Katrín með Covid Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. febrúar 2022 10:25 Katrín hefur verið í smitgát frá því í upphafi þessa mánaðar. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er með Covid-19. Frá þessu greinir Katrín á Facebook-síðu sinni í dag. „Þann fyrsta febrúar greindist yngsti sonurinn með covid. Síðan þá hefur einn af öðrum sambýlismönnum veikst af veirunni þannig að það kom ekki beinlínis á óvart þegar ég greindist með Covid í gærkvöldi,“ skrifar Katrín á Facebook-síðu sína. Því geti hún ekki varið deginum með félögum sínum á flokksráðsfundi VG, sem hún hafði hlakkað mikið til að sitja. Hún mun þess í stað taka þátt í gegnum fjarfund og hóf hún fundinn á að ræða við félagana, með eilítið hásri röddu að eigin sögn, um stór viðfangsefni sem fram undan eru. „Húsnæðismál og mikilvægi þess að við tökum höndum saman um að tryggja nægt framboð af fjölbreyttu íbúðarhúsnæði fyrir alla landmenn, mikilvægi þess að við nýtum sameiginlega sjóði okkar nú þegar hyllir undir lok faraldursins í félagslegar aðgerðir og að tryggja afkomu fólks og síðast en ekki síst – að til að ná markmiðum okkar í loftslagsmálum og tryggja um leið lífsgæði landsmanna eigum við að forgangsraða orkunni okkar í innlend orkuskipti.“ Katrín hefur verið í smitgát frá því á afmælinu sínu 1. febrúar, eftir að sonur hennar fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Við það tilefni grínaðist ráðherrann með að hún og hennar fjölskylda væru alltaf síðust í öllu, og það mætti til sanns vegar færa þegar kæmi að kórónuveirunni, enda fjöldi fólks þegar búinn að smitast af veirunni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Forsætisráðherra í smitgát á afmælisdaginn Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er í smitgát vegna kórónuveirunnar, eftir að sonur hennar fékk jákvæða niðurstöðu úr heimaprófi. Frá þessu greinir Katrín á Facebook, en hún á afmæli í dag. 1. febrúar 2022 18:21 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
„Þann fyrsta febrúar greindist yngsti sonurinn með covid. Síðan þá hefur einn af öðrum sambýlismönnum veikst af veirunni þannig að það kom ekki beinlínis á óvart þegar ég greindist með Covid í gærkvöldi,“ skrifar Katrín á Facebook-síðu sína. Því geti hún ekki varið deginum með félögum sínum á flokksráðsfundi VG, sem hún hafði hlakkað mikið til að sitja. Hún mun þess í stað taka þátt í gegnum fjarfund og hóf hún fundinn á að ræða við félagana, með eilítið hásri röddu að eigin sögn, um stór viðfangsefni sem fram undan eru. „Húsnæðismál og mikilvægi þess að við tökum höndum saman um að tryggja nægt framboð af fjölbreyttu íbúðarhúsnæði fyrir alla landmenn, mikilvægi þess að við nýtum sameiginlega sjóði okkar nú þegar hyllir undir lok faraldursins í félagslegar aðgerðir og að tryggja afkomu fólks og síðast en ekki síst – að til að ná markmiðum okkar í loftslagsmálum og tryggja um leið lífsgæði landsmanna eigum við að forgangsraða orkunni okkar í innlend orkuskipti.“ Katrín hefur verið í smitgát frá því á afmælinu sínu 1. febrúar, eftir að sonur hennar fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Við það tilefni grínaðist ráðherrann með að hún og hennar fjölskylda væru alltaf síðust í öllu, og það mætti til sanns vegar færa þegar kæmi að kórónuveirunni, enda fjöldi fólks þegar búinn að smitast af veirunni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Forsætisráðherra í smitgát á afmælisdaginn Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er í smitgát vegna kórónuveirunnar, eftir að sonur hennar fékk jákvæða niðurstöðu úr heimaprófi. Frá þessu greinir Katrín á Facebook, en hún á afmæli í dag. 1. febrúar 2022 18:21 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Forsætisráðherra í smitgát á afmælisdaginn Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er í smitgát vegna kórónuveirunnar, eftir að sonur hennar fékk jákvæða niðurstöðu úr heimaprófi. Frá þessu greinir Katrín á Facebook, en hún á afmæli í dag. 1. febrúar 2022 18:21