Vann Ólympíugull þremur árum eftir að hafa greinst með krabbamein Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. febrúar 2022 09:31 Max Parrot fagnar sigrinum í brekkufimi á snjóbretti. getty/Clive Rose Kanadamaðurinn Max Parrot var í skýjunum eftir að hafa unnið til gullverðlauna í brekkufimi á snjóbretti á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sigurinn var sérstaklega sætur fyrir Parrot en ekki eru nema þrjú ár síðan hann greindist með krabbamein. Eftir þrjár umferðir í lyfjameðferð greindi hann frá því að hann væri laus við krabbameinið í júlí 2019. 10 months after winning a silver medal at PyeongChang 2018, Max Parrot was diagnosed with Hodgkin's lymphoma.He went through multiple rounds of chemotherapy, but in July 2019 he announced he had beaten cancer. Today he's the Olympic champion in the #Snowboard Slopestyle! pic.twitter.com/wRCGZDUuYH— Olympics (@Olympics) February 7, 2022 Við tók löng og ströng endurhæfing hjá Parrot og hann uppskar loks laun erfiðisins þegar hann stóð uppi sem sigurvegari í brekkufimi í dag. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Kanada á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Parrot fékk 90.96 stig í annarri umferð sem dugði honum til sigurs. Su Yiming, sautján ára Kínverji, varð annar og landi Parrots, Mark McMorris, þriðji. „Mér líður stórkostlega. Svo margt hefur gerst á síðustu fjórum árum. Síðast þegar ég var á Vetrarólympíuleikum í Peyongchang [2018] endaði ég í 2. sæti og síðan þurfti ég að glíma við krabbamein. Það var martröð og það er svo erfitt að lýsa því sem ég hef gengið í gegnum,“ sagði Parrot. „Þú hefur ekkert þol, engan kraft og enga vöðva. Að vera kominn aftur, á pall á Ólympíuleikunum en með gullmedalíu um hálsinn, er frábært.“ Parrot var tíundi í undankeppninni en sýndi allar sínar bestu hliðar í úrslitunum. Ólympíumeistarinn Red Gerard var efstur eftir fyrstu umferðina en frábær önnur umferð Parrots kom honum í bílstjórasætið. Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Sjá meira
Sigurinn var sérstaklega sætur fyrir Parrot en ekki eru nema þrjú ár síðan hann greindist með krabbamein. Eftir þrjár umferðir í lyfjameðferð greindi hann frá því að hann væri laus við krabbameinið í júlí 2019. 10 months after winning a silver medal at PyeongChang 2018, Max Parrot was diagnosed with Hodgkin's lymphoma.He went through multiple rounds of chemotherapy, but in July 2019 he announced he had beaten cancer. Today he's the Olympic champion in the #Snowboard Slopestyle! pic.twitter.com/wRCGZDUuYH— Olympics (@Olympics) February 7, 2022 Við tók löng og ströng endurhæfing hjá Parrot og hann uppskar loks laun erfiðisins þegar hann stóð uppi sem sigurvegari í brekkufimi í dag. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Kanada á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Parrot fékk 90.96 stig í annarri umferð sem dugði honum til sigurs. Su Yiming, sautján ára Kínverji, varð annar og landi Parrots, Mark McMorris, þriðji. „Mér líður stórkostlega. Svo margt hefur gerst á síðustu fjórum árum. Síðast þegar ég var á Vetrarólympíuleikum í Peyongchang [2018] endaði ég í 2. sæti og síðan þurfti ég að glíma við krabbamein. Það var martröð og það er svo erfitt að lýsa því sem ég hef gengið í gegnum,“ sagði Parrot. „Þú hefur ekkert þol, engan kraft og enga vöðva. Að vera kominn aftur, á pall á Ólympíuleikunum en með gullmedalíu um hálsinn, er frábært.“ Parrot var tíundi í undankeppninni en sýndi allar sínar bestu hliðar í úrslitunum. Ólympíumeistarinn Red Gerard var efstur eftir fyrstu umferðina en frábær önnur umferð Parrots kom honum í bílstjórasætið.
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Sjá meira