Guðmundur hefur áhuga á að vera áfram með íslenska landsliðið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. febrúar 2022 23:30 Stefán Árni Pálsson og Guðjón Guðmundsson ræddu við landsliðsþjálfarann Guðmund Guðmundsson í EM-þætti Seinni bylgjunnar í kvöld. Stöð 2 Sport Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur áhuga á því að vera með liðið áfram ef honum býðst samningur. Stefán Árni Pálsson og Guðjón Guðmundsson, oftast kallaður Gaupi, settust niður með þjálfaranum í sérstökum EM-þætti Seinni bylgjunnar í dag og ræddu þessi mál. „Nú hlýtur þetta Guðmundur, að snúa svolítið að þér líka,“ sagði Gaupi. „Það ert þú sem segir já eða nei við HSÍ því ég get ekki ímyndað mér annað en að þeir bjóði þér nýjan samning. Þannig að þetta er svolítið í þínum höndum. Hvað viltu sjá og hvað viltu gera? Treystirðu þér til þess að fara með liðið alla leið á næsta Heimsmeistaramóti?“ spurði Gaupi. Guðmundur var þó ekki alveg tilbúinn að svara þeirri spurningu fyrr en að sæti á HM væri tryggt, en sagðist þó vera spenntur fyrir komandi verkefni með Íslenska landsliðinu. „Ég bara vill ekki tala um HM fyrr en að við erum búnir að komast þangað inn. En ég auðvitað hlakka til að takast á við næsta verkefni,“ sagði Guðmundur. „Varðandi samninginn minn þá er það ekkert í mínum höndum þannig lagað. Þeir eru ekki búnir að bjóða mér samning þannig að ég hef ekkert um það að segja eins og staðan er í dag.“ Stefán Árni spurði Guðmund þá að því hvort að hann hefði áhuga á því að halda áfram með liðið. „Já, ég gæti vel hugsað mér það. Mér finnst liðið á mjög góðri leið,“ svaraði Guðmundur. Viðtalið við Guðmund í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um áframhaldandi samning Guðmundar hefst eftir rétt tæpar tvær mínútur. Klippa: Guðmundur Guðmundsson í EM-þætti Seinni bylgjunnar Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Seinni bylgjan Handbolti Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Sjá meira
Stefán Árni Pálsson og Guðjón Guðmundsson, oftast kallaður Gaupi, settust niður með þjálfaranum í sérstökum EM-þætti Seinni bylgjunnar í dag og ræddu þessi mál. „Nú hlýtur þetta Guðmundur, að snúa svolítið að þér líka,“ sagði Gaupi. „Það ert þú sem segir já eða nei við HSÍ því ég get ekki ímyndað mér annað en að þeir bjóði þér nýjan samning. Þannig að þetta er svolítið í þínum höndum. Hvað viltu sjá og hvað viltu gera? Treystirðu þér til þess að fara með liðið alla leið á næsta Heimsmeistaramóti?“ spurði Gaupi. Guðmundur var þó ekki alveg tilbúinn að svara þeirri spurningu fyrr en að sæti á HM væri tryggt, en sagðist þó vera spenntur fyrir komandi verkefni með Íslenska landsliðinu. „Ég bara vill ekki tala um HM fyrr en að við erum búnir að komast þangað inn. En ég auðvitað hlakka til að takast á við næsta verkefni,“ sagði Guðmundur. „Varðandi samninginn minn þá er það ekkert í mínum höndum þannig lagað. Þeir eru ekki búnir að bjóða mér samning þannig að ég hef ekkert um það að segja eins og staðan er í dag.“ Stefán Árni spurði Guðmund þá að því hvort að hann hefði áhuga á því að halda áfram með liðið. „Já, ég gæti vel hugsað mér það. Mér finnst liðið á mjög góðri leið,“ svaraði Guðmundur. Viðtalið við Guðmund í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um áframhaldandi samning Guðmundar hefst eftir rétt tæpar tvær mínútur. Klippa: Guðmundur Guðmundsson í EM-þætti Seinni bylgjunnar Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan Handbolti Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Sjá meira