„Gott að hafa pabba á kústinum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. febrúar 2022 18:49 Sigurjón Guðmundsson var maður leiksins þegar HK vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu. vísir/vilhelm Sigurjón Guðmundsson varði átján skot í marki HK í sigrinum á Fram, 28-23. Hann var að vonum kátur í leikslok enda fyrsti sigur HK-inga í vetur. „Við gefumst aldrei upp og höfum sýnt það, nema kannski í síðasta leik sem var hauskúpuleikur. Strákarnir voru ógeðslega flottir í vörninni og ég þurfti bara að launa þeim það með nokkrum vörslum. Þá kom stemmning og þetta small allt saman,“ sagði Sigurjón við Vísi eftir leik. Hann var lengi í gang og varði ekki skot fyrr en á 17. mínútu. Eftir enn eitt skot Frammara sem hafnaði í netinu fór Sigurjón til föður síns og fékk ráðleggingar. Sá getur heldur betur miðlað af reynslu sinni enda leikjahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins, sjálfur Guðmundur Hrafnkelsson. „Hann var alltaf að segja mér að [Þorsteinn] Gauti [Hjálmarsson] setti hann alltaf í fjær. En ég var svo þrjóskur og tók einn bolta í nær. Þá gíraðist ég, tók næsta bolta og svo rúllaði þetta. Það er gott að hafa pabba á kústinum,“ sagði Sigurjón. HK hefur oft farið illa að ráði sínu á lokamínútunum í vetur en ekki í dag. HK-ingar sýndu styrk þegar mest á reyndi og landaði stigunum tveimur. „Við höfum verið í svo mörgum jöfnum leikjum og höfum rætt þetta. Núna ákváðum við að setja hausinn undir okkur og kýla á þetta. Hvað er það versta sem getur gerst?“ sagði Sigurjón að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla HK Tengdar fréttir Umfjöllun: HK - Fram 28-23 | Fyrsti sigur HK-inga á tímabilinu HK vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild karla á tímabilinu þegar liðið lagði Fram að velli, 28-23, í dag. 12. febrúar 2022 18:25 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Sjá meira
„Við gefumst aldrei upp og höfum sýnt það, nema kannski í síðasta leik sem var hauskúpuleikur. Strákarnir voru ógeðslega flottir í vörninni og ég þurfti bara að launa þeim það með nokkrum vörslum. Þá kom stemmning og þetta small allt saman,“ sagði Sigurjón við Vísi eftir leik. Hann var lengi í gang og varði ekki skot fyrr en á 17. mínútu. Eftir enn eitt skot Frammara sem hafnaði í netinu fór Sigurjón til föður síns og fékk ráðleggingar. Sá getur heldur betur miðlað af reynslu sinni enda leikjahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins, sjálfur Guðmundur Hrafnkelsson. „Hann var alltaf að segja mér að [Þorsteinn] Gauti [Hjálmarsson] setti hann alltaf í fjær. En ég var svo þrjóskur og tók einn bolta í nær. Þá gíraðist ég, tók næsta bolta og svo rúllaði þetta. Það er gott að hafa pabba á kústinum,“ sagði Sigurjón. HK hefur oft farið illa að ráði sínu á lokamínútunum í vetur en ekki í dag. HK-ingar sýndu styrk þegar mest á reyndi og landaði stigunum tveimur. „Við höfum verið í svo mörgum jöfnum leikjum og höfum rætt þetta. Núna ákváðum við að setja hausinn undir okkur og kýla á þetta. Hvað er það versta sem getur gerst?“ sagði Sigurjón að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla HK Tengdar fréttir Umfjöllun: HK - Fram 28-23 | Fyrsti sigur HK-inga á tímabilinu HK vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild karla á tímabilinu þegar liðið lagði Fram að velli, 28-23, í dag. 12. febrúar 2022 18:25 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Sjá meira
Umfjöllun: HK - Fram 28-23 | Fyrsti sigur HK-inga á tímabilinu HK vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild karla á tímabilinu þegar liðið lagði Fram að velli, 28-23, í dag. 12. febrúar 2022 18:25