Zlatan lítur hvorki út fyrir að vera fertugur eða meiddur í þessu myndbandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2022 13:31 Zlatan Ibrahimovic er leikmaður AC Milan en missti af stórleiknum um helgina. Getty/Mattia Ozbot Sænska knattspyrnugoðið Zlatan Ibrahimovic er ekki að spila með AC Milan þessa dagana vegna meiðsla en kappinn lét þó vita af sér með eftirminnilegum hætti á samfélagsmiðlum sínum í gær. Ibrahimovic var heppinn með meiðsli nær allan sinn feril en sömu sögu er ekki hægt að segja frá síðustu árum hans. Hann meiddist illa á hné þegar hann var hjá Manchester United árið 2017 og hefur síðan verið að meiðast reglulega undanfarin ár. Zlatan leggur hins vegar mikið á sig að halda sér í formi og eyðir kannski orðið meiri tíma í líkamsræktarsalnum en á fótboltavellinum. Það mætti í það minnsta halda það eftir að kappinn setti inn nýtt myndband af sér sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Zlatan Ibrahimovi (@iamzlatanibrahimovic) Myndbandið kom inn á netið eftir að liðsfélagar hans í AC Milan höfðu unnið 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Internazionale og minnkað forskot Inter manna á toppnum í aðeins eitt stig. Franski framherjinn Olivier Giroud skoraði bæði mörkin. Daginn eftir setti Zlatan inn myndbandið af sér og bað um þolinmæði. Hann er að glíma við meiðsli á hásin sem hélt honum líka frá keppni í september. Zlatan hélt upp á fertugsafmælið sitt í október síðastliðnum en það er óhætt að segja að hann líti hvorki út fyrir að vera fertugur eða meiddur í þessu myndbandi sínu. Sænski framherjinn er frábæru formi og það eru ekki margir á hans aldri sem geta montað sig af kviðvöðvum eins og hann sýnir þarna. Zlata hefur líka skilað fínum tölum á tímabilinu en hann er sem dæmi með átta mörk i fimmtán deildarleikjum. Hann náði samt ekki að skora í fjórum leikjum í Meistaradeildinni. Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Sjá meira
Ibrahimovic var heppinn með meiðsli nær allan sinn feril en sömu sögu er ekki hægt að segja frá síðustu árum hans. Hann meiddist illa á hné þegar hann var hjá Manchester United árið 2017 og hefur síðan verið að meiðast reglulega undanfarin ár. Zlatan leggur hins vegar mikið á sig að halda sér í formi og eyðir kannski orðið meiri tíma í líkamsræktarsalnum en á fótboltavellinum. Það mætti í það minnsta halda það eftir að kappinn setti inn nýtt myndband af sér sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Zlatan Ibrahimovi (@iamzlatanibrahimovic) Myndbandið kom inn á netið eftir að liðsfélagar hans í AC Milan höfðu unnið 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Internazionale og minnkað forskot Inter manna á toppnum í aðeins eitt stig. Franski framherjinn Olivier Giroud skoraði bæði mörkin. Daginn eftir setti Zlatan inn myndbandið af sér og bað um þolinmæði. Hann er að glíma við meiðsli á hásin sem hélt honum líka frá keppni í september. Zlatan hélt upp á fertugsafmælið sitt í október síðastliðnum en það er óhætt að segja að hann líti hvorki út fyrir að vera fertugur eða meiddur í þessu myndbandi sínu. Sænski framherjinn er frábæru formi og það eru ekki margir á hans aldri sem geta montað sig af kviðvöðvum eins og hann sýnir þarna. Zlata hefur líka skilað fínum tölum á tímabilinu en hann er sem dæmi með átta mörk i fimmtán deildarleikjum. Hann náði samt ekki að skora í fjórum leikjum í Meistaradeildinni.
Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Sjá meira