Stórstjörnur ekki valdar í bandaríska landsliðið fyrir leikina á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2022 12:31 Megan Rapinoe og Alex Morgan fagna hér sigri á SheBelieves Cup í fyrra. Þær verða ekki með í ár. Getty/Mike Ehrmann Megan Rapinoe og Alex Morgan hafa verið í leiðtogahlutverkum hjá bandaríska fótboltalandsliðinu og andlit liðsins út á við. Ekki lengur. Tvær af stærstu stjörnum bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu voru ekki valdar í landsliðshópinn fyrir SheBelieves mótið þar sem bandarísku stelpurnar spila meðal annars við íslenska landsliðið. Leikmennirnir eru Megan Rapinoe og Alex Morgan en hvorug þeirra eru í 23 manna leikmannahópi þjálfarans Vlatko Andonovski. Báðar hafa þær verið fyrirliðar liðsins undanfarin ár. Lots of big-name veterans missing, and Trinity Rodman only makes it as a training player, but an interesting mix of #USWNT veterans and players fighting for a spot on the new SheBelieves Cup roster: https://t.co/sSsBffW1VA— Caitlin Murray (@caitlinmurr) February 3, 2022 Megan Rapinoe er 36 ára gömul, hefur skorað 62 mörk í 187 landsleikjum og tvisvar orðið heimsmeistari með liðinu. Hún var kosin besta knattspyrnukona heims árið 2019 en það ár var hún bæði besti leikmaður og markadrottning HM. Alex Morgan er 32 ára gömul, hefur skorað 115 mörk í 190 landsleikjum og tvisvar orðið heimsmeistari með liðinu. Hún var valin í úrvalslið ársins hjá FIFA á síðasta ári og það í fjórða sinn. Rapinoe hefur ekki aðeins vakið athygli fyrir frammistöðu sína inn á vellinum heldur hefur hún verið talsmaður liðsins og barist fyrir betri kjörum og meiri virðingu fyrir kvennaboltanum. Bandaríkin mætir Tékklandi, Nýja-Sjálandi og Íslandi á SheBelieves mótinu en leikirnir fara fram frá 17. til 20. febrúar. Spilað verður í Kaliforníu og Texas. Það lítur út fyrir að Andonovski sé að hrista aðeins upp í hópnum en ellefu af 23 leikmönnum hafa verið í kringum liðið undanfarin ár. Það eru ekki bara Rapinoe, Morgan sem missa sæti sitt í liðinu heldur vantar þar einnig leikmenn eins og Tobin Heath og Christen Press. Nýliðinn Trinity Rodman var valin í stærri æfingahóp á dögunum en hún er ekki í hópnum núna. Hún verður samt með liðinu sem æfingaleikmaður enda nokkuð ljóst að þessi nítján ára stelpa mun fá stórt hlutverk í liðinu i framtíðinni. Leikmannahópur Bandaríkjanna: Markmenn: Aubrey Kingsbury (Washington Spirit; 0), Casey Murphy (North Carolina Courage; 2), Alyssa Naeher (Chicago Red Stars; 78). Varnarmenn: Alana Cook (OL Reign; 4/0), Abby Dahlkemper (San Diego Wave FC; 77/0), Tierna Davidson (Chicago Red Stars; 45/1), Emily Fox (Racing Louisville FC; 8/0), Sofia Huerta (OL Reign; 9/0), Kelley O'Hara (Washington Spirit; 148/2), Emily Sonnett (Washington Spirit; 63/0), Becky Sauerbrunn (Portland Thorns FC; 199/0). Miðjumenn: Morgan Gautrat (Chicago Red Stars; 87/8), Lindsey Horan (Olympique Lyonnais; 108/25), Rose Lavelle (OL Reign; 68/18), Catarina Macario (Olympique Lyonnais; 12/3), Kristie Mewis (NJ/NY Gotham FC; 33/4), Ashley Sanchez (Washington Spirit; 2/0), Andi Sullivan (Washington Spirit; 22/2). Framherjar: Ashley Hatch (Washington Spirit; 4/2), Mallory Pugh (Chicago Red Stars; 67/18), Margaret Purce (NJ/NY Gotham FC; 9/2), Sophia Smith (Portland Thorns FC; 10/1), Lynn Williams (Kansas City Current; 45/14) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Sjá meira
