Þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Almannavarna, í samtali við fréttastofu.
Um er að ræða bráðabirgðatölur en upplýsingar um fjölda þeirra sem eru bólusettir eða voru í sóttkví við greiningu munu ekki liggja fyrir fyrr en á mánudag þegar heimasíða covid.is verður uppfærð.