Samkvæmt tilkynningu lögreglu var einn þeirra eða fleiri með skerta heyrn eftir slysið.
Atvikið átti sér stað í Seljahverfi og var haft samband við foreldra drengjanna, sem allir eru 14 ára gamlir. Var þeim stefnt á Landspítalann.
Það fylgir ekki sögunni hvort drengirnir voru útskrifaðir eftir að þeir fengu aðhlynningu eða hvort þeir voru lagðir inn.