag þar sem áhersla er á að bæta statt og stöðugt lífsgæði bæjarbúa.“ Árborg Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Sjá meira
Þetta tilkynnir Ellý í dag. Hún segir að sumarið 2014 hafi hún flutt á Selfoss með fjölskyldunni, sem sé stolt af því að tilheyra því samfélagi sem þar þrífist. Undanfarin ár hafi sveitarfélagið vaxið gríðarlega, mikil fjölgun íbúa og uppbygging átt sér þar stað. „Við höfum notið þeirra forréttinda að fá ða fylgjast með þeirri þróun og taka þátt í henni. Þeirri þróun fylgja þó óhjákvæmilega miklar áskoranir svo hægt verði að tryggja öllum íbúum góð búsetuskilyrði, þjónustu og atvinnu í samfélaginu okkar,“ segir Ellý. Hún segir að halda þurfi áfram þeirri framsæknu vegferð sem hafi fylgt uppbyggingunni að undanförnu kjörtímabili, leggja aukna áherslu á uppbyggingu atvinnutækifæra, viðhald innviða og farsæl tækifæri fyrir einstaklinga til að blómstra óháð aldri, stöðu eða menntun og hlúa að barnafjöllskyldum. „Framtíðin í Árborg er björt og spennandi og mig langar að taka þátt í að móta hana ásamt öflugu fólki sem brennur fyrir samfélaginu. Sveitarfélagið hefur að geyma fjölbreytt tækifæri í krefjandi verkefnum næstkomandi ára. Framtíðin felst í því að fjárfesta í fólki og mig langar að leggja mitt að mörkum í þeirri fjárfestingu og byggja hér upp öruggt samfélag þar sem áhersla er á að bæta statt og stöðugt lífsgæði bæjarbúa.“
Árborg Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Sjá meira