Danir ánægðir með son Palickas og sendu honum áritaða treyju frá Landin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. febrúar 2022 12:00 Aston Landin fær þessa árituðu treyju bráðum í hendurnar. Sonur Andreas Palicka, markvarðar Evrópumeistara Svía, á von á áritaðri treyju frá Niklas Landin, landsliðsmarkverði Dana. Aston, níu ára sonur Andreas Palicka, fór á kostum í viðtali þegar tekið var á móti sænsku Evrópumeisturunum á flugvellinum í Stokkhólmi í gær. Guttinn var að vonum ánægður með pabba sinn en gat ekki stillt sig um að skjóta aðeins á hann. Aston var meðal annars spurður hvernig það væri að sjá pabba koma heim með gullmedalíu um hálsinn. „Skrítið. Vanalega kemur hann heim með silfur eða brons,“ svaraði Aston. Aðspurður sagði hann að pabbi sinn væri mjög góður markvörður en þó ekki betri en Landin. Danir höfðu greinilega gaman að svörum stráksins. Þeir hrósuðu honum fyrir viðtalið og á Twitter-síðu danska handknattleikssambandsins sögðust þeir ætla að senda honum áritaða treyju frá Landin í pósti. Og þá óskuðu þeir grönnum sínum til hamingju með gullverðlaunin. Fantastisk interview Aston, der er en @Niklas_Landin trøje på vej til dig! @SvenskHandboll kan I måske hjælpe med kontakt? Og kæmpestort tillykke med guldet herfra pic.twitter.com/MeGdn29rAk— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) February 1, 2022 Landin og Palicka eiga það sameiginlegt að hafa spilað með Kiel og Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi. Landin leikur með Kiel í dag en Palicka með Redberglids í heimalandinu. Eftir tímabilið fer hann svo til Paris Saint-Germain. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Sjá meira
Aston, níu ára sonur Andreas Palicka, fór á kostum í viðtali þegar tekið var á móti sænsku Evrópumeisturunum á flugvellinum í Stokkhólmi í gær. Guttinn var að vonum ánægður með pabba sinn en gat ekki stillt sig um að skjóta aðeins á hann. Aston var meðal annars spurður hvernig það væri að sjá pabba koma heim með gullmedalíu um hálsinn. „Skrítið. Vanalega kemur hann heim með silfur eða brons,“ svaraði Aston. Aðspurður sagði hann að pabbi sinn væri mjög góður markvörður en þó ekki betri en Landin. Danir höfðu greinilega gaman að svörum stráksins. Þeir hrósuðu honum fyrir viðtalið og á Twitter-síðu danska handknattleikssambandsins sögðust þeir ætla að senda honum áritaða treyju frá Landin í pósti. Og þá óskuðu þeir grönnum sínum til hamingju með gullverðlaunin. Fantastisk interview Aston, der er en @Niklas_Landin trøje på vej til dig! @SvenskHandboll kan I måske hjælpe med kontakt? Og kæmpestort tillykke med guldet herfra pic.twitter.com/MeGdn29rAk— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) February 1, 2022 Landin og Palicka eiga það sameiginlegt að hafa spilað með Kiel og Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi. Landin leikur með Kiel í dag en Palicka með Redberglids í heimalandinu. Eftir tímabilið fer hann svo til Paris Saint-Germain.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Sjá meira