Patrekur: Algjörir klaufar að hafa ekki unnið þennan leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. febrúar 2022 22:00 Patreki Jóhannessyni fannst sínir menn full linir í leiknum gegn Haukum. vísir/hulda margrét Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir tapið fyrir Haukum í kvöld. Leikurinn var í járnum allan tímann en Haukar tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin. „Við klúðruðum einhverjum færum og svo vorum við alltof linir í vörninni. Við töpuðum stöðunni einn gegn einum,“ sagði Patrekur í samtali við Vísi í leikslok. „Í fyrri hálfleik vorum við þéttir í vörninni og markvarslan var góð. Í sókninni unnum við stöðuna einn gegn einum ekki nógu oft. Við vorum algjörir klaufar að hafa ekki unnið þennan leik og ég er ógeðslega svekktur með það.“ Staðan í hálfleik var jöfn, 13-13, þrátt fyrir að Arnór Freyr Stefánsson hafi varið eins og berserkur í marki Stjörnunnar. „Við nýttum það illa. Við vorum alltof linir. Það komu kaflar á milli og við skoruðum 29 mörk en þeir löbbuðu í gegnum vörnina okkar trekk í trekk. Það voru auðvitað menn að koma inn en það er engin afsökun. Þetta var bara lélegt hjá okkur,“ sagði Patrekur. Þetta var fyrsti leikur liðanna síðan um miðjan desember og Patrekur segir að það hafi sést í kvöld. „Bæði lið voru lengi í gang og eðlilegt ryð en mér fannst við eiga að gera betur og vinna þennan leik. Þetta var algjörlega okkar klúður að loka þessu ekki. Þú sérð það, ég er mjög svekktur,“ sagði Patrekur að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Haukar 29-33 | Gestirnir skoruðu síðustu fjögur mörkin Haukar unnu Stjörnuna, 29-33, í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var jafn lengst af en Haukar sigu fram úr undir lokin og skoruðu síðustu fjögur mörk leiksins. 7. febrúar 2022 21:30 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
„Við klúðruðum einhverjum færum og svo vorum við alltof linir í vörninni. Við töpuðum stöðunni einn gegn einum,“ sagði Patrekur í samtali við Vísi í leikslok. „Í fyrri hálfleik vorum við þéttir í vörninni og markvarslan var góð. Í sókninni unnum við stöðuna einn gegn einum ekki nógu oft. Við vorum algjörir klaufar að hafa ekki unnið þennan leik og ég er ógeðslega svekktur með það.“ Staðan í hálfleik var jöfn, 13-13, þrátt fyrir að Arnór Freyr Stefánsson hafi varið eins og berserkur í marki Stjörnunnar. „Við nýttum það illa. Við vorum alltof linir. Það komu kaflar á milli og við skoruðum 29 mörk en þeir löbbuðu í gegnum vörnina okkar trekk í trekk. Það voru auðvitað menn að koma inn en það er engin afsökun. Þetta var bara lélegt hjá okkur,“ sagði Patrekur. Þetta var fyrsti leikur liðanna síðan um miðjan desember og Patrekur segir að það hafi sést í kvöld. „Bæði lið voru lengi í gang og eðlilegt ryð en mér fannst við eiga að gera betur og vinna þennan leik. Þetta var algjörlega okkar klúður að loka þessu ekki. Þú sérð það, ég er mjög svekktur,“ sagði Patrekur að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Haukar 29-33 | Gestirnir skoruðu síðustu fjögur mörkin Haukar unnu Stjörnuna, 29-33, í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var jafn lengst af en Haukar sigu fram úr undir lokin og skoruðu síðustu fjögur mörk leiksins. 7. febrúar 2022 21:30 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - Haukar 29-33 | Gestirnir skoruðu síðustu fjögur mörkin Haukar unnu Stjörnuna, 29-33, í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var jafn lengst af en Haukar sigu fram úr undir lokin og skoruðu síðustu fjögur mörk leiksins. 7. febrúar 2022 21:30