Kröpp lægð gengur yfir: Hellisheiði lokuð vegna fastra bíla Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 31. janúar 2022 13:23 Bílar eru fastir á Hellisheiðinni. Vísir/Vilhelm Hellisheiði hefur verið lokað vegna veðurs en bílar eru nú fastir þar. Þá er fólk beðið að bíða með ferðir um Þrengsli á meðan veðrið gengur yfir. Gul veðurviðvörun tók gildi klukkan eitt á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Faxaflóa þegar kröpp lægð tók að ganga yfir landið. Mikil úrkoma fylgir lægðinni og gætu skilyrði til aksturs orðið slæm. „Það má búast við snjókomu og það er nú ekki hvass vindur. Það er svona allhvass vindur í suðvesturfjórðungi landsins en hægari vindur í öðrum landshlutum en það snjóar sem sagt um allt land en síðan kemur aðeins hlýtt loft með lægðinni þannig að úrkoman á láglendi færðir sig yfir í rigningu seinni partinn á sunnanverðu landinu. Þannig að hlýindin ná ekki á norðanvert landi,“ segir Teitur Arason veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Lægðin gengur hratt yfir og á að mestu að vera gengin yfir síðdegis. Foreldrum skólabarna á höfuðborgarsvæðinu hefur verið send tilkynning þar sem þeir eru hvattir til að fylgjast með veðrinu og meta hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi. Jafnframt að mögulega geti orðið röskun á frístundastarfi og skipulögðum æfingum í lok skóladags. Teitur segir það mikilvægt fyrir þá sem eru á ferðinni eftir hádegi að hafa í huga að búist er við mikilli úrkomu enda sé það helst það sem beri að varast. „Það er nú bara erfið akstursskilyrði í lélegu skyggni í snjókomunni.“ Þá eru vegfarendur beðnir að hafa í huga að vetrarfæri er víða á landinu og snjóþekja og hálka á heiðum. Veður Tengdar fréttir Allkröpp lægð nálgast landið Allkröpp lægð nálgast nú landið, en gengur þá í suðaustanstrekking með snjókomu sunnan- og vestanlands undir hádegi, en síðar einnig í öðrum landshlutum. 31. janúar 2022 06:52 Rask á innanlandsflugi vegna hvassviðris og éljagangs Veturinn hefur látið rækilega til sín taka á norðurhveli jarðar um helgina, með tilheyrandi óþægindum. Búast má við talsverðum samgöngutruflunum vegna veðurofsa á landinu í dag en gular veðurviðvaranir eru í gildi á öllu vestanverðu landinu. Veðurfræðingur varar fólk við því að stunda útivist vegna hvassviðris og éljagangs. 30. janúar 2022 11:26 Gul veðurviðvörun á vestanverðu landinu í dag Gul veðurviðvörun er á öllu vestanverðu landinu í dag. Viðvörunin tekur víðast hvar gildi um klukkan tíu í dag og verður í gildi fram undir kvöld. 30. janúar 2022 07:37 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira
Gul veðurviðvörun tók gildi klukkan eitt á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Faxaflóa þegar kröpp lægð tók að ganga yfir landið. Mikil úrkoma fylgir lægðinni og gætu skilyrði til aksturs orðið slæm. „Það má búast við snjókomu og það er nú ekki hvass vindur. Það er svona allhvass vindur í suðvesturfjórðungi landsins en hægari vindur í öðrum landshlutum en það snjóar sem sagt um allt land en síðan kemur aðeins hlýtt loft með lægðinni þannig að úrkoman á láglendi færðir sig yfir í rigningu seinni partinn á sunnanverðu landinu. Þannig að hlýindin ná ekki á norðanvert landi,“ segir Teitur Arason veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Lægðin gengur hratt yfir og á að mestu að vera gengin yfir síðdegis. Foreldrum skólabarna á höfuðborgarsvæðinu hefur verið send tilkynning þar sem þeir eru hvattir til að fylgjast með veðrinu og meta hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi. Jafnframt að mögulega geti orðið röskun á frístundastarfi og skipulögðum æfingum í lok skóladags. Teitur segir það mikilvægt fyrir þá sem eru á ferðinni eftir hádegi að hafa í huga að búist er við mikilli úrkomu enda sé það helst það sem beri að varast. „Það er nú bara erfið akstursskilyrði í lélegu skyggni í snjókomunni.“ Þá eru vegfarendur beðnir að hafa í huga að vetrarfæri er víða á landinu og snjóþekja og hálka á heiðum.
Veður Tengdar fréttir Allkröpp lægð nálgast landið Allkröpp lægð nálgast nú landið, en gengur þá í suðaustanstrekking með snjókomu sunnan- og vestanlands undir hádegi, en síðar einnig í öðrum landshlutum. 31. janúar 2022 06:52 Rask á innanlandsflugi vegna hvassviðris og éljagangs Veturinn hefur látið rækilega til sín taka á norðurhveli jarðar um helgina, með tilheyrandi óþægindum. Búast má við talsverðum samgöngutruflunum vegna veðurofsa á landinu í dag en gular veðurviðvaranir eru í gildi á öllu vestanverðu landinu. Veðurfræðingur varar fólk við því að stunda útivist vegna hvassviðris og éljagangs. 30. janúar 2022 11:26 Gul veðurviðvörun á vestanverðu landinu í dag Gul veðurviðvörun er á öllu vestanverðu landinu í dag. Viðvörunin tekur víðast hvar gildi um klukkan tíu í dag og verður í gildi fram undir kvöld. 30. janúar 2022 07:37 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira
Allkröpp lægð nálgast landið Allkröpp lægð nálgast nú landið, en gengur þá í suðaustanstrekking með snjókomu sunnan- og vestanlands undir hádegi, en síðar einnig í öðrum landshlutum. 31. janúar 2022 06:52
Rask á innanlandsflugi vegna hvassviðris og éljagangs Veturinn hefur látið rækilega til sín taka á norðurhveli jarðar um helgina, með tilheyrandi óþægindum. Búast má við talsverðum samgöngutruflunum vegna veðurofsa á landinu í dag en gular veðurviðvaranir eru í gildi á öllu vestanverðu landinu. Veðurfræðingur varar fólk við því að stunda útivist vegna hvassviðris og éljagangs. 30. janúar 2022 11:26
Gul veðurviðvörun á vestanverðu landinu í dag Gul veðurviðvörun er á öllu vestanverðu landinu í dag. Viðvörunin tekur víðast hvar gildi um klukkan tíu í dag og verður í gildi fram undir kvöld. 30. janúar 2022 07:37