Tvær af stærstu stjörnum bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu voru ekki valdar í landsliðshópinn fyrir SheBelieves mótið þar sem bandarísku stelpurnar spila meðal annars við íslenska landsliðið. Leikmennirnir eru Megan Rapinoe og Alex Morgan en hvorug þeirra eru í 23 manna leikmannahópi þjálfarans Vlatko Andonovski. Báðar hafa þær verið fyrirliðar liðsins undanfarin ár. Lots of big-name veterans missing, and Trinity Rodman only makes it as a training player, but an interesting mix of #USWNT veterans and players fighting for a spot on the new SheBelieves Cup roster: https://t.co/sSsBffW1VA— Caitlin Murray (@caitlinmurr) February 3, 2022 Megan Rapinoe er 36 ára gömul, hefur skorað 62 mörk í 187 landsleikjum og tvisvar orðið heimsmeistari með liðinu. Hún var kosin besta knattspyrnukona heims árið 2019 en það ár var hún bæði besti leikmaður og markadrottning HM. Alex Morgan er 32 ára gömul, hefur skorað 115 mörk í 190 landsleikjum og tvisvar orðið heimsmeistari með liðinu. Hún var valin í úrvalslið ársins hjá FIFA á síðasta ári og það í fjórða sinn. Rapinoe hefur ekki aðeins vakið athygli fyrir frammistöðu sína inn á vellinum heldur hefur hún verið talsmaður liðsins og barist fyrir betri kjörum og meiri virðingu fyrir kvennaboltanum. Bandaríkin mætir Tékklandi, Nýja-Sjálandi og Íslandi á SheBelieves mótinu en leikirnir fara fram frá 17. til 20. febrúar. Spilað verður í Kaliforníu og Texas. Það lítur út fyrir að Andonovski sé að hrista aðeins upp í hópnum en ellefu af 23 leikmönnum hafa verið í kringum liðið undanfarin ár. Það eru ekki bara Rapinoe, Morgan sem missa sæti sitt í liðinu heldur vantar þar einnig leikmenn eins og Tobin Heath og Christen Press. Nýliðinn Trinity Rodman var valin í stærri æfingahóp á dögunum en hún er ekki í hópnum núna. Hún verður samt með liðinu sem æfingaleikmaður enda nokkuð ljóst að þessi nítján ára stelpa mun fá stórt hlutverk í liðinu i framtíðinni. Leikmannahópur Bandaríkjanna: Markmenn: Aubrey Kingsbury (Washington Spirit; 0), Casey Murphy (North Carolina Courage; 2), Alyssa Naeher (Chicago Red Stars; 78). Varnarmenn: Alana Cook (OL Reign; 4/0), Abby Dahlkemper (San Diego Wave FC; 77/0), Tierna Davidson (Chicago Red Stars; 45/1), Emily Fox (Racing Louisville FC; 8/0), Sofia Huerta (OL Reign; 9/0), Kelley O'Hara (Washington Spirit; 148/2), Emily Sonnett (Washington Spirit; 63/0), Becky Sauerbrunn (Portland Thorns FC; 199/0). Miðjumenn: Morgan Gautrat (Chicago Red Stars; 87/8), Lindsey Horan (Olympique Lyonnais; 108/25), Rose Lavelle (OL Reign; 68/18), Catarina Macario (Olympique Lyonnais; 12/3), Kristie Mewis (NJ/NY Gotham FC; 33/4), Ashley Sanchez (Washington Spirit; 2/0), Andi Sullivan (Washington Spirit; 22/2). Framherjar: Ashley Hatch (Washington Spirit; 4/2), Mallory Pugh (Chicago Red Stars; 67/18), Margaret Purce (NJ/NY Gotham FC; 9/2), Sophia Smith (Portland Thorns FC; 10/1), Lynn Williams (Kansas City Current; 45/14)
Leikmannahópur Bandaríkjanna: Markmenn: Aubrey Kingsbury (Washington Spirit; 0), Casey Murphy (North Carolina Courage; 2), Alyssa Naeher (Chicago Red Stars; 78). Varnarmenn: Alana Cook (OL Reign; 4/0), Abby Dahlkemper (San Diego Wave FC; 77/0), Tierna Davidson (Chicago Red Stars; 45/1), Emily Fox (Racing Louisville FC; 8/0), Sofia Huerta (OL Reign; 9/0), Kelley O'Hara (Washington Spirit; 148/2), Emily Sonnett (Washington Spirit; 63/0), Becky Sauerbrunn (Portland Thorns FC; 199/0). Miðjumenn: Morgan Gautrat (Chicago Red Stars; 87/8), Lindsey Horan (Olympique Lyonnais; 108/25), Rose Lavelle (OL Reign; 68/18), Catarina Macario (Olympique Lyonnais; 12/3), Kristie Mewis (NJ/NY Gotham FC; 33/4), Ashley Sanchez (Washington Spirit; 2/0), Andi Sullivan (Washington Spirit; 22/2). Framherjar: Ashley Hatch (Washington Spirit; 4/2), Mallory Pugh (Chicago Red Stars; 67/18), Margaret Purce (NJ/NY Gotham FC; 9/2), Sophia Smith (Portland Thorns FC; 10/1), Lynn Williams (Kansas City Current; 45/14)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Sjá meira