Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður rætt við fyrrverandi dómsmálaráðherra sem heldur því fram að núverandi samkomutakmarkanir standist ekki lög.

Þá verður rætt við Ásmund Friðriksson alþingismann sem stefnir á framboð í Rangárþingi ytra og Þóru Kristínu  Ásgeirsdóttur sem sækist eftir því að verða næsti formaður SÁÁ. 

Einnig heyrum við í veðurfræðingi um veðrið sem nú gengur yfir landið með tilheyrandi viðvörunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×