Heimaliðið hefur ekki unnið innbyrðis leik Vals og KR í 788 daga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2022 16:01 Lið Vals og KR hafa stundað það undanfarin ár að vinna á útivelli í innbyrðis leikjum liðanna. Vísir/Bára Dröfn 12. desember 2019. Merkileg dagsetning hvað það varðar að það er síðasta skiptið sem heimalið fagnaði sigri þegar karlalið KR og Vals mættust á Íslandsmótinu í körfubolta. Valsmenn taka á móti KR í Origo höllinni á Hlíðarenda í Subway deild karla í kvöld en þessi leikur átti fyrsta að fara fram milli jóla og nýárs en hefur síðan verið frestað tvisvar sinnum. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 20.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Það þarf að fara rúma 25 mánuði aftur í tímann til að finna heimasigur þegar þessi lið hafa mæst í deild eða úrslitakeppni á Íslandsmótinu í körfubolta. KR er síðasta liðið til að vinna heimaleik en KR-liðið vann umræddan leik fyrir 788 dögum með ellefu stiga mun, 87-76. Síðan þá hefur útiliðið fagna sigri í átta leikjum í röð, þremur síðustu deildarleikjum og svo öllum fimm innbyrðis leikjum liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar í fyrra. Valsmenn eru fimm sætum ofar í töflunni en það voru KR-ingar sem fögnuðu sigri þegar liðin mættust síðast sem var í úrslitakeppninni í fyrra. Síðustu innbyrðis leikir Vals og KR í karlakörfunni: 28. maí 2021: KR vann með 3 stigum á Hlíðarenda (89-86) ÚTISIGUR 26. maí 2021: Valur vann með 6 stigum í Frostaskjóli (88-82) ÚTISIGUR 23. maí 2021: KR vann með 12 stigum á Hlíðarenda (115-103) ÚTISIGUR 19. maí 2021: Valur vann með 1 stigi í Frostaskjóli (85-84) ÚTISIGUR 16. maí 2021: KR vann með 1 stigi á Hlíðarenda (99-98) ÚTISIGUR 11. mars 2021: Valur vann með 10 stigum í Frostaskjóli (87-77) ÚTISIGUR 18. janúar 2021: KR vann með 9 stigum á Hlíðarenda (80-71) ÚTISIGUR 12. mars 2020: KR vann með 9 stigum á Hlíðarenda (90-81) ÚTISIGUR 12. desember 2019: KR vann 11 stigum í Frostjasjóli (87-76) HEIMASIGUR Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla Valur KR Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Fleiri fréttir Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Sjá meira
Valsmenn taka á móti KR í Origo höllinni á Hlíðarenda í Subway deild karla í kvöld en þessi leikur átti fyrsta að fara fram milli jóla og nýárs en hefur síðan verið frestað tvisvar sinnum. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 20.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Það þarf að fara rúma 25 mánuði aftur í tímann til að finna heimasigur þegar þessi lið hafa mæst í deild eða úrslitakeppni á Íslandsmótinu í körfubolta. KR er síðasta liðið til að vinna heimaleik en KR-liðið vann umræddan leik fyrir 788 dögum með ellefu stiga mun, 87-76. Síðan þá hefur útiliðið fagna sigri í átta leikjum í röð, þremur síðustu deildarleikjum og svo öllum fimm innbyrðis leikjum liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar í fyrra. Valsmenn eru fimm sætum ofar í töflunni en það voru KR-ingar sem fögnuðu sigri þegar liðin mættust síðast sem var í úrslitakeppninni í fyrra. Síðustu innbyrðis leikir Vals og KR í karlakörfunni: 28. maí 2021: KR vann með 3 stigum á Hlíðarenda (89-86) ÚTISIGUR 26. maí 2021: Valur vann með 6 stigum í Frostaskjóli (88-82) ÚTISIGUR 23. maí 2021: KR vann með 12 stigum á Hlíðarenda (115-103) ÚTISIGUR 19. maí 2021: Valur vann með 1 stigi í Frostaskjóli (85-84) ÚTISIGUR 16. maí 2021: KR vann með 1 stigi á Hlíðarenda (99-98) ÚTISIGUR 11. mars 2021: Valur vann með 10 stigum í Frostaskjóli (87-77) ÚTISIGUR 18. janúar 2021: KR vann með 9 stigum á Hlíðarenda (80-71) ÚTISIGUR 12. mars 2020: KR vann með 9 stigum á Hlíðarenda (90-81) ÚTISIGUR 12. desember 2019: KR vann 11 stigum í Frostjasjóli (87-76) HEIMASIGUR Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Síðustu innbyrðis leikir Vals og KR í karlakörfunni: 28. maí 2021: KR vann með 3 stigum á Hlíðarenda (89-86) ÚTISIGUR 26. maí 2021: Valur vann með 6 stigum í Frostaskjóli (88-82) ÚTISIGUR 23. maí 2021: KR vann með 12 stigum á Hlíðarenda (115-103) ÚTISIGUR 19. maí 2021: Valur vann með 1 stigi í Frostaskjóli (85-84) ÚTISIGUR 16. maí 2021: KR vann með 1 stigi á Hlíðarenda (99-98) ÚTISIGUR 11. mars 2021: Valur vann með 10 stigum í Frostaskjóli (87-77) ÚTISIGUR 18. janúar 2021: KR vann með 9 stigum á Hlíðarenda (80-71) ÚTISIGUR 12. mars 2020: KR vann með 9 stigum á Hlíðarenda (90-81) ÚTISIGUR 12. desember 2019: KR vann 11 stigum í Frostjasjóli (87-76) HEIMASIGUR
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla Valur KR Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Fleiri fréttir Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Sjá meira