Hafa notað lífsýni þolenda til að bendla þá við aðra glæpi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. febrúar 2022 11:45 Ekki er vitað til þess að vinnubrögðum lögreglunnar í San Francisco hafi verið beitt annars staðar í Bandaríkjunum. Upp hefur komist að lögreglan í San Francisco hefur verið að nota erfðaupplýsingar þolenda kynferðisbrota til að tengja þá við aðra glæpi. Yfirsaksóknari borgarinnar segir lögreglu fara með þolendur eins og sönnunargögn og vill banna athæfið. Aðstoðarmenn yfirsaksóknarans, Chesa Boudin, segja embætti' ekki hafa vitað af vinnuaðferðum lögreglu fyrr en lögregla greindi frá því í síðustu viku að kona hefði verið handtekinn í tengslum við glæp á grundvelli erfðaupplýsinga sem var aflað eftir að hún tilkynnti að sér hefði verið nauðgað. Lífsýni var tekið hjá konunni til að bera kennsl á gerandann. Í kjölfarið kom í ljós að þetta er langt í frá eina tilfellið þar sem lögregla hefur notað erfðaupplýsingar sem safnað var við rannsókn kynferðisbrotamáls til að máta þolandann við aðra glæpi. Raunar kann að vera að þetta hafi tíðkast allt frá 2015. William Scott, yfirlögreglustjóri San Francisco, hefur sagt að málið verði kannað; ef rétt reynist þá muni hann beita sér til að taka fyrir aðferðirnar. „Við megum aldrei skapa neikvæða hvata fyrir fórnarlömb glæpa að gefa sig fram við lögreglu,“ sagði hann. Forsvarsmenn baráttusamtaka þolenda ofbeldis segja óforsvaranlegt að sönnunargögn sem safnað er til að bera kennsl á gerendur séu notuð gegn þolendum. „Þolendur sem gangast undir rannsókn í kjölfar nauðgunar hafa gefið samþykki sitt fyrir söfnun lífsýnis í mjög afmörkuðum tilgangi: til að stuðla að því að nauðgarinn náist,“ segir Camille Cooper, varaforseti stefnumótunar hjá RAINN (Rape, Abuse & Incest National Network). New York Times greindi frá. Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Sjá meira
Aðstoðarmenn yfirsaksóknarans, Chesa Boudin, segja embætti' ekki hafa vitað af vinnuaðferðum lögreglu fyrr en lögregla greindi frá því í síðustu viku að kona hefði verið handtekinn í tengslum við glæp á grundvelli erfðaupplýsinga sem var aflað eftir að hún tilkynnti að sér hefði verið nauðgað. Lífsýni var tekið hjá konunni til að bera kennsl á gerandann. Í kjölfarið kom í ljós að þetta er langt í frá eina tilfellið þar sem lögregla hefur notað erfðaupplýsingar sem safnað var við rannsókn kynferðisbrotamáls til að máta þolandann við aðra glæpi. Raunar kann að vera að þetta hafi tíðkast allt frá 2015. William Scott, yfirlögreglustjóri San Francisco, hefur sagt að málið verði kannað; ef rétt reynist þá muni hann beita sér til að taka fyrir aðferðirnar. „Við megum aldrei skapa neikvæða hvata fyrir fórnarlömb glæpa að gefa sig fram við lögreglu,“ sagði hann. Forsvarsmenn baráttusamtaka þolenda ofbeldis segja óforsvaranlegt að sönnunargögn sem safnað er til að bera kennsl á gerendur séu notuð gegn þolendum. „Þolendur sem gangast undir rannsókn í kjölfar nauðgunar hafa gefið samþykki sitt fyrir söfnun lífsýnis í mjög afmörkuðum tilgangi: til að stuðla að því að nauðgarinn náist,“ segir Camille Cooper, varaforseti stefnumótunar hjá RAINN (Rape, Abuse & Incest National Network). New York Times greindi frá.
Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Sjá meira
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent