Sonur markvarðar sænsku Evrópumeistaranna stríddi pabba sínum í viðtali Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2022 08:31 Andreas Palicka gat ekki annað en skellihlegið að svörum sonar síns. Skjámynd/Twitter Andreas Palicka var frábær í marki Svía í lokaleikjum Evrópumótsins í handbolta og átti mikinn þátt í Evrópumeistaratitlinum. Palicka varði ellefu skot í úrslitaleiknum og tólf skot í undanúrslitaleiknum á móti Frökkum. Báðir leikir unnust með einu marki þar sem sænski markvörðurinn var að taka ómetanlega bolta á úrslitastundu. Svíar tóku vel á móti sænsku Evrópumeisturunum á flugvellinum í Stokkhólmi í gær og meðal þeirra sem tóku á móti hetjunum var Aston, níu ára sonur Andreas Palicka. Andreas Palicka gat ekki annað en hlegið að svörum sonarins sem voru líka mjög fyndin. Sågningarna här från Palickas son Aston pic.twitter.com/xz7vczgJPQ— Milad Akbarzadeh (@milleakbarzadeh) January 31, 2022 Spyrillinn spurði Aston hversu góður pabbi hans væri. „Hann er bestur í heimi... eða næstbestur. Landin er aðeins betri,“ svaraði Aston Palicka af hreinskilni en hann bar þá að tala um Niklas Landin Jacobsen markvörð danska landsliðsins. Því næst var Aston spurður af því hvernig væri að sjá pabba sinn koma heim með gullverðlaun. „Skrítið. Vanalega kemur hann heim með silfur eða brons,“ svaraði Aston. Andreas Palicka er 35 ára gamall og hefur spilað með sænska landsliðinu frá 2007. Hann hafði aldrei unnið stórmót með sænska landsliðinu en varð í öðru sæti á HM í Egyptalandi í fyrra og í öðru sæti á EM í Króatíu fyrir fjórum árum. Palicka hefur aftur á móti unnið þýsku deildina sjö sinnum, sex sinnum með Kiel og einu sinni með Rhein-Neckar Löwen. Hann gekk til liðs við Redbergslids um áramótin og klárar því tímabilið í Svíþjóð. Hann skiptir síðan yfir í franska stórliðið PSG handboll á næstu leiktíð. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Sjá meira
Palicka varði ellefu skot í úrslitaleiknum og tólf skot í undanúrslitaleiknum á móti Frökkum. Báðir leikir unnust með einu marki þar sem sænski markvörðurinn var að taka ómetanlega bolta á úrslitastundu. Svíar tóku vel á móti sænsku Evrópumeisturunum á flugvellinum í Stokkhólmi í gær og meðal þeirra sem tóku á móti hetjunum var Aston, níu ára sonur Andreas Palicka. Andreas Palicka gat ekki annað en hlegið að svörum sonarins sem voru líka mjög fyndin. Sågningarna här från Palickas son Aston pic.twitter.com/xz7vczgJPQ— Milad Akbarzadeh (@milleakbarzadeh) January 31, 2022 Spyrillinn spurði Aston hversu góður pabbi hans væri. „Hann er bestur í heimi... eða næstbestur. Landin er aðeins betri,“ svaraði Aston Palicka af hreinskilni en hann bar þá að tala um Niklas Landin Jacobsen markvörð danska landsliðsins. Því næst var Aston spurður af því hvernig væri að sjá pabba sinn koma heim með gullverðlaun. „Skrítið. Vanalega kemur hann heim með silfur eða brons,“ svaraði Aston. Andreas Palicka er 35 ára gamall og hefur spilað með sænska landsliðinu frá 2007. Hann hafði aldrei unnið stórmót með sænska landsliðinu en varð í öðru sæti á HM í Egyptalandi í fyrra og í öðru sæti á EM í Króatíu fyrir fjórum árum. Palicka hefur aftur á móti unnið þýsku deildina sjö sinnum, sex sinnum með Kiel og einu sinni með Rhein-Neckar Löwen. Hann gekk til liðs við Redbergslids um áramótin og klárar því tímabilið í Svíþjóð. Hann skiptir síðan yfir í franska stórliðið PSG handboll á næstu leiktíð.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Sjá meira