Stórkostlegur árangur gegn hrukkum og svefnlínum Wrinkles Schminkles 7. febrúar 2022 09:14 Andrea Bergsdóttir og Alexandra Eir Davíðsdóttir kolféllu fyrir virkni sílikonplástranna frá Wrinkles Schminkles gegm fínum línum í húðinni. Þær stofnuðu vefverslunina wrinklesschminkles.is Hulda Margrét Sefur þú með andlitið klesst í koddann? Flestir sofa á bakinu eða hliðinni, þegar við sofum í þeim stellingum myndast fínar línur á andliti okkar sem verða með tíð og tíma að dýpri hrukkum. Það getur reynst erfitt fyrir marga að breyta svefnvenjum sínum. Þessum línum fór Andrea Bergsdóttir að taka eftir á morgnana og hóf þá leit að lausn. Eftir langa leit fann hún Wrinkles Schminkles sílikonplástrana og hóf innflutning í samstarfi við Alexöndru Eir Davíðsdóttur. „Ég svaf alltaf klesst í koddann og fór að taka eftir línum undir augum sem voru ekki broshrukkur. Ég reyndi að sofa alltaf á bakinu, eins og Jennifer Lopez segist gera til að halda húðinni sléttri en átti ekki breik,“ segir Andrea hlæjandi. „Svo sá ég umfjöllun um einmitt þetta í Revenge Body þætti Khloe Kardashian, línur á hálsi og bringu eftir ólíkar svefnstellingar og um Wrinkles Schminkles plástrana.“ „Við ákváðum að kýla bara á þetta, settum upp heimasíðu og enduðum með alla vörulínuna frá Wrinkles Schminkles.“Hulda Margrét Plástrarnir eru gerðir úr læknasílikoni sem hefur græðandi eiginleika, viðheldur raka húðarinnar, eykur kollagen framleiðslu og örvar blóðflæði. Plástrarnir eru sniðnir á ákveðin svæði eins og kringum augu, á enni, háls og bringu. Andrea pantaði nokkra plástra og sá árangur um leið. „Ég var bara í áfalli daginn eftir, línurnar fóru alveg til baka. Nú nota ég plástrana á hverri nóttu.“ Alexandra Eir kolféll líka fyrir öflugri virkninni í plástrunum. „Ég prófaði ennisplásturinn, ég er með svo hátt enni og nota það mikið þegar ég tala, með miklum svipbrigðum. Ég prófaði líka bringuplásturinn og heillaðist alveg. Við ákváðum að kýla bara á þetta, settum upp heimasíðu og enduðum með alla vörulínuna frá Wrinkles Schminkles.“ Plástrarnir eru fjölnota og misþykkir eftir því á hvaða svæði þeir henta. Sérstök sápa er notuð til að þrífa plástrana milli notkunar sem brýtur ekki niður eiginleika þeirra. Hvern plástur er hægt að nota í 8 til 25 skipti. Plástrarnir eru gerðir úr læknasílikoni sem hefur græðandi eiginleika, viðheldur raka húðarinnar, eykur kollagen framleiðslu og örvar blóðflæði.Hulda Margrét „Læknasílikon eins og plástrarnir eru gerðir úr hefur verið notað árum saman á skurði og ör eftir aðgerðir til að húðin grói slétt,“ útskýrir Andrea. „Plástrarnir hafa líka reynst mjög vel meðfram öðrum húðmeðferðum eins og örnálameðferð eða Dermapen og við erum þegar komnar í samstarf við nokkrar snyrtistofur; Nærvera í Mosfellsbæ, Game of Nails á Sauðárkróki og Snyrtistofan Lena á Ísafirði. Kosturinn við plástrana er að þú ert ekki að breyta þér. Þeir eru náttúruleg lausn sem bæði minnkar línur sem fyrir eru og virka fyrirbyggjandi líka en okkur finnst ungt fólk spá mikið í hvað það geti gert til að fyrirbyggja fínar línur. Við setjum mikið inn á Instagrammið okkar, leiðbeiningar og fróðleik,“ segir Andrea. „Inni á heimasíðunni okkar er einnig að finna heilmikið efni, upplýsingar um allar vörurnar, fyrir og eftir myndir og algengar spurningar og svör.“ Heilsa Förðun Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lærðu að tala við gervigreindina og fá svör sem virka! Þykkari augnhár og augabrúnir – vísindin á bak við UKLASH Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira
