Hófí Dóra vann sig upp um fimm sæti í seinni umferðinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. febrúar 2022 07:27 Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir á ferðinni. epa/GUILLAUME HORCAJUELO Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir lenti í 38. sæti í svigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Aðeins fimmtíu keppendum tókst að klára en brautin reyndist mörgum erfið. Meðal annars bandarísku stórstjörnunni Mikaelu Shiffrin sem datt og lauk ekki keppni. Hólmfríður var í 43. sæti eftir fyrri ferðina en vann sig upp um fimm sæti í þeirri seinni. Samanlagður tími hennar var 1:53,57 mínúta. Petra Vlhova frá Slóvakíu stóð uppi sem sigurvegari á 1:44,98 mínútum. Hún var áttunda eftir fyrri ferðina en sú seinni var frábær hjá henni og skilaði henni sigri. Vlhova er fyrsti Slóvakinn sem vinnur til gullverðlauna í alpagreinum á Vetrarólympíuleikum. Petra Vlhova has become Slovakia s first ever #Gold medallist in #AlpineSkiing.Congratulations on winning the Women s Slalom!#Beijing2022— Olympics (@Olympics) February 9, 2022 Katharina Liensberger frá Austurríki varð önnur á 1:45,06 mínútum. Hún var aðeins 0,08 sekúndum á eftir Vlhovu. Hin svissneska Wendy Holdener lenti svo í 3. sæti á 1:45,10 mínútum. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Sjá meira
Aðeins fimmtíu keppendum tókst að klára en brautin reyndist mörgum erfið. Meðal annars bandarísku stórstjörnunni Mikaelu Shiffrin sem datt og lauk ekki keppni. Hólmfríður var í 43. sæti eftir fyrri ferðina en vann sig upp um fimm sæti í þeirri seinni. Samanlagður tími hennar var 1:53,57 mínúta. Petra Vlhova frá Slóvakíu stóð uppi sem sigurvegari á 1:44,98 mínútum. Hún var áttunda eftir fyrri ferðina en sú seinni var frábær hjá henni og skilaði henni sigri. Vlhova er fyrsti Slóvakinn sem vinnur til gullverðlauna í alpagreinum á Vetrarólympíuleikum. Petra Vlhova has become Slovakia s first ever #Gold medallist in #AlpineSkiing.Congratulations on winning the Women s Slalom!#Beijing2022— Olympics (@Olympics) February 9, 2022 Katharina Liensberger frá Austurríki varð önnur á 1:45,06 mínútum. Hún var aðeins 0,08 sekúndum á eftir Vlhovu. Hin svissneska Wendy Holdener lenti svo í 3. sæti á 1:45,10 mínútum.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Sjá meira