Kórinn hætti störfum þegar kórstjórinn sagði upp vegna eineltis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. febrúar 2022 06:59 Fréttablaðið hefur eftir einum stjórnarmanna kórsins að kórfélagar hafi í raun orðið vitni að því hvernig Lára brotnaði hægt og rólega niður vegna framkomunnar á vinnustaðnum. Vísir/Vilhelm Þjóðkirkjan hefur nú til skoðunar að minnsta kosti sjö mál er varða ásakanir á hendur séra Gunnari Sigurjónssyni, sóknarpresti í Hjallakirkju, um kynferðislega áreitni, kynbundið ofbeldi og einelti. Frá þessu greinir Fréttablaðið. Eitt málanna varðar framkomu Gunnars í garð Láru Bryndísar Eggertsdóttur, organista og kórstjóra, sem sagði upp störfum vegna málsins í apríl í fyrra. Kór Hjallakirkju, sem hefur verið starfræktur í 34 ár, lagði niður störf í kjölfar uppsagnar Láru Bryndísar en kórfélagar standa þétt við bakið á kórstjóranum og hafa sumir fylgt henni annað. Samkvæmt frétt Fréttablaðsins stóð sóknarnefnd kirkjunnar með Láru en einn stjórnarmanna í Hjallakirkjukórnum segir hana ekki hafa fengið stuðning frá öðrum prestum í prestakallinu. Í ályktun kórfélaga, sem þeir sendu frá sér í mars í fyrra og Fréttablaðið hefur undir höndum, segir meðal annars að þeim þyki framkoma ákveðinna starfsmanna kirkjunnar í garð Láru Bryndísar ámælisverð. „Við erum miður okkar yfir þeim neikvæðu áhrifum sem þessi átök innan kirkjunnar hafa haft og munu hafa á annars langt og farsælt kórstarf við Hjallakirkju. Við sitjum ekki þegjandi hjá þegar kórstýran okkar, sem er fagmanneskja fram í fingurgóma og góður félagi, hrekst frá vinnu vegna þess sem okkur sýnist jaðra við að vera einelti á vinnustaðnum,“ sagði í ályktuninni. Þjóðkirkjan Kórar Kópavogur Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Fleiri fréttir Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Sjá meira
Frá þessu greinir Fréttablaðið. Eitt málanna varðar framkomu Gunnars í garð Láru Bryndísar Eggertsdóttur, organista og kórstjóra, sem sagði upp störfum vegna málsins í apríl í fyrra. Kór Hjallakirkju, sem hefur verið starfræktur í 34 ár, lagði niður störf í kjölfar uppsagnar Láru Bryndísar en kórfélagar standa þétt við bakið á kórstjóranum og hafa sumir fylgt henni annað. Samkvæmt frétt Fréttablaðsins stóð sóknarnefnd kirkjunnar með Láru en einn stjórnarmanna í Hjallakirkjukórnum segir hana ekki hafa fengið stuðning frá öðrum prestum í prestakallinu. Í ályktun kórfélaga, sem þeir sendu frá sér í mars í fyrra og Fréttablaðið hefur undir höndum, segir meðal annars að þeim þyki framkoma ákveðinna starfsmanna kirkjunnar í garð Láru Bryndísar ámælisverð. „Við erum miður okkar yfir þeim neikvæðu áhrifum sem þessi átök innan kirkjunnar hafa haft og munu hafa á annars langt og farsælt kórstarf við Hjallakirkju. Við sitjum ekki þegjandi hjá þegar kórstýran okkar, sem er fagmanneskja fram í fingurgóma og góður félagi, hrekst frá vinnu vegna þess sem okkur sýnist jaðra við að vera einelti á vinnustaðnum,“ sagði í ályktuninni.
Þjóðkirkjan Kórar Kópavogur Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Fleiri fréttir Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Sjá meira