„Ég svaf alltaf klesst í koddann og fór að taka eftir línum undir augum sem voru ekki broshrukkur. Ég reyndi að sofa alltaf á bakinu, eins og Jennifer Lopez segist gera til að halda húðinni sléttri en átti ekki breik,“ segir Andrea hlæjandi. „Svo sá ég umfjöllun um einmitt þetta í Revenge Body þætti Khloe Kardashian, línur á hálsi og bringu eftir ólíkar svefnstellingar og um Wrinkles Schminkles plástrana.“ „Við ákváðum að kýla bara á þetta, settum upp heimasíðu og enduðum með alla vörulínuna frá Wrinkles Schminkles.“Hulda Margrét Plástrarnir eru gerðir úr læknasílikoni sem hefur græðandi eiginleika, viðheldur raka húðarinnar, eykur kollagen framleiðslu og örvar blóðflæði. Plástrarnir eru sniðnir á ákveðin svæði eins og kringum augu, á enni, háls og bringu. Andrea pantaði nokkra plástra og sá árangur um leið. „Ég var bara í áfalli daginn eftir, línurnar fóru alveg til baka. Nú nota ég plástrana á hverri nóttu.“ Alexandra Eir kolféll líka fyrir öflugri virkninni í plástrunum. „Ég prófaði ennisplásturinn, ég er með svo hátt enni og nota það mikið þegar ég tala, með miklum svipbrigðum. Ég prófaði líka bringuplásturinn og heillaðist alveg. Við ákváðum að kýla bara á þetta, settum upp heimasíðu og enduðum með alla vörulínuna frá Wrinkles Schminkles.“ Plástrarnir eru fjölnota og misþykkir eftir því á hvaða svæði þeir henta. Sérstök sápa er notuð til að þrífa plástrana milli notkunar sem brýtur ekki niður eiginleika þeirra. Hvern plástur er hægt að nota í 8 til 25 skipti. Plástrarnir eru gerðir úr læknasílikoni sem hefur græðandi eiginleika, viðheldur raka húðarinnar, eykur kollagen framleiðslu og örvar blóðflæði.Hulda Margrét „Læknasílikon eins og plástrarnir eru gerðir úr hefur verið notað árum saman á skurði og ör eftir aðgerðir til að húðin grói slétt,“ útskýrir Andrea. „Plástrarnir hafa líka reynst mjög vel meðfram öðrum húðmeðferðum eins og örnálameðferð eða Dermapen og við erum þegar komnar í samstarf við nokkrar snyrtistofur; Nærvera í Mosfellsbæ, Game of Nails á Sauðárkróki og Snyrtistofan Lena á Ísafirði. Kosturinn við plástrana er að þú ert ekki að breyta þér. Þeir eru náttúruleg lausn sem bæði minnkar línur sem fyrir eru og virka fyrirbyggjandi líka en okkur finnst ungt fólk spá mikið í hvað það geti gert til að fyrirbyggja fínar línur. Við setjum mikið inn á Instagrammið okkar, leiðbeiningar og fróðleik,“ segir Andrea. „Inni á heimasíðunni okkar er einnig að finna heilmikið efni, upplýsingar um allar vörurnar, fyrir og eftir myndir og algengar spurningar og svör.“
Heilsa Förðun Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lærðu að tala við gervigreindina og fá svör sem virka! Þykkari augnhár og augabrúnir – vísindin á bak við UKLASH Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira