Hans Lindberg fór í markið í stuttbuxunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2022 10:31 Hans Lindberg var ekki bara markahæstur í gær hann þurfti líka að koma liði sínu til bjargar með því að fara í markið um tíma. Getty/City-Press Íslenski Daninn Hans Lindberg var ekki aðeins markahæstur hjá Füchse Berlin í Evrópudeildinni í handbolta í gærkvöldi því hann fór líka í markið hjá liðinu. Lindberg skoraði tíu mörk fyrir Füchse Berlin í 30-27 sigri á svissneska liðinu Pfadi Winterthur. Það vakti hins vegar meiri athygli þegar hann hoppaði í markið á stuttbuxunum. Lindberg þurfti að fara í markið þegar markvörður liðsins, Dejan Milosavljev, mátti ekki koma inn á í þrjár sóknir eftir að hafa fengið aðstoð inn á vellinum. Lindberg sýndi að hann er líka öflugur markvörður með því að verja fyrsta skotið frá vinstri hornamanni Winterthur. Lindberg er enn að spila frábærlega þrátt fyrir að vera fertugur síðan í ágúst. Hann hefur spilað 272 landsleiki fyrir Dani þrátt fyrir að báðir foreldrar hans séu íslenskir. Lindberg er fæddur og uppalinn í Danmörku og hefur alltaf litið á sig sem Dana þótt við Íslendingar reyndum stundum að eiga eitthvað í honum. Foreldrar Hans eru Sigrún Sigurðardóttir og Tómas Erling Lindberg Hansson, bæði úr Hafnarfirði. Faðir hans á þó færeyska foreldra og þaðan er ættarnafnið komið. Það má sjá þessa frábæru markvörslu Lindberg hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by EHF European League (@ehfel_official) Þýski handboltinn Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Sjá meira
Lindberg skoraði tíu mörk fyrir Füchse Berlin í 30-27 sigri á svissneska liðinu Pfadi Winterthur. Það vakti hins vegar meiri athygli þegar hann hoppaði í markið á stuttbuxunum. Lindberg þurfti að fara í markið þegar markvörður liðsins, Dejan Milosavljev, mátti ekki koma inn á í þrjár sóknir eftir að hafa fengið aðstoð inn á vellinum. Lindberg sýndi að hann er líka öflugur markvörður með því að verja fyrsta skotið frá vinstri hornamanni Winterthur. Lindberg er enn að spila frábærlega þrátt fyrir að vera fertugur síðan í ágúst. Hann hefur spilað 272 landsleiki fyrir Dani þrátt fyrir að báðir foreldrar hans séu íslenskir. Lindberg er fæddur og uppalinn í Danmörku og hefur alltaf litið á sig sem Dana þótt við Íslendingar reyndum stundum að eiga eitthvað í honum. Foreldrar Hans eru Sigrún Sigurðardóttir og Tómas Erling Lindberg Hansson, bæði úr Hafnarfirði. Faðir hans á þó færeyska foreldra og þaðan er ættarnafnið komið. Það má sjá þessa frábæru markvörslu Lindberg hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by EHF European League (@ehfel_official)
Þýski handboltinn Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Sjá meira