Amy Schumer er með stöðugt „mömmviskubit“ Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 7. febrúar 2022 12:00 Amy Schumer og sonur hennar Gene David. Getty/ MEGA Leikkonan Amy Schumer deildi mynd af sér með syni sínum Gene David með texta sem lýsir öllum þeim flóknu tilfinningum sem hún er að upplifa í móðurhlutverkinu. Hún hefur verið dugleg að tala opinskátt um nýja hlutverkið síðan sonur hennar kom í heiminn fyrir tveimur og hálfu ári síðan og slær á létta strengi. View this post on Instagram A post shared by @amyschumer „Að vera mamma hans er himnaríki á jörðu en það þýðir líka stöðugt samviskubit og að vera berskjölduð, ég mun aldrei venjast því“ sagði hún meðal annars. „Þér líður eins og hjartað sé fyrir utan líkamann og þú ert of gömul til þess að drekka áhyggjurnar í burtu eins og þú gerðir. Þegar þú varst ástfangin og hrædd. Sendið aðstoð!!“ Sagði hún og virðast þessi orð hennar vera í takti við tilfinningar margra í foreldrahlutverkinu. Frægir vinir hennar voru fljótir að taka undir þessa upplifun. Öll fjölskyldan saman.Getty/ Jackson Lee „Það er engin lækning við þessu“ sagði Will and Grace leikkonan Debra Messing. „Jább, það er nákvæmlega þannig sem tilfinningin er. Það er fallegt og óhugnarlegt“ sagði Tan France sem eignaðist sitt fyrsta barn á síðasta ári með aðstoð staðgöngumóður. Hann og eiginmaður hans Rob France komu til Íslands í svokallaða Babymoon ferð áður en sonur þeirra fæddist. View this post on Instagram A post shared by T A N . F R A N C E (@tanfrance) Hollywood Tengdar fréttir Amy Schumer og Chris Fischer eiga von á barni Leikkonan og grínistinn Amy Schumer kom aðdáendum sínum heldur betur á óvart í gær þegar hún tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hún og Chris Fischer, eiginmaður hennar, ættu von á barni. 23. október 2018 19:11 Amy Schumer birtir ælumyndband af sjálfri sér í gegnum meðgönguna Leikkonan og grínistinn Amy Schumer eignaðist sitt fyrsta barn fyrir um mánuði síðan en undanfarna mánuði hefur hún töluvert tjáð sig um meðgönguna og þá sérstaklega í uppistandi. 6. júní 2019 13:30 Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by @amyschumer „Að vera mamma hans er himnaríki á jörðu en það þýðir líka stöðugt samviskubit og að vera berskjölduð, ég mun aldrei venjast því“ sagði hún meðal annars. „Þér líður eins og hjartað sé fyrir utan líkamann og þú ert of gömul til þess að drekka áhyggjurnar í burtu eins og þú gerðir. Þegar þú varst ástfangin og hrædd. Sendið aðstoð!!“ Sagði hún og virðast þessi orð hennar vera í takti við tilfinningar margra í foreldrahlutverkinu. Frægir vinir hennar voru fljótir að taka undir þessa upplifun. Öll fjölskyldan saman.Getty/ Jackson Lee „Það er engin lækning við þessu“ sagði Will and Grace leikkonan Debra Messing. „Jább, það er nákvæmlega þannig sem tilfinningin er. Það er fallegt og óhugnarlegt“ sagði Tan France sem eignaðist sitt fyrsta barn á síðasta ári með aðstoð staðgöngumóður. Hann og eiginmaður hans Rob France komu til Íslands í svokallaða Babymoon ferð áður en sonur þeirra fæddist. View this post on Instagram A post shared by T A N . F R A N C E (@tanfrance)
Hollywood Tengdar fréttir Amy Schumer og Chris Fischer eiga von á barni Leikkonan og grínistinn Amy Schumer kom aðdáendum sínum heldur betur á óvart í gær þegar hún tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hún og Chris Fischer, eiginmaður hennar, ættu von á barni. 23. október 2018 19:11 Amy Schumer birtir ælumyndband af sjálfri sér í gegnum meðgönguna Leikkonan og grínistinn Amy Schumer eignaðist sitt fyrsta barn fyrir um mánuði síðan en undanfarna mánuði hefur hún töluvert tjáð sig um meðgönguna og þá sérstaklega í uppistandi. 6. júní 2019 13:30 Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Sjá meira
Amy Schumer og Chris Fischer eiga von á barni Leikkonan og grínistinn Amy Schumer kom aðdáendum sínum heldur betur á óvart í gær þegar hún tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hún og Chris Fischer, eiginmaður hennar, ættu von á barni. 23. október 2018 19:11
Amy Schumer birtir ælumyndband af sjálfri sér í gegnum meðgönguna Leikkonan og grínistinn Amy Schumer eignaðist sitt fyrsta barn fyrir um mánuði síðan en undanfarna mánuði hefur hún töluvert tjáð sig um meðgönguna og þá sérstaklega í uppistandi. 6. júní 2019 13:30